Lið ársins í úrvalsdeildum karla og kvenna 2022-2023
Lið ársins ásamt stigahæstu, bestu og efnilegustu leikmönnum tímabilsins í inniblakinu var tilkynnt á fyrsta stigamóti sumarsins í strandblaki. Úrvalslið kvenna:Kantar: Nikkia J. Benitez og Helena Kristín GunnarsdóttirMiðjur: Shelby M. Pullins og Valdís Unnur EinarsdóttirUppspilari: Jóna Margrét ArnarsdóttirDíó: Michelle TrainiFrelsingi: Valdís Kapitola ÞorvarðardóttirÞjálfari: Bryan Silva Besti leikmaður kvenna: Helena Kristín GunnarsdóttirStigahæst í sókn: Michelle TrainiStigahæst […]
Lið ársins í úrvalsdeildum karla og kvenna 2022-2023 Read More »