Hamar og KA í úrslit karla
KA tryggði sig í úrslit Íslandsmótsins í blaki í dag með 3-2 sigri á Aftureldingu í oddaleik undanúrslita að Varmá. Afturelding vann frystu tvær hirnurnar örugglega 25-17 og 25-20. Þriðja hrinan virtist vera heimamanna en KA komst yfir á síðustu metrunum og vann hrinuna 27-25. Fjórða hrinan var eign gestanna en KA vann 25-15. Oddahrinan […]
Hamar og KA í úrslit karla Read More »