Þjálfararáðstefna 26.-28. september
Ert þú þjálfari sem hefur áhuga á að efla þig í starfi og auka þekkingu? Þjálfararáðstefna CEV verður haldin í Zadar, Króatíu dagana 26.-28. september. Valdir eru 3-5 þjálfarar sem ferðast fyrir hönd BLÍ á ráðstefnuna og verður hópurinn kynntur 7. apríl. Áhugasamir skulu skila inn umsókn til hpm@bli.is og katrin@bli.is fyrir 31. mars. Í umsókninni […]
Þjálfararáðstefna 26.-28. september Read More »