Þjálfaranámskeið BLÍ og ÍSÍ 2025
Markmið Blaksambands Íslands síðustu ár hefur verið að styrkja faglega þátt íþróttarinnar og hefur þjálfaramenntun aukist til muna og margir þjálfarar komnir með menntun. Við höldum áfram að bjóða upp á námskeið fyrir þjálfara á fyrsta stigi og nú loksins eftir nokkurra ára bið verður haldið námskeið á stigi 2. Öll félög þurfa að hafa […]
Þjálfaranámskeið BLÍ og ÍSÍ 2025 Read More »









