Fréttir

Blaklandslið Íslands taka þátt í SilverLeague 2025

Blaksamband Íslands teflir fram bæði karla og kvennalandsliðum í Evrópukeppni landsliða 2025 – SilverLeague. Kvennaliðið skipa eftirfarandi leikmenn:Amelía Ýr SigurðardóttirArna Sólrún HeimisdóttirElín Eyþóra SverrisdóttirElísabet EinarsdóttirHeba Sól StefánsdóttirHelena EinarsdóttirLeijla Sara HadziredzepovicMatthildur EinarsdóttirRut RagnarsdóttirSara Ósk StefánsdóttirSigrún Marta JónsdóttirTinna Rut Þórarinsdóttir Valdís Unnur EinarsdóttirÞórdís Guðmundsdóttir Starfsfólk kvennalandsliðsins telur:Massimo Pistoia – aðalþjálfariBryan Silva Grisales – aðstoðarþjálfariBjarni Geir Gunnarsson – […]

Blaklandslið Íslands taka þátt í SilverLeague 2025 Read More »

Íslensku blaklandsliðin á Smáþjóðaleikum (GSSE) 27.maí-1.júní

Blaksamband Íslands sendir út efirfarandi landslið til keppni á smáþjóðaleika Evrópu sem haldnir verða í Andorra dagana 27. maí – 1. júní:Karlalið í inniblakiKarlalið í strandblakiKvennalið í strandblakiÞví miður getur BLÍ ekki sent kvennalið í inniblaki þar sem liðið verður að keppa í SilverLeague þessa sömu daga í Digranesi. Eftirfarandi leikmenn og starfsfólk fer á

Íslensku blaklandsliðin á Smáþjóðaleikum (GSSE) 27.maí-1.júní Read More »

KA Íslandsmeistarar Unbrokendeilda í bæði karla- og kvennaflokki .

Það er sannkölluð hátíðarstemning í herbúðum KA nú þegar bæði kvenna- og karlalið félagsins hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki. KA hefur nú unnið meistaratitil í báðum flokkum – sannkallaður tvöfaldur sigur fyrir félagið. Kvennalið KA vann Völsung með glæsilegum 3:1 sigri í Unbroken-deildinni á þriðjudag og tryggði sér þar með titilinn fjórða árið í

KA Íslandsmeistarar Unbrokendeilda í bæði karla- og kvennaflokki . Read More »

Lið ársins og viðurkenningar í Unbrokendeildum 2024-2025

Eftir að síðasta leik lauk í Unbroken deildum karla og kvenna 22. mars þá hófst kosning í lið ársins. Kosningarétt höfðu þjálfarar (40%) og fyrirliðar (40%) liðanna í deildunum og gildir tölfræðin yfir árið 20%.Kosið var í stöðurnar 7 á vellinum auk besta þjálfara hvorrar deildar.Einnig var kosið um besta íslenska leikmanninn og besta erlenda

Lið ársins og viðurkenningar í Unbrokendeildum 2024-2025 Read More »

Þjálfararáðstefna 26.-28. september

Ert þú þjálfari sem hefur áhuga á að efla þig í starfi og auka þekkingu? Þjálfararáðstefna CEV verður haldin í Zadar, Króatíu dagana 26.-28. september.  Valdir eru 3-5 þjálfarar sem ferðast fyrir hönd BLÍ á ráðstefnuna og verður hópurinn kynntur 7. apríl.  Áhugasamir skulu skila inn umsókn til hpm@bli.is og katrin@bli.is fyrir 31. mars.  Í umsókninni

Þjálfararáðstefna 26.-28. september Read More »

Fyrstu æfingalistar fyrir NEVZA 2025 U17 og U19

Landsliðsþjálfarar yngri landsliða ásamt þjálfurum félagsliða hafa gefið út fyrsta lista yfir leikmenn sem eru í æfingahóp fyrir NEVZA verkefni (norðurevrópumót) haustsins. Liðin munu æfa helgina 11.-13. apríl í Reykajvík. Á sama tíma eru opnar búðir í Reykjavík og á Húsavík fyrir U16 aldurshópa. Búið er að skrá leikmenn í æfingabúðir á Abler og staðfestir

Fyrstu æfingalistar fyrir NEVZA 2025 U17 og U19 Read More »

Hefur þú áhuga á leikgreiningu ?

Dagana 2-8 mars n.k ætlar Blaksambandið að halda námskeið í leikgreiningu. Námskeiðið er opið öllum en er þó sérstaklega ætlað blakþjálfurum, leikmönnum og öllum þeim sem hafa sérstakan áhuga á leikgreiningu og að gerast leikgreinendur. Það felast ýmis tækifæri í því að klára þetta námskeið en það er m.a. að starfa sem leikgreinandi fyrir Blaksambandið

Hefur þú áhuga á leikgreiningu ? Read More »

Ungir leiðtogar BLÍ

Erassmus verkefnið We Lead Volleyball Together hófst formlega með félögum hérlendis í byrjun desember þar sem ungir leiðtogar og leiðbeinendur komu saman ásamt Borja González og Lárusi Jón sem stýra verkefninu. 27.-29. september ferðuðust Borja og Lárus til Osló til þess að leggja lokahönd á handbók ungra leiðtoga ásamt fulltrúum frá Danmörku, Noregi og Hollandi.

Ungir leiðtogar BLÍ Read More »

Vinnustofa haldin á Íslandi í samstarfi við Evrópska Blaksambandið

Vinnustofa Blaksambands Íslands var haldin 29 og 30 nóvember í samstarfi með Evrópska Blaksambandinu til þess að kynna nýtt kennslu- og námsefni fyrir blakkennslu barna á aldrinum 6-14 ára sem hefur verið í þróun síðustu tvö ár. Þau Jimmy Czimek og Tonya Blickhäuser fræddu þjálfara og kennara um áhugaverðar kennsluaðferðir og fagaðferðir fyrir hvert aldursbil

Vinnustofa haldin á Íslandi í samstarfi við Evrópska Blaksambandið Read More »