Strandblak

Íslandsmeistarar í strandblaki krýndir

Íslandsmótið í strandblaki fór fram um helgina í Fagralundi í Kópavogi. Mótið var sjötta og síðasta mótið í Celsius mótaröðinni í Strandblaki og voru Íslands- og stigameistarar krýndir á mótinu, bæði í karla og kvennaflokki. Umsjón mótsins var í höndum Blakfélags Hafnarfjarðar. Í kvennaflokki kepptu 30 lið í fjórum deildum. Í karlaflokki kepptu 15 lið […]

Íslandsmeistarar í strandblaki krýndir Read More »

Íslandsmótið í strandblaki um næstu helgi

Blakdeild HK mun halda Íslandsmót í strandblaki dagana 19. – 22. ágúst í Fagralundi, Kópavogi.Mótið fer fram á nýuppgerðu svæði við Fagralund með 4 völlum og stefnan er að mótið muni í heild sinni fara þar fram.Opnað hefur verið fyrir skráningu á stigakerfi.net. Keppt verður í fullorðinsflokkum karla og kvenna og einnig í unglingaflokkum stúlkna og drengja.Vegna

Íslandsmótið í strandblaki um næstu helgi Read More »

Fyrsta stigamótið í strandblaki

Um helgina fer fram fyrsta stigamótið í strandblaki sumarið 2021. Mótið er í höndum Þróttar Reykjavíkur og fer fram á völlunum við Laugardalslaug og í Fagralundi. Alls eru 70 lið skráð til leiks og verður spilað í 5 kvennadeildum og 3 karladeildum auk þess sem leikið verður í unglingaflokkum U15 drengja og stúlkna. Mótið hefst

Fyrsta stigamótið í strandblaki Read More »

Gull og brons í SCA keppninni í Skotlandi

Íslensku strandblakliðin áttu frábært mót í Skotlandi um helgina. Berglind og Elísabet unnu mótið sannfærandi og Thelma og Jóna unnu bronsverðlaun. Liðin lentu saman í riðli og spiluðu fyrsta leikinn á móti hvort öðru á föstudagsmorgun. Berglind og Elísabet unnu þann leik en skoska liðið sem var með í riðlinum átti undir högg að sækja

Gull og brons í SCA keppninni í Skotlandi Read More »

Strandblakmótin sumarið 2021

Strandblaksnefnd Blaksambands Íslands ákvað á fundi sínum um miðjan apríl dagsetningar og staðsetningar mótanna í strandblaki í sumar. Þau félög sem sóttu um mót fengu mót en allst verða 4 stigamót í sumar auk Íslandsmóts unglinga og fullorðinna. Dagskráin í sumarStigamót 1 á Höfuðborgarsvæðinu, 18.-20. júní 2021 í umsjón Þróttar ReykjavíkStigamót 2 á Þingeyri, 1.-4.

Strandblakmótin sumarið 2021 Read More »

Umsókn um mótshald í strandblaki sumarið 2021

Strandblaksnefnd BLÍ hefur opnað fyrir umsóknir frá mótshöldurum fyrir stigamót og Íslandsmót sumarið 2021. Eftirfarandi dagsetningar eru til skoðunar hjá nefndinni, taka þarf sérstaklega fram ef sótt er um aðra tímasetningu en tillögur eru um. Stigamót 18. – 20. júní 2021 Stigamót 1. – 4. júlí 2021 Stigamót 15. – 18. júlí 2021 Stigamót 5.

Umsókn um mótshald í strandblaki sumarið 2021 Read More »