Fréttir

KA og Afturelding í úrslit kvenna

Afturelding tryggði sig í úrslit Íslandsmótsins í blaki í dag með 3-2 sigri á Álftanesi í oddaleik undanúrslita á Álftanesi í kvöld. Afturelding vann frystu tvær hirnurnar örugglega 25-20 og 25-16. Álftaneskonur komu þó sterkar til baka og unnu næstu tvær hrinur 25-16 og 25-23 og knúðu því fram oddahrinu. Álftanes byrjaði oddahrinuna af krafti […]

KA og Afturelding í úrslit kvenna Read More »

Íslendingar meistarar í Danmörku

Á föstudaginn urður Marienlyst-Fortuna danskir meistarar þegar liðið vann 3-1 sigur á Nordenskov á heimavelli. Liðið varð síðast danskir meistarar árið 2017 en þeir urðu einni bikarmeistarar á árinu svo mikill uppgangur er í liðinu. Þrír íslenskir leikmenn spila með Marienlyst, þeir Galdur Máni Davíðsson, Ævarr Freyr Birgisson og Þórarinn Örn Jónsson og spiluðu þeir

Íslendingar meistarar í Danmörku Read More »

Nýr landsliðsþjálfari karla

Nýr landsliðsþjálfari Magnús Helgi Aðalsteinsson hefur verið ráðinn þjálfari landsliðs karla í þeim verkefnum sem framundan eru en karlarnir fara til Edenborgar í júní n.k og mun Magnús stýra því verkefni. Magnús hefur víðtæka reynslu af þjálfun og auk þess að stýra félagsliðum í efri deildum í Noregi nú síðustu ár þá hefur hann starfað

Nýr landsliðsþjálfari karla Read More »

Burkhardt Disch er hættur sem afreksstjóri BLÍ eftir 3 ára samstarf.

Opinn afreksfundur með Burkhard Disch

Blaksamband Íslands og afreksnefnd bjóða til opins funds á sunnudaginn 12.mars kl. 9:30-10:30 í Digranesi. Á fundinum mun Burkhard Disch fyrrum afreksstjóri BLÍ fara yfir þau verkefni sem hafa verið unnin, hvað hefur áunnist og hver staðan er í dag. Vinsamlegast skráið ykkur á fundinn í þessum link: https://forms.office.com/e/2QQRadv3me

Opinn afreksfundur með Burkhard Disch Read More »