Fyrstu umferðir Kjörísbikarsins
Dregið var í „16“ liða úrslit í Kjörísbikarnum 2024 á skrifstofu BLÍ þann 1. desember. Kvenna megin skráðu sig 6 lið fyrir utan úrvalsdeildarliðin 7 og byrja þau á að eigast við innbyrðis og fara þeir leikir fram fyrir 10. janúar. UMFG – Afturelding: Spilaður 13.des, Afturelding vann 3-2 í æsispennandi leik.Þróttur Reykjavík B – […]
Fyrstu umferðir Kjörísbikarsins Read More »