Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs
Samskiptaráðgjafi

U17 ára landslið karla

Efni tengt U17 ára landsliði karla

EM hópurinn farinn af stað

Í morgun fóru U17 lið stúlkna og U18 lið drengja af stað til Danmerkur til keppni í Evrópumóti unglingalandsliða. Þetta er fyrsta umferð EM 2022 og er leikið á svæðum víðsvegar um Evrópu en Ísland er hluti af NEVZA. Eins og sjá má á myndinni var tekin mynd á Keflavíkurflugvelli við brottför í morgun með …

EM hópurinn farinn af stað Read More »

Næstu landsliðsverkefni

Unglingalandsliðin fara til Danmerkur um miðjan desember í undankeppni fyrir EM 2022 og A landsliðin fara á NOVOTELNú þegar afreksstarfið hjá Blaksambandinu er komið af stað aftur er ekki úr vegi að kynna hvað er svo næst. Í desember er fyrirhugað að unglingalandslið fari til Danmerkur í svæðisundankeppni fyrir EM 2022.

Unglingalandslið af stað í haust

Afreksnefnd BLÍ hefur gefið út þau verkefni sem farð verður í með haustinu. Stefnt er á að senda U17 og U19 í NEVZA keppnir í Danmörku og Finnlandi auk þess sem U19 drengir og stúlkur keppa meðal Smáþjóðanna. Eftir að landsliðsstarf hefur legið niðri á í kórónuveirufaraldrinum er kærkomið að tilkynna að starfið sé að …

Unglingalandslið af stað í haust Read More »

Sigur og tap í dag

Íslensku liðin hafa lokið keppni í IKAST í Danmörku. Árangurinn betri en oft áður, sérstaklega hjá drengjaliðinu Kvennalandslið U17 spilaði við Grænland snemma í morgun og vann þann leik 3-0 þrátt fyrir að þær grænlensku hafi átt sinn besta leik í mótinu. Ísland þurfti því að vinna Noreg til að enda í fimmta sætinu. Í …

Sigur og tap í dag Read More »

U17 liðin í IKAST

Unglingalandslið U17 hafa átt góða leiki í IKAST og er úrslitadagurinn framundan. Kvennaliðið spilaði í fjórðungsúrslitum í morgun og áttu frábæran leik þrátt fyrir tap gegn Englandi. Varð því ljóst að liðið spilar í umspili um 5.-7. sæti ásamt Grænlandi og Noregi. Báðir leikir Íslands eru á morgun fimmtudag, kl. 09.00 (07:00 íslenskum tíma) við …

U17 liðin í IKAST Read More »