U17 landslið kvenna í blaki með brons á NEVZA 2022
U17 landsliðin í blaki eru nú á leiðinni heim eftir að hafa tekið þátt í Norðurevrópumóti (NEVZA) unglingalandsliða. Stelpurnar unnu þar til bronsverðaluna og strákarnir enduðu í 6. sæti. Liðin hófu leik mánudaginn 17. október. Kevannamegin spilaði Ísland í riðli ásamt Færeyjum og Englandi. Íslensku stelpurnar unnu Færeyingana sannfærandi 3-0 en töpuðu gegn Englandi og …
U17 landslið kvenna í blaki með brons á NEVZA 2022 Read More »