U17 ára landslið kvenna

Efni tengt U17 ára landsliði kvenna

U17 ára landsliðin á leið í NEVZA

Nú er komið að því að U17 lið stúlkna og drengja halda til Ikast í Danmörku.Hér fyrir neðan eru upplýsingar varðandi leikina sem íslensku liðin spila á NEVZA: Stúlkur14/10  kl 07:00 Noregur – ÍslandÞær spila svo aftur kl 13:00 en við hvern fer eftir úrslitum fyrri leiks dagsins.Þann 15/10 og 16/10 fer leiktími eftir því […]

U17 ára landsliðin á leið í NEVZA Read More »

Æfingahópar unglingalandsliða fyrir NEVZA 2024

Þjálfarar unglingalandsliðanna hafa valið eftirfarandi leikmenn til að mæta á æfingar fyrir NEVZA mótin í haust. U17 (elsti árgangur 2007) mun fara til Ikast 13.-17. október og U19 liðin til Þórshafnar 24.-28. október. Æfingahóparnir eru eftirfarandi: Þjálfarar U17 karla eru Borja Gonzáléz og Andri Hnikarr JónssonÞjálfarar U19 karla eru Borja Gonzáléz og Máni MatthíassonÞjálfarar U17

Æfingahópar unglingalandsliða fyrir NEVZA 2024 Read More »

Afreksstarf unglina – Úrtaksæfingar fyrir NEVZA í júlí og ágúst

Fyrsti liður í undirbúningi fyrir unglingalandsliðsverkefni vetrarins mun fara fram í lok júlí og byrjun ágúst. Æfingarnar eru opnar öllum sem vilja og í boði eru tvö námskeið. Æfingar verða á höfðuborgarsvæðinu helgina 26.-28. júlí og í Neskaupstað 9.-11. ágúst. Æfingarnar eru fyrir leikmenn fædda 2005-2008 (elsti árgangur 2005 í U19 og 2007 í U17).

Afreksstarf unglina – Úrtaksæfingar fyrir NEVZA í júlí og ágúst Read More »

Lokahópar U17 á NEVZA 2023

Þjálfarar U17 hafa valið leikmenn sem munu ferðast á Norður-Evrópumót (NEVZA) í blaki 15.-19. október. Strákahópurinn telur eftirfarandi leikmenn: Nafn Fæðingarár Félag Ágúst Leó Sigurfinnsson 2009 Þróttur Nes Antony Jan Zurawski 2007 KA Ármann Snær Heimisson 2008 Þróttur Nes Aron Bjarki Kristjánsson 2007 Völsungur Bergsteinn Orri Jónsson 2007 KA Emil Már Diatlovic 2007 HK Haukur

Lokahópar U17 á NEVZA 2023 Read More »

Afreksbúðir stúlkna U17

Eftirfarandi leikmenn eru boðnir á æfingar í Afreksbúðum U17. Búðirnar eru haldnar í Kórnum, Kópavogi 15.-17. sept og eru þær huti af landsliðsúrtaki U17. Nánari upplýsingar verða sendar á leikmenn og aðstandendur í gegnum Sportabler á næstu dögum. Nafn Fæðingarár Félagslið Anika Snædís Gautadóttir 2009 KA Auður Pétursdóttir 2007 KA  Diljá Mist Jensdóttir 2007 Þróttur

Afreksbúðir stúlkna U17 Read More »

U17 landslið kvenna í blaki með brons á NEVZA 2022 

U17 landsliðin í blaki eru nú á leiðinni heim eftir að hafa tekið þátt í Norðurevrópumóti (NEVZA) unglingalandsliða. Stelpurnar unnu þar til bronsverðaluna og strákarnir enduðu í 6. sæti.  Liðin hófu leik mánudaginn 17. október. Kevannamegin spilaði Ísland í riðli ásamt Færeyjum og Englandi. Íslensku stelpurnar unnu Færeyingana sannfærandi 3-0 en töpuðu gegn Englandi og

U17 landslið kvenna í blaki með brons á NEVZA 2022  Read More »

U-17 landsliðshópar

Þjálfarar ungingalandsliðanna hafa valið þá sem ferðast til Danmerkur til að keppa fyrir hönd Íslands á NEVZA móti U-17. Liðin munu æfa í Reykjavík 14. og 15. október áður en þau halda til Ikast 16.-20. október. Kvennaliðið skipa:Auður PétursdóttirHeiðdís Edda LúðvíkdsdóttirHelena EinarsdóttirHrefna Ágústa MarinosdóttirIsabella Ósk stefánsdóttirIsabella RinkJórunn Ósk MagnúsdóttirKristey Marín HallsdóttirLejla Sara HadziredzepovicSigrún Anna BjarnadóttirSigrún

U-17 landsliðshópar Read More »

U-17 æfingahópar 2022

Landsliðsþjálfarar U-17 liðanna hafa valið í æfingahópa sem munu æfa á Akureyri helgina 23.-25. september nk. Æft verður frá föstudagskvöldi kl. 18:00 til kl. 15:00 á sunnudegi.   Æfingahópur kk: Agnar Óli Grétarsson Alan Rosa Aron Bjarki Kristjánsson Benedikt Stefánsson Emil Már Diatlovic Hákon Ari Heimisson Hörður Mar Jónsson Hreinn Kári Ólafsson Jakob Kristjánsson Jökull Jóhannsson Kacper Tyszkiewicz Magni Þórhallsson Pétur Örn Sigurðsson Sigurður Helgi Brynjúlfsson Sigurður Kári Harðarson Stanislaw Anikiej Sverrir Bjarki

U-17 æfingahópar 2022 Read More »

EM hópurinn farinn af stað

Í morgun fóru U17 lið stúlkna og U18 lið drengja af stað til Danmerkur til keppni í Evrópumóti unglingalandsliða. Þetta er fyrsta umferð EM 2022 og er leikið á svæðum víðsvegar um Evrópu en Ísland er hluti af NEVZA. Eins og sjá má á myndinni var tekin mynd á Keflavíkurflugvelli við brottför í morgun með

EM hópurinn farinn af stað Read More »