Lokahópar U17/U18 klárir
Um helgina voru stúlkur í U17 ára landsliðshópi á æfingum á Húsavík. Þjálfarateymið setti upp æfingabúðir fyrir liðið með það markmiði að æfa saman og kynnast betur og því var þétt dagskrá alla helgina.
Efni tengt U16 ára landsliði kvenna
Um helgina voru stúlkur í U17 ára landsliðshópi á æfingum á Húsavík. Þjálfarateymið setti upp æfingabúðir fyrir liðið með það markmiði að æfa saman og kynnast betur og því var þétt dagskrá alla helgina.