Fréttir

U17 liðin í IKAST

Unglingalandslið U17 hafa átt góða leiki í IKAST og er úrslitadagurinn framundan. Kvennaliðið spilaði í fjórðungsúrslitum í morgun og áttu frábæran leik þrátt fyrir tap

Lesa meira »
Grunnskólamót UMSK 2019

Grunnskólamót UMSK í blaki

Grunnskólamót UMSK í blaki var haldið miðvikudaginn 9. október sl. í Kórnum í Kópavogi. Grunnskólamótið er ætlað skólum á svæði Ungmennasambands Kjalarnesþings (UMSK) og sér

Lesa meira »

U17 liðin í IKAST

Unglingalandsliðin í blaki U17 komu til IKAST í gær til að taka þátt í NEVZA móti í þessum aldursflokki. Liðin byrjuðu að spila í morgun

Lesa meira »

Þjálfarar endurráðnir

Blaksamband Íslands og landsliðsnefnd BLÍ hafa gengið frá samningi við þjálfara Kvennalandsliðsins fram yfir Smáþjóðaleika 2021. Borja Gonzalez Vicente og Ana María Vidal Bouza hafa

Lesa meira »

U19 hóparnir klárir

U19 ára landsliðin fara til Kuortane í Finnlandi í lok október. Landsliðsþjálfarar hafa valið í liðin og eru þau tilkynnt í dag. NEVZA mót U19

Lesa meira »

U17 hóparnir klárir

Landsliðsþjálfarar U17 liðanna hafa valið lið sín fyrir NEVZA mótið í IKAST Borja Gonzalez Vicente og Thelma Dögg Grétarsdóttir sjá um kvennaliðið sem fer til

Lesa meira »

A landslið karla til Færeyja

Karlalandsliðið fer til Færeyja næstkomandi fimmtudag í Evrópukeppni Smáþjóða. Þjálfarar liðsins eru Filip Szewczyk og Miguel Mateo Castrillo en liðið er töluvert breytt frá því

Lesa meira »

Mizunodeildin hefst í kvöld

Mizunodeildir karla og kvenna hefjast um helgina. Opnunarleikir keppnistímabilsins verða leiknir í íþróttahúsinu á Álftanesi í kvöld en þar taka heimamenn á móti Aftureldingu kl.18:15

Lesa meira »
Engar fleiri færslur til að birta