
Annar keppnisdagur á NEVZA U19
Keppnisdegi tvö er lokið í Finnlandi og léku strákarni tvo leiki á meðan stelpurnar léku einn. Strákarnir hófu daginn á því að leika við Englendinga

Keppnisdegi tvö er lokið í Finnlandi og léku strákarni tvo leiki á meðan stelpurnar léku einn. Strákarnir hófu daginn á því að leika við Englendinga
Bæði U19 liðin spiluðu tvo leiki hvort í dag og lauk þeim því miður öllum með tapi. Stákarnir byrjuðu á því að mæta Finnlandi, en

Íslensku liðin hafa lokið keppni í IKAST í Danmörku. Árangurinn betri en oft áður, sérstaklega hjá drengjaliðinu Kvennalandslið U17 spilaði við Grænland snemma í morgun

Unglingalandslið U17 hafa átt góða leiki í IKAST og er úrslitadagurinn framundan. Kvennaliðið spilaði í fjórðungsúrslitum í morgun og áttu frábæran leik þrátt fyrir tap

Í hádeginu í dag var dregið í 1., 2. og 3. umferð í Kjörísbikarkeppni Blaksambandsins. Líkt og í fyrra þá er fyrirkomulag keppninnar með hefðbundinni

Nú er orðið ljóst að þjálfarar karlalandsliðsins munu ekki halda áfram. Christophe Achten og Massimo Pistoia hafa ákveðið að halda ekki áfram með þjálfun karlalandsliðsins

Grunnskólamót UMSK í blaki var haldið miðvikudaginn 9. október sl. í Kórnum í Kópavogi. Grunnskólamótið er ætlað skólum á svæði Ungmennasambands Kjalarnesþings (UMSK) og sér

Unglingalandsliðin í blaki U17 komu til IKAST í gær til að taka þátt í NEVZA móti í þessum aldursflokki. Liðin byrjuðu að spila í morgun

Blaksamband Íslands og landsliðsnefnd BLÍ hafa gengið frá samningi við þjálfara Kvennalandsliðsins fram yfir Smáþjóðaleika 2021. Borja Gonzalez Vicente og Ana María Vidal Bouza hafa

Íslenska karlalandsliðið í blaki mætti því færeyska í lokaleik Evrópukeppni Smáþjóða sem haldin var Færeyjum um helgina.Íslenska liðinu, sem skipað var ungum og efnilegum leikmönnum

U19 ára landsliðin fara til Kuortane í Finnlandi í lok október. Landsliðsþjálfarar hafa valið í liðin og eru þau tilkynnt í dag. NEVZA mót U19

Landsliðsþjálfarar U17 liðanna hafa valið lið sín fyrir NEVZA mótið í IKAST Borja Gonzalez Vicente og Thelma Dögg Grétarsdóttir sjá um kvennaliðið sem fer til