
Heiðursviðurkenningin Eldmóður – Minningarskjöldur Mundu
Eldmóður er viðurkenning til heiðurs og minningar um Mundu, Mundínu Ásdísi Kristinsdóttur (1972-2022).
Eldmóður er viðurkenning til heiðurs og minningar um Mundu, Mundínu Ásdísi Kristinsdóttur (1972-2022).
Stjórn Blaksambands Íslands hefur gengið frá ráðningu Katrínar Einarsdóttur í starf framkvæmdastjóra BLÍ.
Pálmi Blængsson, sem hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra Blaksambands Íslands frá maí 2022, hefur sagt starfi sínu lausu og ástæðurnar eru tilkomnar vegna breytinga á högum
Þjálfaranámskeið BLÍ 1 verður haldið á Höfuðborgarsvæðinu á nýju ári.
Skráning í Kjörísbikarinn 2023 er hafin og er skráningarfrestur til fimmtudagsins 1. desember.
Dómaranámskeið var haldið á Seyðisfirði laugardaginn 5. nóvember sl. Þar tóku 6 nýjir dómarar próf og 2 sátu endurmenntunarnámskeið. Kennari á námskeiðinu var Sævar Már
Við kvöddum Mundínu Ásdísi Kristinsdóttur í gær og kvöddum hana alltof fljótt og hafa síðustu dagar verið okkur í blakhreyfingunni þungbærir. Munda var sá aðili
U19 landslið kvenna í blaki er komið heim eftir að hafa tekið þátt í Norðurevrópumóti (NEVZA) unglingalandsliða. Stelpurnar kláruðu mótið í 5. sæti eftir að þær
Engjavegi 6 | 104 Reykjavík
Símanúmer 514 4111 | Fax 514 4112
Tölvupóstfang bli@bli.is