Kvennalandslið Íslands

Mynd frá Smáþjóðaleikunum

Fréttir af landsliðinu

SCA mót A-kvenna að Varmá um helgina

Blaksamband Íslands hefur í samstarfi með SCA (Small Countries Association) verið að skipuleggja SCA mót í kvennaflokki síðastliðinn mánuðinn. Mótið er hluti af undirbúningi A-landsliðs kvenna sem fer til Svartfjallalands 18.-22. maí nk.

Lesa meira »

Landsliðshópar BLÍ

Stefnt er að æfingahelgi landsliða 11.-13. febrúar fyrir norðan. Kvennaliðin verða á Húsavík og karlaliðin á Laugum í Reykjadal. Landsliðsþjálfarateymi liðanna hafa valið þá hópa sem kema saman þessa helgi en aðeins er um að ræða leikmenn sem spila hér á Íslandi, bæði leikmenn A landsliðsins og svo unglingalandslið U21 kvenna (2002 og síðar) og U22 karla (2001 og síðar).

Lesa meira »

NOVOTEL CUP frestað

Íslensku A landsliðin hafa verið á æfingum núna fyrir jólin í undirbúningi sínum fyrir NOVOTEL CUP í Luxemborg. Liðin áttu að fara af stað til

Lesa meira »

A landsliðin á NOVOTEL CUP

Næstum tvö ár eru liðin frá því að A landsliðin í blaki spiluðu leiki en biðin tekur brátt enda. Blaklandsliðin fara bæði á NOVOTEL CUP í Luxemborg sem að þessu sinni er á dagskrá frá 28.-30. desember. Liðin ferðast út 27. desember og koma heim 31. desember.

Lesa meira »
Engar fleiri færslur til að birta