Fréttir af landsliðinu

Dagur #1: U21 kvenna og U22 karla – undankeppni Evrópumóts
Íslensku ungmennalandsliðin, U21 kvenna og U22 karla, taka þessa dagana þátt í undankeppni Evrópumótsins. Stelpurnar leika í Svartjallalandi á meðan strákarnir leika í Tyrklandi.

U22 karla – Strákarnir okkar á leið til Tyrklands
Íslensku strákarnir í U22 eru á leið til Tyrklands þar sem þeir taka þátt í undankeppni Evrópumótsins um komandi helgi.

Strákarnir komnir heim frá Færeyjum – Kristinn Freyr í úrvalsliði mótsins.
Síðasti leikur keppninnar var gegn heimamönnum – Færeyingum. Fyrir leikinn átti liðið möguleika á að ná í þriðja sæti mótsins. Jason Ívarsson liðsstjóri liðsins gefur okkur innsýn inn í lokadaginn í Færeyjum.

SCA mót 2022 – sigur og tap hjá íslensku liðunum á degi tvö
Stelpurnar okkar unnu góðan sigur á liði Írlands í gær 3-1 (25-13, 25-15, 23-35 og 25-18) á SCA mótinu að Varmá. Í Færeyjum tóku strákarnir á móti San Marino.

SCA í Færeyjum: Íslensku strákarnir tilbúnir í slaginn
Íslensku strákarnir hófu leik í Færeyjum í gær. Tap í fyrsta leik á móti Skotum en þeir mæta San Marino kl. 13:00 á íslenksum tíma í dag, laugardag. Á morgun spila þeir á móti heimamönnum kl. 16:00.

Landsliðshópar BLÍ
Stefnt er að æfingahelgi landsliða 11.-13. febrúar fyrir norðan. Kvennaliðin verða á Húsavík og karlaliðin á Laugum í Reykjadal. Landsliðsþjálfarateymi liðanna hafa valið þá hópa sem kema saman þessa helgi en aðeins er um að ræða leikmenn sem spila hér á Íslandi, bæði leikmenn A landsliðsins og svo unglingalandslið U21 kvenna (2002 og síðar) og U22 karla (2001 og síðar).

Verkefni landsliðanna 2022
Íslensku blaklandsliðin verða í nokkrum verkefnum á árinu 2022. Ber þar hæst að nefna A landsliðin sem taka þátt í EuroVolley í ágúst og september,

NOVOTEL CUP frestað
Íslensku A landsliðin hafa verið á æfingum núna fyrir jólin í undirbúningi sínum fyrir NOVOTEL CUP í Luxemborg. Liðin áttu að fara af stað til

A landsliðin á NOVOTEL CUP
Næstum tvö ár eru liðin frá því að A landsliðin í blaki spiluðu leiki en biðin tekur brátt enda. Blaklandsliðin fara bæði á NOVOTEL CUP í Luxemborg sem að þessu sinni er á dagskrá frá 28.-30. desember. Liðin ferðast út 27. desember og koma heim 31. desember.

Næstu landsliðsverkefni
Unglingalandsliðin fara til Danmerkur um miðjan desember í undankeppni fyrir EM 2022 og A landsliðin fara á NOVOTELNú þegar afreksstarfið hjá Blaksambandinu er komið af stað aftur er ekki úr vegi að kynna hvað er svo næst. Í desember er fyrirhugað að unglingalandslið fari til Danmerkur í svæðisundankeppni fyrir EM 2022.

Burkhard Disch nýr afreksstjóri Blaksambands Íslands og landsliðsþjálfari karla
Blaksamband Íslands hefur ráðið Burkhard Disch sem nýjan afreksstjóra sambandsins og verður hann einnig landsliðsþjálfari karla. Burkhard er fæddur árið 1970 og er hann með

Brons hjá báðum
Bæði A landslið Íslands unnu til bronsverðlauna á NOVOTEL CUP 2020. Ungt kvennalið var sent til keppni þar sem fjölmargir leikmenn voru að stíga sín