Fréttir af landsliðinu
Landsliðshópar á Silver League 2024
Þjálfarar A landsliðanna hafa valið lokahópa sem taka þátt í Silver League (Evrópudeildinni) núna í maí mánuði. Landsliðin hefja leik með því að spila æfingaleiki
Nýr landsliðsþjálfari karla
Nýr landsliðsþjálfari Magnús Helgi Aðalsteinsson hefur verið ráðinn þjálfari landsliðs karla í þeim verkefnum sem framundan eru en karlarnir fara til Edenborgar í júní n.k
A landsliðin á SCA mót í vor
Íslensku landsliðin munu taka þátt í Smáþjóðamóti í vor/sumar.
Landsliðshópur karla í Svartfjallalandi
Landsliðjópur karla er nú á leið til Svartfjallalands til að spila sinn þriðja leik í undankeppni Evrópumótsins 2023 Þjálfarar liðsins, Santiango Garcia Domench og Tamas
Landsliðhópur karla í Portúgal
Santiango Garcia Domench, þjálfari A-landslið karla og Tamas Kaposi, aðstoðaþjálfari liðsins hafa valið hóp leikmanna sem munu ferðast til Portúgal og keppa þar á móti
Dagur #1: U21 kvenna og U22 karla – undankeppni Evrópumóts
Íslensku ungmennalandsliðin, U21 kvenna og U22 karla, taka þessa dagana þátt í undankeppni Evrópumótsins. Stelpurnar leika í Svartjallalandi á meðan strákarnir leika í Tyrklandi.
U22 karla – Strákarnir okkar á leið til Tyrklands
Íslensku strákarnir í U22 eru á leið til Tyrklands þar sem þeir taka þátt í undankeppni Evrópumótsins um komandi helgi.
Strákarnir komnir heim frá Færeyjum – Kristinn Freyr í úrvalsliði mótsins.
Síðasti leikur keppninnar var gegn heimamönnum – Færeyingum. Fyrir leikinn átti liðið möguleika á að ná í þriðja sæti mótsins. Jason Ívarsson liðsstjóri liðsins gefur okkur innsýn inn í lokadaginn í Færeyjum.
SCA mót 2022 – sigur og tap hjá íslensku liðunum á degi tvö
Stelpurnar okkar unnu góðan sigur á liði Írlands í gær 3-1 (25-13, 25-15, 23-35 og 25-18) á SCA mótinu að Varmá. Í Færeyjum tóku strákarnir á móti San Marino.
SCA í Færeyjum: Íslensku strákarnir tilbúnir í slaginn
Íslensku strákarnir hófu leik í Færeyjum í gær. Tap í fyrsta leik á móti Skotum en þeir mæta San Marino kl. 13:00 á íslenksum tíma í dag, laugardag. Á morgun spila þeir á móti heimamönnum kl. 16:00.
Landsliðshópar BLÍ
Stefnt er að æfingahelgi landsliða 11.-13. febrúar fyrir norðan. Kvennaliðin verða á Húsavík og karlaliðin á Laugum í Reykjadal. Landsliðsþjálfarateymi liðanna hafa valið þá hópa sem kema saman þessa helgi en aðeins er um að ræða leikmenn sem spila hér á Íslandi, bæði leikmenn A landsliðsins og svo unglingalandslið U21 kvenna (2002 og síðar) og U22 karla (2001 og síðar).
Verkefni landsliðanna 2022
Íslensku blaklandsliðin verða í nokkrum verkefnum á árinu 2022. Ber þar hæst að nefna A landsliðin sem taka þátt í EuroVolley í ágúst og september,