Fréttir af landsliðinu
Landsliðshópar á Silver League 2024
Þjálfarar A landsliðanna hafa valið lokahópa sem taka þátt í Silver League (Evrópudeildinni) núna í maí mánuði. Landsliðin hefja leik með því að spila æfingaleiki
Stelpurnar með gull og strákarnir með brons á Evrópumótum smáþjóða
Kvennalið Íslands í blaki hélt til Lúxemborgar í lok maí og unnu þar til gullverðlauna á Evrópumóti smáþjóða (CEV SCA). Í hópnum voru þær:Auður Líf
Kvennalið Íslands á leið á Evrópumót Smáþjóða í Lúxemborg
Kvennalið Íslands hélt af stað í morgun til Lúxemborgar þar sem þær taka þátt í lokamóti Evrópukeppni Smáþjóða. Ísland er í riðli með Norður-Írlandi og
A landsliðin á SCA mót í vor
Íslensku landsliðin munu taka þátt í Smáþjóðamóti í vor/sumar.
Dagur #1: U21 kvenna og U22 karla – undankeppni Evrópumóts
Íslensku ungmennalandsliðin, U21 kvenna og U22 karla, taka þessa dagana þátt í undankeppni Evrópumótsins. Stelpurnar leika í Svartjallalandi á meðan strákarnir leika í Tyrklandi.
U21 kvenna – Íslensku stelpurnar á leið til Svartfjallalands
Stelpurnar okkar eru á leið til Svartfjallalands þar sem þær taka þátt í undankeppni Evrópumótsins um komandi helgi.
SCA að Varmá – stelpurnar enduðu í 2. sæti
Stelpurnar okkar unnu Færeyinga í síðasta leik SCA-mótsins um liðna helgi og tryggðu sér 2. sætið í leiðinni.
SCA mót 2022 – sigur og tap hjá íslensku liðunum á degi tvö
Stelpurnar okkar unnu góðan sigur á liði Írlands í gær 3-1 (25-13, 25-15, 23-35 og 25-18) á SCA mótinu að Varmá. Í Færeyjum tóku strákarnir á móti San Marino.
SCA mót A-kvenna að Varmá um helgina
Blaksamband Íslands hefur í samstarfi með SCA (Small Countries Association) verið að skipuleggja SCA mót í kvennaflokki síðastliðinn mánuðinn. Mótið er hluti af undirbúningi A-landsliðs kvenna sem fer til Svartfjallalands 18.-22. maí nk.
Landsliðshópar BLÍ
Stefnt er að æfingahelgi landsliða 11.-13. febrúar fyrir norðan. Kvennaliðin verða á Húsavík og karlaliðin á Laugum í Reykjadal. Landsliðsþjálfarateymi liðanna hafa valið þá hópa sem kema saman þessa helgi en aðeins er um að ræða leikmenn sem spila hér á Íslandi, bæði leikmenn A landsliðsins og svo unglingalandslið U21 kvenna (2002 og síðar) og U22 karla (2001 og síðar).
Verkefni landsliðanna 2022
Íslensku blaklandsliðin verða í nokkrum verkefnum á árinu 2022. Ber þar hæst að nefna A landsliðin sem taka þátt í EuroVolley í ágúst og september,
NOVOTEL CUP frestað
Íslensku A landsliðin hafa verið á æfingum núna fyrir jólin í undirbúningi sínum fyrir NOVOTEL CUP í Luxemborg. Liðin áttu að fara af stað til