Íslandsmót yngri flokka – Keppt í U16, U14 og U12 að Varmá
Um liðna helgi fór fram fyrri hluti Íslandsmóts yngri flokka í blaki. Keppt var í aldursflokkunum U16, U14 og U12 en mótið var í umsjón blakdeildar Aftureldingar.Alls tóku 41 lið þátt um helgina og leiknir voru 99 leikir í heildina.
Íslandsmót yngri flokka – Keppt í U16, U14 og U12 að Varmá Read More »