Gull og brons í SCA keppninni í Skotlandi
Íslensku strandblakliðin áttu frábært mót í Skotlandi um helgina. Berglind og Elísabet unnu mótið sannfærandi og Thelma og Jóna unnu bronsverðlaun. Liðin lentu saman í riðli og spiluðu fyrsta leikinn á móti hvort öðru á föstudagsmorgun. Berglind og Elísabet unnu þann leik en skoska liðið sem var með í riðlinum átti undir högg að sækja […]
Gull og brons í SCA keppninni í Skotlandi Read More »