Óli Þór Júlíusson

Gull og brons í SCA keppninni í Skotlandi

Íslensku strandblakliðin áttu frábært mót í Skotlandi um helgina. Berglind og Elísabet unnu mótið sannfærandi og Thelma og Jóna unnu bronsverðlaun. Liðin lentu saman í riðli og spiluðu fyrsta leikinn á móti hvort öðru á föstudagsmorgun. Berglind og Elísabet unnu þann leik en skoska liðið sem var með í riðlinum átti undir högg að sækja […]

Gull og brons í SCA keppninni í Skotlandi Read More »

49. ársþing BLÍ

Á morgun fer fram 49. ársþing BLÍ í Íþróttamiðstöðinni. Fyrir þinginu liggja nokkrar tillögur og lagabreytingar en þinggögn má finna hér. Ársskýrsla BLÍ kom út í dag og má einnig finna þar endurskoðaða ársreikninga, rekstraráætlun fyrir 2021 og dagskrá þingsins. Ársþingið er pappírslaus og er fólki bent á að sækja sér gögnin á netið. Þingið

49. ársþing BLÍ Read More »

Staðfest lið í tveimur efstu deildum

Eftirfarandi félög hafa staðfest þátttöku á næsta keppnistímabili í úrvals- og 1. deild karla og kvenna. Fjölgun er í úrvalsdeild kvenna en Völsungur, deildar- og Íslandsmeistarar 1. deildar tímabilið 2020-2021, taka sæti í úrvalsdeild og eru sjö lið skráð til leiks. Átta lið eru skráð í úrvalsdeild karla og 1. deild karla er komin aftur

Staðfest lið í tveimur efstu deildum Read More »

Hamar Íslandsmeistari karla tímabilið 2020-2021

Karlalið Hamars varð Íslandsmeistari í blaki í gær, miðvikudaginn 26. maí, þegar liðið vann KA í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn en vinna þurfti tvo leiki til að standa uppi sem sigurvegari í einvíginu. Hamars liðið hefur verið virklega öflugt á tímabilinu en liðið vann þrefalt í ár – deildar-, bikar- og Íslandsmeistari á keppnistímabilinu 2020-2021. Hamar

Hamar Íslandsmeistari karla tímabilið 2020-2021 Read More »

Afturelding Íslandsmeistari 2021

Afturelding Íslandsmeistari kvenna tímabilið 2020-2021

Kvennalið Aftureldingar varð Íslandsmeistari í blaki um helgina þegar liðið vann HK í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn en vinna þurfti tvo leiki til að standa uppi sem sigurvegari í einvíginu. HK vann fyrsta leikinn nokkuð örugglega í Fagraldundi og gat því tryggt sér bikarinn að Varmá í leik tvö. Afturelding tryggði sér oddaleik með sigri í

Afturelding Íslandsmeistari kvenna tímabilið 2020-2021 Read More »

Strandblakmótin sumarið 2021

Strandblaksnefnd Blaksambands Íslands ákvað á fundi sínum um miðjan apríl dagsetningar og staðsetningar mótanna í strandblaki í sumar. Þau félög sem sóttu um mót fengu mót en allst verða 4 stigamót í sumar auk Íslandsmóts unglinga og fullorðinna. Dagskráin í sumarStigamót 1 á Höfuðborgarsvæðinu, 18.-20. júní 2021 í umsjón Þróttar ReykjavíkStigamót 2 á Þingeyri, 1.-4.

Strandblakmótin sumarið 2021 Read More »