Lið ársins og viðurkenningar í Unbrokendeildum
Eftir að síðasta leik lauk í Unbroken deildum karla og kvenna þá hófst kosning í lið ársins. Kosningarétt höfðu þjálfarar (40%) og fyrirliðar (40%) liðanna í deildunum og gildir tölfræðin yfir árið 20%.Kosið var í stöðurnar 7 á vellinum auk besta þjálfara hvorrar deildar.Einnig var kosið um besta íslenska leikmanninn og besta erlenda leikmanninn ásamt […]
Lið ársins og viðurkenningar í Unbrokendeildum Read More »