Vinnustofa BLÍ
Í tvö ár hefur CEV unnið ötullega að þróun nýs kennslu- og námsefnis fyrir blakkennslu barna á aldrinum 6 til 14 ára. Undir faglegri leiðsögn Jimmy Czimek, fyrirlesara við þýska íþróttaháskólann í Köln ( DSHS Köln ) skilaði starfið af sér handbók, myndböndum og rafrænu kennsluefni sem veitir þjálfurum og kennurum aðgang að áhugaverðu fagefni […]