Fréttir

Kjörsíbikarinn – miðasala er hafin

Frétt uppfærð 9.3.21 kl.20:00 Bikarhelgi BLÍ fer fram um komandi helgi, 12.-14. mars og er forsala miða á undanúrslitin hafin. Með því að fara inn á https://bli.felog.is/verslun er hægt að kaupa miða á undanúrslitaleiki karla og kvenna. Einungis 140 miðar eru til sölu og kostar miðinn 1000.- kr. á undanúrslitaleikina en barnmiði kostar 100.- kr. […]

Kjörsíbikarinn – miðasala er hafin Read More »

Umsókn um mótshald í strandblaki sumarið 2021

Strandblaksnefnd BLÍ hefur opnað fyrir umsóknir frá mótshöldurum fyrir stigamót og Íslandsmót sumarið 2021. Eftirfarandi dagsetningar eru til skoðunar hjá nefndinni, taka þarf sérstaklega fram ef sótt er um aðra tímasetningu en tillögur eru um. Stigamót 18. – 20. júní 2021 Stigamót 1. – 4. júlí 2021 Stigamót 15. – 18. júlí 2021 Stigamót 5.

Umsókn um mótshald í strandblaki sumarið 2021 Read More »

Kjörísbikarinn 2021 – 8 liða úrslit að hefjast

Kjörísbikarinn 2021 nær hápunkti sínum helgina 12.-14. mars þegar leikið verður í undanúrslitum og úrslitum í Digranesi. Í dag og fram á sunnudag eru leikirnir í 8 liða úrslitunum. Þrír leikir eru á dagskrá í Kjörísbikar kvenna í kvöld: Síðasti leikur 8 liða úrslitanna fer fram á Húsavík þegar Völsungur fær Álftanes í heimsókn. Að

Kjörísbikarinn 2021 – 8 liða úrslit að hefjast Read More »

2. flokkur Aftureldingar

Bikarmót yngri flokka á Akureyri

Á morgun hefst bikarmót yngri flokka í blaki en mótið er haldið á Akureyri í ár. Mótið er leikið yfir helgina, 20.-21. febrúar, og eru þátttökuflokkar fjórir að þessu sinni, U16 kvenna, U14 kvenna, U15 karla og U15 gestalið. Þátttökuliðin eru eftirfarandi: U16 kvenna HK 1, HK 2, KA, Þróttur R., Keflavík og Afturelding. U14

Bikarmót yngri flokka á Akureyri Read More »

Öldungamóti BLÍ 2021 aflýst

Undanfarnar vikur og mánuði hefur vinnuhópur á vegum Stjórnar BLÍ, mótsnefndar Steinaldar og Öldungaráðs unnið að því að skoða mögulegar útfærslur á Öldungamóti BLÍ 2021 sem átti að vera í Vestmannaeyjum í vor. Vinnuhópurinn hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé hægt að halda mótið í vor vegna fjöldatakmarkana í samfélaginu v/COVID 19. Mótinu

Öldungamóti BLÍ 2021 aflýst Read More »

Félagaskiptagluggi framlengdur og uppfærðar sóttvarnarreglur

Stjórn Blaksambands Íslands samþykkti á fundi sínum í gær viðauka við COVID reglugerð sambandsins. Í viðaukanum er félagaskiptaglugginn framlengdur til 28. febrúar og því bætt við að ekki verður hægt að sækja um leikheimild eftir þann tíma. Þá hefur leiktímabilið verið formlega framlengt og hefur mótanefnd nú tíma til 30. júní til að klára leiktímabilið.

Félagaskiptagluggi framlengdur og uppfærðar sóttvarnarreglur Read More »

Jólapistill framkvæmdastjóra

Árið 2020 fer í sögubækurnar sem ár heimsfaraldurs og fyrir þau víðtæku áhrif sem hann hafði. Áhrifin sem heimsfaraldurinn hafði á Blaksambandið voru mest í upphafi þegar fresta þurfti úrslitum Kjörísbikarsins 13.-15. mars. Ákvörðun um frestunina var tekin þar sem heilt lið var sett í sóttkví um hádegi á föstudegi, eða um það leyti sem

Jólapistill framkvæmdastjóra Read More »