Vefráðstefnur hjá CEV á næstunni – skráning opin
CEV stendur fyrir vefráðstefnum núna í lok mars og í apríl. Búið er að opna fyrir skráningu í þrjár vefráðstefnur sem tengjast Skólaverkefni CEV og er einblínt á blak þjálfun eða kennslu ungra blakara – krakkablak. Tilvalið að þjálfarar, kennarar eða hver sem vinnur með börnum í blaki núna eða í náinni framtíð skrái sig […]
Vefráðstefnur hjá CEV á næstunni – skráning opin Read More »