Uncategorized

Barnastarfið í gang að nýju

Ný reglugerð heilbrigðisráðherra vegna Covid-19 tók gildi í dag þar sem heimilað hafa verið æfingar hjá börnum á grunnskólaaldri. Þetta er mikið ánægjuefni þar sem starfið hefur legið meira og minna niðri síðan í byrjun október vegna heimsfaraldurs. Blaksamband Íslands uppfærði sóttvarnarreglurnar í morgun með vísun í reglugerð ráðherra. Þau sem fædd eru 2004 og

Barnastarfið í gang að nýju Read More »

Frestun mótahalds áfram

Blaksamband Ísland ákvað að fresta öllu mótahaldi áfram inn í nóvember. Það er óljóst um hvenær keppni hefst að nýju og seint í gærkvöld var ljóst að félögin á höfuðborgarsvæðinu gætu ekki æft saman innandyra. Ný reglugerð ráðherra tók gildi á miðnætti þar sem áfram er 20 manna samkomubann á öllu landinu til 10. nóvember.

Frestun mótahalds áfram Read More »

Guðmundur Helgi áfram í stjórn CEV

Ársþing CEV var haldið í dag í Vínarborg. Þingið átti að fara fram í Rússlandi en var fært til Vínar vegna Kórónuveirufaraldursins til að auka þátttöku á þinginu til muna. Þingið var haldið þrátt fyrir mikla aukningu smita í Evrópu undanfarið en um kosningaþing var að ræða að þessu sinni og mikilvægt að halda það

Guðmundur Helgi áfram í stjórn CEV Read More »

Tilkynning v/COVID19

Á stjórnarfundi BLÍ nú undir kvöld þriðjudaginn 6. október 2020 var tekin sú ákvörðun að fresta öllu mótahaldi og viðburðum á vegum BLÍ sem hér segir vegna nýjustu tíðinda af Covid 19 og til samræmis við auglýsingu heilbrigðisráðherra. Ákvörðunin tekur til Allra leikja í Mizunodeild karla og kvenna frá 7. október þar til annað verður

Tilkynning v/COVID19 Read More »