
Hamar Íslandsmeistari karla
Í gær fór fram þriðji leikur í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil karla milli Hamars og HK. Hamar leiddi einvígið 2-0 fyrir leikinn en vinna þarf þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari.
Í gær fór fram þriðji leikur í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil karla milli Hamars og HK. Hamar leiddi einvígið 2-0 fyrir leikinn en vinna þarf þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari.
Í gær, miðvikudaginn 27. apríl, fór uppskeruhátið Úrvalsdeildanna en verðlaun og viðurkenningar voru veitt í þinghléi á 50. ársþingi Blaksambandsins.
Umsóknarfrestur vegna mótahalds öldungamóta næstu tveggja ára er útrunninn og bárust tvær umsóknir um sitthvort árið þannig að ekki þarf að kjósa. Gestjafar öldungamótsins árið
Lætur af störfum eftir 17 ár Í dag, þann 13. apríl lét Sævar Már Guðmundsson af störfum sem framkvæmdastjóri Blaksambandsins eftir tæplega 17 ára starf.
KA frá Akureyri eru bikarmeistarar árið 2022 í kvennaflokki. Þær unnu Aftureldingu í háspennu leik sem fór í fimm hrinur.
Það voru Hamarsmenn úr Hveragerði sem urðu bikarmeistarar í ár en þeir unnu KA 3-0 í hörkuleik. Tölurnar gefa ekki alveg rétta mynd af gangi leiksins en KA var inn í leiknum allan tímann.
Bikarhelgi BLÍ stendur sem hæst þessa dagana, 1.-3. apríl í Digranesi.
Stjórn Blaksambands Íslands hefur gengið frá ráðningu Pálma Blængssonar í starf framkvæmdastjóra BLÍ. Pálmi hefur góða þekkingu á starfi íþróttaheyfingarinnar sem framkvæmdastjóri UMSB, formaður körfuknattleiksdeildar
Stjórn BLÍ hefur boðað til 50. ársþings Blaksambands þann 27. apríl nk. Þingið verður í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og hefst kl. 16.30. Ársþing BLÍ er
FIVB lýsir því yfir að Rússland og Hvíta-Rússland séu ekki gjaldgeng í alþjóðlegar og meginlandskeppnir í blaki. Ákvörðunin tekur gildi þegar í stað og gildir
Tilkynning um starfslok Stjórn Blaksambands Íslands og Sævar Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri hafa komist að samkomulagi um starfslok. Sævar mun láta af störfum á næstu vikum.
Lokadagurinn í strandblakinu á RIG fór fram í kvöld í Sandkastalanum. Fimm stigahæstu liðin úr undankeppni karla og kvenna frá því í gær mættust í úrslitum í kvöld.
Engjavegi 6 | 104 Reykjavík
Símanúmer 514 4111 | Fax 514 4112
Tölvupóstfang bli@bli.is