Fréttir

Hamar Íslandsmeistari karla

Í gær fór fram þriðji leikur í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil karla milli Hamars og HK. Hamar leiddi einvígið 2-0 fyrir leikinn en vinna þarf þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari.

Lesa meira »

Nýr framkvæmdastjóri Blaksambands Íslands

Stjórn Blaksambands Íslands hefur gengið frá ráðningu Pálma Blængssonar í starf framkvæmdastjóra BLÍ.   Pálmi hefur góða þekkingu á starfi íþróttaheyfingarinnar sem framkvæmdastjóri UMSB, formaður körfuknattleiksdeildar

Lesa meira »

50. ársþing Blaksambandsins

Stjórn BLÍ hefur boðað til 50. ársþings Blaksambands þann 27. apríl nk. Þingið verður í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og hefst kl. 16.30. Ársþing BLÍ er

Lesa meira »

Breytingar á skrifstofu BLÍ

Tilkynning um starfslok Stjórn Blaksambands Íslands og Sævar Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri hafa komist að samkomulagi um starfslok. Sævar mun láta af störfum á næstu vikum.

Lesa meira »
Engar fleiri færslur til að birta