Fréttir

U19 lið stúlkna á Laugarvatni fyrr í haust

U19 ára landsliðin á leið í NEVZA

Þjálfarar U19 ára landsliðanna völdu lið sín á dögunum sem halda til ROVANIEMI í Finnlandi um næstu helgi. Hópurinn fer af stað í fyrramálið en keppni hefst svo á föstudag í heimabæ jólasveinsins.

Lesa meira »

Ísland með gull í NEVZA U17

Íslenska stúlknalandsliðið gerði sér lítið fyrir og vann lið Danmerkur í úrslitaleiknum í IKAST í dag. Strákarnir töpuðu leiknum um þriðja sætið en áttu góðan leik gegn Færeyingum. Myndaveislur má finna á facebook síðu mótsins.

Lesa meira »

Íslensku liðin í IKAST

U17 ára landslið Íslands í blaki mættu til Ikast í Danmörku á sunnudag í NEVZA keppni. Tvö ár eru liðin síðan keppnin fór fram síðast og ríkti mikil spenna fyrir keppnishaldinu, bæði hjá skipuleggjendum og keppendum.

Lesa meira »

U17 landsliðin valin

Landsliðsþjálfarar unglingalandsliðanna hafa valið lokahópa sína fyrir NEVZA mótið sem fram fer í Ikast í Danmörku 18.-20. október. Öll unglingalandsliðin æfðu um helgina í Mosfellsbænum.

Lesa meira »

Fyrsti skólablak viðburðurinn

Blaksambandið í samstarfi við CEV, ÍSÍ, UMFÍ, beactive og blakfélögin á Austurlandi stóðu fyrir fyrst Skólablak viðburðinum þetta haustið á Reyðarfirði þann 4. október síðast liðinn. Auk þess kemur Ölgerðin að verkefninu sem styrktaraðili.

Lesa meira »

Landsliðsæfingar U19 karla um helgina

Um helgina verða landsliðsæfingar fyrir U19 lið karla um helgina. Massimo Pistoia og Tamas Kaposi eru þjálfarar liðsins og hafa valið 16 leikmenn á þessar æfingar. Æft verður í Fagralundi og í Digranesi laugardag og sunnudag.

Lesa meira »

Ísland SCA meistari 2021 í U19 kvenna

EEE Um helgina fór fram alþjóðleg keppni í blaki kvenna U19. Mótið var haldið af Blaksambandi Íslands og fór fram í íþróttahúsinu á Laugarvatni en þetta var fyrsta alþjóða blakkeppnin sem hefur verið haldin á Íslandi síðustu 2 árin.

Lesa meira »

U19 liðið valið

Landsliðsþjálfarar U19 liðs kvenna hafa valið lokahóp sinn fyrir SCA á mótið á Laugarvatni um næstu helgi. Borja Gonzalez Vicente og Thelma Dögg Grétarsdóttir eru þjálfarar liðsins og hafa valið eftirtalda leikmenn í lokahóp.

Lesa meira »
Engar fleiri færslur til að birta