íslandsmót

Úrvalslið fyrri hluta tímabilsins 2022-2023

Sunnudaginn 29. janúar voru tilkynntar niðurstöður og verðlaun afhennt leikmönnum sem kosnir voru í úrvalslið fyrri hluta tímabilsins 2022-2023. Þjálfarar og fyrirliðar hvers liðs höfðu kosningarrétt og fór athöfnin fram í Sandkastalnum fyrir úrslitakeppnina á RIG. Úrvalslið kvenna: Miðja Valdís Unnur Einarsdóttir Afturelding Miðja María Jimenez Gallego Þróttur Fjarðabyggð Kantur  Nikkia J. Benitez Völsungur Kantur […]

Úrvalslið fyrri hluta tímabilsins 2022-2023 Read More »

Staðfest lið í tveimur efstu deildum

Eftirfarandi félög hafa staðfest þátttöku á næsta keppnistímabili í úrvals- og 1. deild karla og kvenna. Fjölgun er í úrvalsdeild kvenna en Völsungur, deildar- og Íslandsmeistarar 1. deildar tímabilið 2020-2021, taka sæti í úrvalsdeild og eru sjö lið skráð til leiks. Átta lið eru skráð í úrvalsdeild karla og 1. deild karla er komin aftur

Staðfest lið í tveimur efstu deildum Read More »

Blaksamband Íslands, merki

Deildarniðurröðun klár fyrir tímabilið 2020-2021

Í ár eru 101 lið skráð til þátttöku í Íslandsmótinu 2020-2021 – 69 kvennalið í sjö deildum og 32 karlalið í þremur deildum. Í ár verður engin 1.deild karla en Fylkir, Hamar og Þróttur V. taka öll sæti í Mizunodeildinni þetta keppnistímabilið. BF óskaði í kjölfarið eftir sæti í 2.deild og því breytist nokkuð deildarfyrirkomulag

Deildarniðurröðun klár fyrir tímabilið 2020-2021 Read More »

Skráning í Íslandsmót BLÍ 2020-2021

Búið er að opna fyrir skráningar í Íslandsmót BLÍ fyrir tímabilið 2020-2021. Formenn og forsvarsmenn félaga hafa fengið tölvupóst með skráningarformi sem þarf að fylla út og skila til mótastjóra fyrir 15. maí nk. Skráningarfrestur 15. maí – umhugsunartími til 1. júní Skráningarfrestur skv. reglugerð BLÍ er til 15. maí fyrir þau lið sem tóku

Skráning í Íslandsmót BLÍ 2020-2021 Read More »