Úrvalslið fyrri hluta tímabilsins 2022-2023
Sunnudaginn 29. janúar voru tilkynntar niðurstöður og verðlaun afhennt leikmönnum sem kosnir voru í úrvalslið fyrri hluta tímabilsins 2022-2023. Þjálfarar og fyrirliðar hvers liðs höfðu kosningarrétt og fór athöfnin fram í Sandkastalnum fyrir úrslitakeppnina á RIG. Úrvalslið kvenna: Miðja Valdís Unnur Einarsdóttir Afturelding Miðja María Jimenez Gallego Þróttur Fjarðabyggð Kantur Nikkia J. Benitez Völsungur Kantur […]
Úrvalslið fyrri hluta tímabilsins 2022-2023 Read More »