Hamar Íslandsmeistari karla
Í gær fór fram þriðji leikur í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil karla milli Hamars og HK. Hamar leiddi einvígið 2-0 fyrir leikinn en vinna þarf þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari.
Í gær fór fram þriðji leikur í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil karla milli Hamars og HK. Hamar leiddi einvígið 2-0 fyrir leikinn en vinna þarf þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari.
Um liðna helgi fór fram fyrri hluti Íslandsmóts yngri flokka í blaki. Keppt var í aldursflokkunum U16, U14 og U12 en mótið var í umsjón blakdeildar Aftureldingar.Alls tóku 41 lið þátt um helgina og leiknir voru 99 leikir í heildina.
Eftirfarandi félög hafa staðfest þátttöku á næsta keppnistímabili í úrvals- og 1. deild karla og kvenna. Fjölgun er í úrvalsdeild kvenna en Völsungur, deildar- og Íslandsmeistarar 1. deildar tímabilið 2020-2021, taka sæti í úrvalsdeild og eru sjö lið skráð til leiks. Átta lið eru skráð í úrvalsdeild karla og 1. deild karla er komin aftur …
Í ár eru 101 lið skráð til þátttöku í Íslandsmótinu 2020-2021 – 69 kvennalið í sjö deildum og 32 karlalið í þremur deildum. Í ár verður engin 1.deild karla en Fylkir, Hamar og Þróttur V. taka öll sæti í Mizunodeildinni þetta keppnistímabilið. BF óskaði í kjölfarið eftir sæti í 2.deild og því breytist nokkuð deildarfyrirkomulag …
Deildarniðurröðun klár fyrir tímabilið 2020-2021 Read More »
Búið er að opna fyrir skráningar í Íslandsmót BLÍ fyrir tímabilið 2020-2021. Formenn og forsvarsmenn félaga hafa fengið tölvupóst með skráningarformi sem þarf að fylla út og skila til mótastjóra fyrir 15. maí nk. Skráningarfrestur 15. maí – umhugsunartími til 1. júní Skráningarfrestur skv. reglugerð BLÍ er til 15. maí fyrir þau lið sem tóku …