Fréttir

Vesti mætir Aftureldingu í 8 liða úrslitum

Deildarkeppni Mizunodeildar karla lokið

Síðustu leikir tímabilsins í deildarkeppni Mizunodeildar karla fóru fram í gærkvöldi. Keppni á tímabilinu var tvisvar sinnum stöðvuð vegna Covid-19 og hafði það töluverð áhrif á mótahald vetrarins. Til að mynda náðist einungis að leika 76,3% af deildarkeppninni í ár en 17 leiki vantaði upp á til að fullklára hana. Vegna þeirrar stöðu sem upp […]

Deildarkeppni Mizunodeildar karla lokið Read More »

Nýskráningar í Íslandsmót BLÍ 2021-2022

Búið er að opna fyrir nýskráningar í Íslandsmótið í blaki fyrir næsta keppnistímabil. Mótastjóri tekur á móti nýskráningum félaga og liða. Skráningar þurfa að berast fyrir 10. maí.BLÍ á grunnupplýsingar um öll félag sem eiga nú þegar lið skráð í Íslandsmót og því þarf einungis að senda inn eftirfarandi upplýsingar til mótastjóra ef félag ætlar að

Nýskráningar í Íslandsmót BLÍ 2021-2022 Read More »

Hamar Mizunodeildarmeistarar 2021

Hamar deildarmeistari

Keppni í Mizunodeild karla lýkur á miðvikudag þegar þrír leikir verða spilaðir í lokaumferðinni. Í gær spilaði Hamar þó sinn síðasta leik í deildinni gegn Álftanesi í Forsetahöllinni og fór með 3-1 sigur í leiknum og gulltryggði sér deildarmeistaratitilinn í Mizunodeild karla í blaki. Hamar fékk deildarbikarinn afhentan í leikslok en Grétar Eggertsson formaður BLÍ

Hamar deildarmeistari Read More »

Völsungur deildarmeistari í 1. deild kvenna

Völsungur er deildarmeistari í 1. deild kvenna tímabilið 2020-2021 en seinustu deildaleikirnir fóru fram um helgina. Keppni á tímabilinu var tvisvar sinnum stöðvuð vegna Covid-19 og hafði það töluverð áhrif á mótahald vetrarins. Til að mynda náðist einungis að leika 73,2% af deildarleikjum í 1. deildinni í ár en 15 leiki vantaði upp á til

Völsungur deildarmeistari í 1. deild kvenna Read More »

Deildarkeppni í Mizunodeild kvenna lokið – HK deildarmeistari

HK er deildarmeistari í Mizunodeild kvenna tímabilið 2020-2021 en seinustu leikjum deildarinnar lauk í kvöld. Keppni á tímabilinu var tvisvar sinnum stöðvuð vegna Covid-19 og hafði það töluverð áhrif á mótahald vetrarins. Til að mynda náðist einungis að leika 75,6% af deildarkeppninni í ár en 11 leiki vantaði upp á til að fullklára hana. Vegna

Deildarkeppni í Mizunodeild kvenna lokið – HK deildarmeistari Read More »

Tilmæli um áhorfendabann

Stjórn Blaksambands Íslands og formenn félaga með lið í úrvalsdeild og 1. deild funduðu á mánudag um framhald deildakeppni og úrslitakeppnina. Á fundinum kom út sameiginleg niðurstaða um að leyfa ekki áhorfendur á þeim leikjum sem eftir eru í deildakeppninni vegna stöðunnar í COVID 19 faraldrinum í samfélaginu. Sama staða var á blakleikjum eftir áramótin

Tilmæli um áhorfendabann Read More »

Mótshaldarar neðri deilda tímabilið 2021-2022 – Búið að opna fyrir umsóknir

Undirbúningur fyrir tímabilið 2021-2022 er hafinn. Búið er að ákveða mótshelgar fyrir Íslandsmót neðri deilda (2. deild og neðar) og óskar BLÍ eftir mótshöldurum. Helgarnar sem um ræðir eru eftirfarandi:  Helgarmót 16.-7. nóvemberHelgarmót 28.-9 janúarHelgarmót 326.-27. mars  ATH! Mótanefnd áskilur sér rétt til breytinga ef landsliðsstarf skarast á við ofangreindar dagsetningar. Vegna Covid þá er

Mótshaldarar neðri deilda tímabilið 2021-2022 – Búið að opna fyrir umsóknir Read More »

Endurræsing deildarkeppni og úrslitakeppni framundan

Deildarkeppni í Mizunodeild karla og kvenna hefst aftur frá og með morgundeginum, nánar til tekið miðvikudeginum 21. apríl. Þá fara fram tveir leiki í Mizunodeild karla af þeim átta deildarleikjum sem eftir eru á tímabilinu en eins og upplýst hefur verið um mun deildarkeppni í efstu og næst efstudeild ljúka í lok mánaðar. Þrír leikir

Endurræsing deildarkeppni og úrslitakeppni framundan Read More »

Leikjum kvöldsins frestað

Tveir leikir voru á dagskrá í Mizunodeildinni í blaki í kvöld, Álftanes-HK kvenna og Hamar-Þróttur Vogum karla. Þeim leikjum hefur nú verið frestað um óákveðinn tíma vegna COVID19 heimsfaraldurs. Eftir blaðamannafund ríkisstjórnarinnar um hertar aðgerðir vegna Covid 19 er ljóst að allt íþróttastarf mun liggja niðri næstu 3 vikurnar. Eftir fundinn ákváð Blaksambandið að fresta

Leikjum kvöldsins frestað Read More »