Íslendingaslagur í morgun
Tvö íslensk strandblakpör hófu leik í Smáþjóðamóti SCA í morgun þegar liðin mættust í landsleik. Um er að ræða fyrstu keppni í strandblaki í Skotlandi síðan árið 2019 þar sem COVID 19 hefur gert það að verkum að ekki hefur verið hægt að halda keppni. Elísabet Einarsdóttir og Berglind Gígja Jónsdóttir mættu þeim Thelmu Dögg […]
Íslendingaslagur í morgun Read More »