Fréttir

Íslendingaslagur í morgun

Tvö íslensk strandblakpör hófu leik í Smáþjóðamóti SCA í morgun þegar liðin mættust í landsleik. Um er að ræða fyrstu keppni í strandblaki í Skotlandi síðan árið 2019 þar sem COVID 19 hefur gert það að verkum að ekki hefur verið hægt að halda keppni. Elísabet Einarsdóttir og Berglind Gígja Jónsdóttir mættu þeim Thelmu Dögg […]

Íslendingaslagur í morgun Read More »

Staðfest lið í tveimur efstu deildum

Eftirfarandi félög hafa staðfest þátttöku á næsta keppnistímabili í úrvals- og 1. deild karla og kvenna. Fjölgun er í úrvalsdeild kvenna en Völsungur, deildar- og Íslandsmeistarar 1. deildar tímabilið 2020-2021, taka sæti í úrvalsdeild og eru sjö lið skráð til leiks. Átta lið eru skráð í úrvalsdeild karla og 1. deild karla er komin aftur

Staðfest lið í tveimur efstu deildum Read More »

Hamar Íslandsmeistari karla tímabilið 2020-2021

Karlalið Hamars varð Íslandsmeistari í blaki í gær, miðvikudaginn 26. maí, þegar liðið vann KA í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn en vinna þurfti tvo leiki til að standa uppi sem sigurvegari í einvíginu. Hamars liðið hefur verið virklega öflugt á tímabilinu en liðið vann þrefalt í ár – deildar-, bikar- og Íslandsmeistari á keppnistímabilinu 2020-2021. Hamar

Hamar Íslandsmeistari karla tímabilið 2020-2021 Read More »

Afturelding Íslandsmeistari 2021

Afturelding Íslandsmeistari kvenna tímabilið 2020-2021

Kvennalið Aftureldingar varð Íslandsmeistari í blaki um helgina þegar liðið vann HK í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn en vinna þurfti tvo leiki til að standa uppi sem sigurvegari í einvíginu. HK vann fyrsta leikinn nokkuð örugglega í Fagraldundi og gat því tryggt sér bikarinn að Varmá í leik tvö. Afturelding tryggði sér oddaleik með sigri í

Afturelding Íslandsmeistari kvenna tímabilið 2020-2021 Read More »

Strandblakmótin sumarið 2021

Strandblaksnefnd Blaksambands Íslands ákvað á fundi sínum um miðjan apríl dagsetningar og staðsetningar mótanna í strandblaki í sumar. Þau félög sem sóttu um mót fengu mót en allst verða 4 stigamót í sumar auk Íslandsmóts unglinga og fullorðinna. Dagskráin í sumarStigamót 1 á Höfuðborgarsvæðinu, 18.-20. júní 2021 í umsjón Þróttar ReykjavíkStigamót 2 á Þingeyri, 1.-4.

Strandblakmótin sumarið 2021 Read More »

Vesti mætir Aftureldingu í 8 liða úrslitum

Deildarkeppni Mizunodeildar karla lokið

Síðustu leikir tímabilsins í deildarkeppni Mizunodeildar karla fóru fram í gærkvöldi. Keppni á tímabilinu var tvisvar sinnum stöðvuð vegna Covid-19 og hafði það töluverð áhrif á mótahald vetrarins. Til að mynda náðist einungis að leika 76,3% af deildarkeppninni í ár en 17 leiki vantaði upp á til að fullklára hana. Vegna þeirrar stöðu sem upp

Deildarkeppni Mizunodeildar karla lokið Read More »