Gullkonur í Danmörku
Íslenska strandblakparið, þær Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttur, hafa átt frábært upphaf á þessu tímabili. Fimm gull komin í hús hjá þeim og er parið á leið í aðalkeppni (Maindraw) í World Tour 1* í Belgíu um miðjan júlí. Berglind og Elísabet hafa æft strandblak í allan vetur í danmörku í undirbúningi sínum fyrir […]
Gullkonur í Danmörku Read More »