Hamar deildarmeistari
Keppni í Mizunodeild karla lýkur á miðvikudag þegar þrír leikir verða spilaðir í lokaumferðinni. Í gær spilaði Hamar þó sinn síðasta leik í deildinni gegn Álftanesi í Forsetahöllinni og fór með 3-1 sigur í leiknum og gulltryggði sér deildarmeistaratitilinn í Mizunodeild karla í blaki. Hamar fékk deildarbikarinn afhentan í leikslok en Grétar Eggertsson formaður BLÍ […]
Hamar deildarmeistari Read More »









