Breytt starfshlutfall á skrifstofu BLÍ og breyttur opnunartími
Frá því að samkomubann var sett á þann 16. mars þá hafa verkefni á skrifstofu BLÍ tekið breytingum og þá ekki síst eftir að deildakeppni var hætt þann 20. mars. Þá er einnig öruggt að breytingarnar verða enn meiri eftir ákvörðun stjórnar að leiktíðinni 2019-2020 væri lokið. Ljóst er að íþróttalegt og fjárhagslegt tjón Blaksambandsins […]
Breytt starfshlutfall á skrifstofu BLÍ og breyttur opnunartími Read More »