Fréttir

Íþróttahreyfingin og COVID19

Tilkynning frá ÍSÍ þann 15. mars Í samskiptum ÍSÍ við landlækni, sóttvarnalækni og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur komið fram að vegna mikill anna við að koma af stað starfi í leik- og grunnskólum landsins, í samræmi við þær reglur um nú gilda, hefur ekki náðst að ljúka undirbúningi fyrir þátttöku leik- og grunnskólabarna í íþróttastarfi. Því […]

Íþróttahreyfingin og COVID19 Read More »

Afturelding B deildarmeistari 1. deildar karla – Úrslitakeppnin að hefjast

Deildarkeppni 1. deildar karla lauk núna um helgina en ljóst var að Afturelding B hafði tryggt sér deildarmeistaratitilinn áður en leikjum helgarinnar lauk. Lokaniðurstaða 1. deildar er hægt að sjá hér Úrslitakeppni 1. deildar hefst 18. mars nk. en fjögur efstu lið 1. deildar, sem ekki eru B-lið, taka þátt í henni og spila um

Afturelding B deildarmeistari 1. deildar karla – Úrslitakeppnin að hefjast Read More »

Íslandsmóti 2. og 3. flokks lokið í ár

Íslandsmót 2. og 3. flokks fór fram um helgina að Varmá, en mótið var í umsjón Aftureldingar. Þetta var þriðja og síðasta mótið á tímabilinu en mótfyrirkomulag var eftirfarandi: Hjá 3. flokki kvenna voru það samanlögð úrslit úr fyrstu tveimur mótunum (Akureyri og Seyðisfirði) sem raðaði liðunum í A og B deild. Sigurvegari A deildar

Íslandsmóti 2. og 3. flokks lokið í ár Read More »

Tilmæli vegna Kórónaveirunnar

Vegna tilmæla frá Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra og Embætti landlæknis fer Blaksamband Íslands þess á leit við aðildarfélögin að þau sleppi því að heilsast með handabandi fyrir og eftir leik eins og venjan er þangað til annað verður ákveðið. Í stað handabandsins mælist BLÍ með því að liðin stilli sér upp með hefðbundnum hætti fyrir leik og

Tilmæli vegna Kórónaveirunnar Read More »

FINAL 4 – Dregið í undanúrslit

Föstudaginn 28. febrúar verður dregið í undanúrslit Kjörísbikarsins sem fram fara í Digranesi dagana 13.-15. mars. Blaðamannafundurinn verður haldinn í E-sal íþróttamiðstöðvar ÍSÍ kl.12:15 en honum verður einnig streymt á Facebook síðu sambandsins. Liðin í pottinum eru HK, Afturelding, Þróttur N. og Þróttur R. í kvennaflokki og HK, Afturelding, Þróttur N. og Álftanes í karlaflokki.

FINAL 4 – Dregið í undanúrslit Read More »

Stjórn BLÍ samþykkir félagaskipti með úrskurði

Undir lok janúar bárust tvenn félagaskipti á borð BLÍ þar sem félög höfðu neitað að skrifa undir til að heimila leikmanni að hafa félagaskipti.Um er að ræða félagaskipti Luz Medina frá KA til Aftureldingar og Kristins Freys Ómarssonar frá Aftureldingu til Fylkis.Báðum málunum var skotið til stjórnar BLÍ sem síðan óskaði eftir frekari gögnum til

Stjórn BLÍ samþykkir félagaskipti með úrskurði Read More »