Strandblaksnámskeið í júlí
Það er vaxandi áhugi á strandblaki hér á Íslandi og hefur það ekki farið fram hjá Blaksambandinu. Dagana 8.,10. og 11. júlí stendur Blaksamband Íslands því fyrir strandblaksnámskeiði í Fagralundi sem opið er öllum áhugasömum. Leiðbeinendur á námskeiðinu verða Elísabet Einarsdóttir, Matthildur Einarsdóttir og Helena Einarsdóttir. Þær systur hafa allar góða þekkingu á strandblaki og […]
Strandblaksnámskeið í júlí Read More »