Strandblak

Strandblaksnámskeið í júlí

Það er vaxandi áhugi á strandblaki hér á Íslandi og hefur það ekki farið fram hjá Blaksambandinu. Dagana 8.,10. og 11. júlí stendur Blaksamband Íslands því fyrir strandblaksnámskeiði í Fagralundi sem opið er öllum áhugasömum. Leiðbeinendur á námskeiðinu verða Elísabet Einarsdóttir, Matthildur Einarsdóttir og Helena Einarsdóttir. Þær systur hafa allar góða þekkingu á strandblaki og […]

Strandblaksnámskeið í júlí Read More »

Yngri landsliðin í strandblaki á NEVZA í Englandi

Dagana 24-28 júní næstkomandi mun Blaksamband Íslands senda 14 ungmenni til Manchester þar sem þau munu spila á stranblakmóti á vegum NEVZA. Auk Íslands eru þátttökuþjóðir, Írland, Skotland, England, Færeyjar, Noregur, Svíþjóð, Finland og Danmörk. Aðalþjálfari liðanna er Borja González og honum til aðstoðar er Matthildur Einarsdóttir.  Hér fyrir neðan má sjá þá þátttakendur sem hafa verið valdir í

Yngri landsliðin í strandblaki á NEVZA í Englandi Read More »

Íslandsmeistarar í strandblaki krýndir

Íslandsmótið í strandblaki fór fram um helgina í Fagralundi í Kópavogi. Mótið var sjötta og síðasta mótið í Celsius mótaröðinni í Strandblaki og voru Íslands- og stigameistarar krýndir á mótinu, bæði í karla og kvennaflokki. Umsjón mótsins var í höndum Blakfélags Hafnarfjarðar. Í kvennaflokki kepptu 30 lið í fjórum deildum. Í karlaflokki kepptu 15 lið

Íslandsmeistarar í strandblaki krýndir Read More »

Íslandsmótið í strandblaki um næstu helgi

Blakdeild HK mun halda Íslandsmót í strandblaki dagana 19. – 22. ágúst í Fagralundi, Kópavogi.Mótið fer fram á nýuppgerðu svæði við Fagralund með 4 völlum og stefnan er að mótið muni í heild sinni fara þar fram.Opnað hefur verið fyrir skráningu á stigakerfi.net. Keppt verður í fullorðinsflokkum karla og kvenna og einnig í unglingaflokkum stúlkna og drengja.Vegna

Íslandsmótið í strandblaki um næstu helgi Read More »

Fyrsta stigamótið í strandblaki

Um helgina fer fram fyrsta stigamótið í strandblaki sumarið 2021. Mótið er í höndum Þróttar Reykjavíkur og fer fram á völlunum við Laugardalslaug og í Fagralundi. Alls eru 70 lið skráð til leiks og verður spilað í 5 kvennadeildum og 3 karladeildum auk þess sem leikið verður í unglingaflokkum U15 drengja og stúlkna. Mótið hefst

Fyrsta stigamótið í strandblaki Read More »

Gull og brons í SCA keppninni í Skotlandi

Íslensku strandblakliðin áttu frábært mót í Skotlandi um helgina. Berglind og Elísabet unnu mótið sannfærandi og Thelma og Jóna unnu bronsverðlaun. Liðin lentu saman í riðli og spiluðu fyrsta leikinn á móti hvort öðru á föstudagsmorgun. Berglind og Elísabet unnu þann leik en skoska liðið sem var með í riðlinum átti undir högg að sækja

Gull og brons í SCA keppninni í Skotlandi Read More »