Yfirlýsing frá BLÍ
Stjórn BLÍ og mótanefnd sambandsins hafa sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna mótahalds í blaki: Mizunodeildum karla og kvenna keppnistímabilið 2019-2020 er aflýst. Staðan eins og hún var í deildunum kl. 00:00 mánudaginn 16. mars er lokastaðan í deildunum. KA er deildarmeistari í úrvalsdeild kvenna og Þróttur Neskaupstað er deildarmeistari í úrvalsdeild karla. Úrslitakeppni í Mizunodeildum karla og […]
Yfirlýsing frá BLÍ Read More »