Yngriflokkar

Yfirlýsing frá BLÍ

Stjórn BLÍ og mótanefnd sambandsins hafa sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna mótahalds í blaki: Mizunodeildum karla og kvenna keppnistímabilið 2019-2020 er aflýst. Staðan eins og hún var í deildunum kl. 00:00 mánudaginn 16. mars er lokastaðan í deildunum. KA er deildarmeistari í úrvalsdeild kvenna og Þróttur Neskaupstað er deildarmeistari í úrvalsdeild karla. Úrslitakeppni í Mizunodeildum karla og […]

Yfirlýsing frá BLÍ Read More »

Íslandsmóti 2. og 3. flokks lokið í ár

Íslandsmót 2. og 3. flokks fór fram um helgina að Varmá, en mótið var í umsjón Aftureldingar. Þetta var þriðja og síðasta mótið á tímabilinu en mótfyrirkomulag var eftirfarandi: Hjá 3. flokki kvenna voru það samanlögð úrslit úr fyrstu tveimur mótunum (Akureyri og Seyðisfirði) sem raðaði liðunum í A og B deild. Sigurvegari A deildar

Íslandsmóti 2. og 3. flokks lokið í ár Read More »

Bikarmót yngri flokka um helgina

Helgina 8.-9. febrúar fer fram bikarmót yngri flokka í Kópavogi. Leikið verður í Digranesi og Fagralundi en leiknir verða 83 leikir yfir helgina. Í ár verður sú breyting á að bikarmótið klárast alveg um þessa helgi en síðastliðin ár hafa úrslitaleikir yngri flokka verið leiknir á Bikarhelgi BLÍ í mars – samhliða úrslitaleikjum í meistaraflokki.

Bikarmót yngri flokka um helgina Read More »

Grunnskólamót UMSK 2019

Grunnskólamót UMSK í blaki

Grunnskólamót UMSK í blaki var haldið miðvikudaginn 9. október sl. í Kórnum í Kópavogi. Grunnskólamótið er ætlað skólum á svæði Ungmennasambands Kjalarnesþings (UMSK) og sér Blaksamband Íslands um framkvæmd þess ásamt UMSK. Nemendur í 4. -6. bekk kepptu sín á milli í blaki og var góð stemmning í Kórnum en um 800 krakkar mættu í

Grunnskólamót UMSK í blaki Read More »