Úrslit á bikarmóti yngri flokka
Um helgina fór fram bikarmót yngri flokka en mótið var í umsjá HK og leikið var í Fagralundi og Digranesi. Leiknir voru 83 leikir hjá 2., 3. og 4 flokki drengja og stúlkna. Fyrirkomulag mótsins var með þeim hætti að leikið var um gull, silfur og brons verðlaun. Bikarmeistarar yngri flokka árið 2020 eru: 2. […]
Úrslit á bikarmóti yngri flokka Read More »