Hæfileikabúðir BLÍ – tilkynning
Ákveðið hefur verið að færa Hæfileikabúðir BLÍ í Mosfellsbæ til 21.-23. ágúst og verða þær eingöngu fyrir yngri hópinn 12-15 ára (f. 2005 og síðar). Þetta er gert vegna aðstæðna í samfélaginu vegna Covid19 en með sóttvarnarreglum almannavarna er ekki hægt að hafa búðirnar fyrir 16-19 ára eins og til stóð. Búið er að loka …