
Tilmæli vegna Kórónaveirunnar
Vegna tilmæla frá Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra og Embætti landlæknis fer Blaksamband Íslands þess á leit við aðildarfélögin að þau sleppi því að heilsast með handabandi fyrir
Vegna tilmæla frá Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra og Embætti landlæknis fer Blaksamband Íslands þess á leit við aðildarfélögin að þau sleppi því að heilsast með handabandi fyrir
Föstudaginn 28. febrúar verður dregið í undanúrslit Kjörísbikarsins sem fram fara í Digranesi dagana 13.-15. mars. Blaðamannafundurinn verður haldinn í E-sal íþróttamiðstöðvar ÍSÍ kl.12:15 en
Undir lok janúar bárust tvenn félagaskipti á borð BLÍ þar sem félög höfðu neitað að skrifa undir til að heimila leikmanni að hafa félagaskipti.Um er
Um helgina fór fram bikarmót yngri flokka en mótið var í umsjá HK og leikið var í Fagralundi og Digranesi. Leiknir voru 83 leikir hjá
Helgina 8.-9. febrúar fer fram bikarmót yngri flokka í Kópavogi. Leikið verður í Digranesi og Fagralundi en leiknir verða 83 leikir yfir helgina. Í ár
Strandblaksnefnd BLÍ hefur opnað fyrir umsóknir frá mótshöldurum fyrir stigamót og Íslandsmót sumarið 2020. Eftirfarandi dagsetningar eru til skoðunar hjá nefndinni: Stigamót 1: 6.-7. júníStigamót
Á 50 ára afmæli HK sem haldið var upp á um helgina sæmdi Blaksambandið fimm einstaklinga með heiðursmerkjum BLÍ. Á tímamótum sem þessum er venjan
Um liðna helgi fór fram önnur túrnering af þremur í Íslandsmóti neðri deilda þetta tímabilið. Mótshaldarar voru Afturelding og Hrunamenn en að Varmá voru allar
Stjórn Blaksambands Íslands hefur ákveðið um innleiðingu nýja keppnisboltans frá Mikasa. Nýr bolti í úrslitahelginni í Kjörísbikarnum. Ákveðið var á stjórnarfundi í síðustu viku að
Bæði A landslið Íslands unnu til bronsverðlauna á NOVOTEL CUP 2020. Ungt kvennalið var sent til keppni þar sem fjölmargir leikmenn voru að stíga sín
Landsliðsþjálfarar hafa valið lokahóp sinn sem tekur þátt í NOVOTEL CUP í Luxemborg dagana 3.-5. janúar 2020. Liðin hafa æft undanfarna daga og eru lokahóparnir
Stjórn BLÍ hefur valið Helenu Kristínu Gunnarsdóttur blakkonu ársins 2019 Helena er 27 ára gömul og hlýtur nafnbótina blakkona ársins í fyrsta sinn. Hún er