Óli Þór Júlíusson

Barnastarfið í gang að nýju

Ný reglugerð heilbrigðisráðherra vegna Covid-19 tók gildi í dag þar sem heimilað hafa verið æfingar hjá börnum á grunnskólaaldri. Þetta er mikið ánægjuefni þar sem starfið hefur legið meira og minna niðri síðan í byrjun október vegna heimsfaraldurs. Blaksamband Íslands uppfærði sóttvarnarreglurnar í morgun með vísun í reglugerð ráðherra. Þau sem fædd eru 2004 og

Barnastarfið í gang að nýju Read More »

Íþróttastarf óheimilt til 17. nóvember

Ný reglugerð heilbrigðisráðherra var kynnt nú eftir hádegið og er orðið ljóst að allt íþróttastarf er óheimilt til 17. nóvember. Æfingar og keppni eru því óheimilar frá og með 31. október og þarf enn og aftur að endurmeta endurræsingu Íslandsmótsins í blaki. ÍSÍ sendi frá sér tilkynningu rétt í þessu og má lesa meira um

Íþróttastarf óheimilt til 17. nóvember Read More »

Stefnt á að hefja leik aftur helgina 13.-15. nóvember

Mótanefnd BLÍ stefnir á að geta hafið leik í tveimur efstu deildunum föstudaginn 13. nóvember og ná heillri leikumferð í öllum deildum þá helgi.  Mótanefnd mun einnig gera tilraun til þess að setja á fleiri leiki í desember og leika fram til 19.-20. desember. Einnig er það í skoðun að spila heila leikumferð milli jóla

Stefnt á að hefja leik aftur helgina 13.-15. nóvember Read More »