Óli Þór Júlíusson

Æft að nýju á höfuðborgarsvæðinu

Fulltrúar allra íþrótta- og tómstundamálasviða sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og starfsfólki almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins ákváðu á fundi sínum í dag að meistaraflokkar og afrekshópar geti hafið æfingar að nýju í íþróttamannvirkjum á vegum sveitarfélaganna og félaganna. Hvert sveitarfélag ákveður hvenær starf getur hafist þar sem undirbúa þarf opnun í samstarfi við starfsfólk mannvirkjanna og í samræmi við […]

Æft að nýju á höfuðborgarsvæðinu Read More »

Sóttvarnarreglur BLÍ uppfærðar

Blaksamband Íslands hefur uppfært sóttvarnarreglur BLÍ m.v. reglugerð ráðherra frá 20.10.2020. Reglurnar eru í gildi til 10. nóvember. Helstu breytingar snúa að æfingum á höfuðborgarsvæðinu ef íþróttamannvirkin opna á gildistímanum þá mega þær fara fram með ströngum skilyrðum, m.a. 2 metra nálægðarmörk og engin snerting meðal leikmanna og að hver og einn sé að æfa

Sóttvarnarreglur BLÍ uppfærðar Read More »

Frestun mótahalds áfram

Blaksamband Ísland ákvað að fresta öllu mótahaldi áfram inn í nóvember. Það er óljóst um hvenær keppni hefst að nýju og seint í gærkvöld var ljóst að félögin á höfuðborgarsvæðinu gætu ekki æft saman innandyra. Ný reglugerð ráðherra tók gildi á miðnætti þar sem áfram er 20 manna samkomubann á öllu landinu til 10. nóvember.

Frestun mótahalds áfram Read More »

Guðmundur Helgi áfram í stjórn CEV

Ársþing CEV var haldið í dag í Vínarborg. Þingið átti að fara fram í Rússlandi en var fært til Vínar vegna Kórónuveirufaraldursins til að auka þátttöku á þinginu til muna. Þingið var haldið þrátt fyrir mikla aukningu smita í Evrópu undanfarið en um kosningaþing var að ræða að þessu sinni og mikilvægt að halda það

Guðmundur Helgi áfram í stjórn CEV Read More »

TILMÆLI SÓTTVARNALÆKNIS OG RÍKISLÖGREGLUSTJÓRA VARÐANDI ÍÞRÓTTASTARF Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU

Sóttvarnarlæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa sent tilmæli til íþróttahreyfingarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu eru þar beðin um að gera hlé á æfingum og keppni í öllum íþróttum frá deginum í dag til 19. október. Jafnframt eru þau beðin um að fresta keppnisferðum út á land. Í fréttatilkynningu sóttvarnarlæknis og ríkislögreglustjóra er komið inn á

TILMÆLI SÓTTVARNALÆKNIS OG RÍKISLÖGREGLUSTJÓRA VARÐANDI ÍÞRÓTTASTARF Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Read More »

Tilkynning v/COVID19

Á stjórnarfundi BLÍ nú undir kvöld þriðjudaginn 6. október 2020 var tekin sú ákvörðun að fresta öllu mótahaldi og viðburðum á vegum BLÍ sem hér segir vegna nýjustu tíðinda af Covid 19 og til samræmis við auglýsingu heilbrigðisráðherra. Ákvörðunin tekur til Allra leikja í Mizunodeild karla og kvenna frá 7. október þar til annað verður

Tilkynning v/COVID19 Read More »

Dregið í 1. og 2. umferð Kjörísbikarsins

Í dag var dregið í fyrstu tvær umferðir Kjörísbikarsins í höfuðstöðvum Blaksambandsins í Laugardal. Tólf karlalið eru skráð til leiks og þrettán kvennalið. Öll úrvalsdeildarliðin eru með í ár ásamt Blakfélagi Hafnafjarðar (BFH), Völsungi og BF í karlaflokki. Í kvennaflokki voru það BFH, Keflavík, Einherji, UMFG, Völsungur, BF og Fylkir sem bættust við úrvalsdeildarliðin. Fyrstu

Dregið í 1. og 2. umferð Kjörísbikarsins Read More »

Áhorfendur leyfðir – breytingar á leiðbeiningum

BLÍ hefur uppfært leiðbeiningar um áhorfendur inn á Covid 19 síðunni. Breytingarnar eru þær helstar að inni í leyfilegum fjölda áhorfenda er nú börn fædd 2005 og síðar. Sérsambönd verða einnig að samþykkja íþróttahúsin og gefa út leyfilegan áhorfendafjölda m.v. gefna forsendur. Við minnum alla á að huga að eigin sóttvörnum í tengslum við blakæfingar

Áhorfendur leyfðir – breytingar á leiðbeiningum Read More »