Óli Þór Júlíusson

Kjörísbikar BLÍ 2021 – skráning til 30. september

Búið er að opna fyrir skráningu í Kjörísbikarkeppni Blaksambands Íslands fyrir árið 2021. Hér að neðan er skráningarhlekkur sem félögin þurfa að nota til að skrá lið sitt til leiks. Ef félög eru að senda fleiri en eitt lið til keppni þá þarf að fylla út skráningarformið fyrir hvert og eitt lið.  Eins og síðustu […]

Kjörísbikar BLÍ 2021 – skráning til 30. september Read More »

Mizunodeildin rúllar af stað

Á föstudagskvöld 18. september fór Mizunodeild kvenna af stað á nýju keppnistímabili. KA fékk lið Aftureldingar í heimsókn í KA heimilið og vann gestaliðið leikinn 2-3. Tveir leikir eru á dagskrá um helgina í Mizunodeild kvenna en á morgun og á sunnudag mætast Þróttur Reykjavík og Þróttur Nes í Laugardalshöll. Í næstu viku verða svo

Mizunodeildin rúllar af stað Read More »

HK og KA unnu Ofurbikarinn

Úrslit Ofurbikarsins 2020 fóru fram á sunnudag. HK mætti liði Aftureldingar í kvennaflokki og var sterkari aðilinn í leiknum í 3-1 sigri í KA heimilinu á Akureyri. HK varð því fyrsta liðið til að vinna þennan titil sem markar upphaf leiktímabilsins í blakinu. Fyrir verðlaunaafhendingu ávarpaði Sævar Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BLÍ keppendur og gesti og

HK og KA unnu Ofurbikarinn Read More »

Úrslit Ofurbikars BLÍ á sunnudag

Um helgina hafa 10 Mizunodeildarlið spilað í Ofurbikarnum á Akureyri. Eftir undankeppnina stendur Afturelding á toppnum, bæði í karlaflokki og kvennaflokki. Úrslitaleikirnir fara fram á morgun sunnudag og eru í beinni útsendingu á KA TV. Úrslitadagurinn á morgun hefst á leikjum um þriðja sætið kl. 09.00 í fyrramálið en í karlaflokki mætast HK og Þróttur

Úrslit Ofurbikars BLÍ á sunnudag Read More »

2. flokkur Aftureldingar

Mótahald yngri flokka – opið fyrir umsóknir

Mótanefnd hefur opnað fyrir umsóknir vegna mótahalds yngri flokka. Allar umsóknir skulu berast til mótastjóra á netfangið motastjori@bli.is. Allar upplýsingar um að mótahald yngri flokka er að finna inn á síðu yngri flokka: https://bli.is/yngriflokkamot/ Umsóknarfrestur er til miðvikudagsins 16. september nk. Mótahelgar og umsóknir  Félög geta nú sótt um að halda mót en mótanefnd BLÍ fer

Mótahald yngri flokka – opið fyrir umsóknir Read More »

Siðareglur BLÍ

Til hliðsjónar voru hafðar siðareglur ÍSÍ þar sem BLÍ er aðildarsamband ÍSÍ og nýtir sér innviði ÍSÍ, t.a.m. dómstól ÍSÍ við lúkningu ákveðinna mála. Komi upp vafi um þessar reglur, hvort sem er um túlkun þeirra, gildissvið eða ákveðna einstaklinga skal hlutaðeigandi snúa sér til yfirmanna BLÍ, formanns eða framkvæmdastjóra um skýringar.  Slíkt skal ekki

Siðareglur BLÍ Read More »

PERSÓNUVERNDARSTEFNA BLÍ

1.  Almennt Blaksamband Íslands, kt. 450274-0629, Engjavegi 6, 104 Reykjavík (hér eftir „BLÍ“) hefur einsett sér að tryggja áreiðanleika og öryggi persónuupplýsinga sem BLÍ ber ábyrgð á og meðhöndlar í starfsemi sinni, í samræmi við gildandi lög og reglur um persónuvernd. BLÍ ber ábyrgð á vinnslu og meðferð persónuupplýsinga í starfseminni ýmist sem ábyrgðaraðili eða

PERSÓNUVERNDARSTEFNA BLÍ Read More »