Óli Þór Júlíusson

Hæfileikabúðir BLÍ – skráning!

Búið er að opna fyrir skráningu á Hæfileikabúðir Blaksambands Íslands 14.-16. ágúst og fer skráningin fram á www.bli.felog.is. Tveir æfingahópar verða í búðunum í ár, 12-15 ára (7.-9. bekkur) og 16-19 ára (10. bekkur og eldri). Þátttökugjald er 6.700 kr. en þeir sem þátttakendur sem ferðast lengra en 300 km. greiða 1.500 kr.  Allir þátttakendur […]

Hæfileikabúðir BLÍ – skráning! Read More »

Blaksamband Íslands, merki

Opin fyrirlestur um „Action Volley“. Skráning á netfangið hpm@bli.is

Föstudaginn 10. júlí kl. 18:30-20:30, býður BLÍ uppá opna kynningu á netinu á „Action Volley“. Kynningin er hluti af BLÍ 2 þjálfaranámskeiðinu en þessi hluti námskeiðisins stendur öllum til boða sem hafa áhuga. Fyrirlesarinn er Remko Kenter frá Hollandi . „Acton Volley“ er byggt á skemmtun og áskorun og er hönnuð til að hvetja yngri

Opin fyrirlestur um „Action Volley“. Skráning á netfangið hpm@bli.is Read More »

Hæfileikabúðir BLÍ fara fram helgina 14.-16. ágúst

Helgina 14.-16. ágúst 2020 mun Blaksamband Íslands standa fyrir hæfileikabúðum í blaki að Varmá í Mosfellsbæ. Tveir æfingahópar verða í hæfileikabúðunum í ár, 12-15 ára (7.-9. bekkur) og 16-19 ára (10.bekkur og eldri). Allir iðkendur á þessum aldri velkomnir í búðirnar. Nýr afreksstjóri og landsliðsþjálfari karla, Burkhard Disch, ásamt Borja Gonzales Vincente og Ana Maria

Hæfileikabúðir BLÍ fara fram helgina 14.-16. ágúst Read More »

BLÍ 2 – Þjálfaranámskeið

Eftir góða þátttöku á fyrsta þjálfaranámskeiði BLÍ þá er búið að opna fyrir skráningu á BLÍ 2, en námskeiðið er framhald af BLÍ 1 og verður haldið helgarnar 4.-5. júlí og 11.-12. júlí nk. Upplýsingar um dagskrá og staðsetningu koma inn fljótlega. BLÍ mun halda áfram að bjóða þjálfurum með eftirfarandi reynslu að sitja námskeiðin

BLÍ 2 – Þjálfaranámskeið Read More »

Fyrsta þjálfaranámskeið BLÍ fór fram um helgina

Um helgina fór fram fyrsta þjálfaranámskeið blaksambandsins en námskeiðið var haldið í Fagralundi. Þátttakendur voru 15 talsins en kennarar voru þau Burkhard Disch, Michel Beautier, Valal og Borja. Þessi glæsilegi hópur er því fyrsti þjálfarahópur sem lýkur BLÍ 1 og geta nú tekið næsta stig í framhaldinu. Næsta þjálfaranámskeið verður haldið helgarnar 4.-5. júlí og

Fyrsta þjálfaranámskeið BLÍ fór fram um helgina Read More »

Tilkynning frá fræðslu- og útbreiðslunefnd BLÍ

Um helgina mun BLÍ bjóða uppá þjálfaranámskeiðið BLÍ 1 í fyrsta skiptið og mun svo í framhaldinu halda námskeiðið BLÍ 2 um miðjan júlí. Um er að ræða fagnámskeið sem, ásamt ÍSÍ námskeiðum, veita gráður í þjálfaramenntun BLÍ. BLÍ ætlar að bjóða þjálfurum með eftirfarandi reynslu að sitja námskeiðin sér að kostnaðarlausu núna í sumar:

Tilkynning frá fræðslu- og útbreiðslunefnd BLÍ Read More »

Burkhard Disch nýr afreksstjóri Blaksambands Íslands og landsliðsþjálfari karla

Blaksamband Íslands hefur ráðið Burkhard Disch sem nýjan afreksstjóra sambandsins og verður hann einnig landsliðsþjálfari karla. Burkhard er fæddur árið 1970 og er hann með mastersgráðu í Íþróttafræði með áherslu á afreksstarf frá Saarland Háskólanum í Saarbrücken  í Þýskalandi. Burkhard var landsliðsþjálfari karlaliðs Lúxemborgar frá 2003-2014 og var afreksstjóri hjá blaksambandi Lúxemborgar frá 2006-2018. Helstu

Burkhard Disch nýr afreksstjóri Blaksambands Íslands og landsliðsþjálfari karla Read More »

Stefán hættir eftir langt tímabil

Ársþing Blaksambands Íslands var á laugardaginn. Þingið var að venju starfsamt og margar tillögur sem lágu fyrir þinginu. Upphaflega átti ársþingið að vera í lok mars en því var frestað vegna heimsfaraldurs. Rúmlega 21 þingfulltrúi sótti þingið. Fyrir þingið var ljóst að Stefán Jóhannesson og Kristín Harpa Hálfdánardóttir myndu hætta í stjórn. Þá var ljóst

Stefán hættir eftir langt tímabil Read More »

Þing á morgun

Ársþing Blaksambands Íslands fer fram á morgun í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Þingið hefst kl. 10.00 og er búist við góðri mætingu þingfulltrúa. Ársþingið er sá vettvangur sem hægt er að nýta til umræðna og breytinga á lögum og reglum Blaksambandsins. Nokkur fjöldi af tillögum hafa borist Blaksambandinu og er ljóst að þingið verður virkt. Stefán

Þing á morgun Read More »