Hæfileikabúðir BLÍ – skráning!
Búið er að opna fyrir skráningu á Hæfileikabúðir Blaksambands Íslands 14.-16. ágúst og fer skráningin fram á www.bli.felog.is. Tveir æfingahópar verða í búðunum í ár, 12-15 ára (7.-9. bekkur) og 16-19 ára (10. bekkur og eldri). Þátttökugjald er 6.700 kr. en þeir sem þátttakendur sem ferðast lengra en 300 km. greiða 1.500 kr. Allir þátttakendur […]
Hæfileikabúðir BLÍ – skráning! Read More »