BLÍ 1 þjálfaranámskeið
Undanfarna mánuði hefur Blaksambandið verið að undirbúa menntunarkerfi fyrir þjálfara í blaki. Nú er komið að því að setja námskeiðin í gang en skráning verður opnuð á vefnum á mánudaginn fyrir BLÍ 1. Þjálfaragráðurnar eru 5 talsins og er á dagskrá að þrjú námskeið verði í sumar auk prófs. Skráning á BLÍ 1 fer fram […]
BLÍ 1 þjálfaranámskeið Read More »