Afreksbúðir BLÍ 2022
Um helgina 9.-11. september munu Afreksbúðir BLÍ fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Þjálfarar félagsliða um allt land hafa tilnefnt sína lykilleikmenn í búðirnar þar sem þau munu æfa undir stjórn unglinalandsliðsþjálfaranna yfir helgina. Æfingar verða stífar en þjálfarar munu nota þessar búðir til að velja í æfingahópa unglinalandsliðanna sem munu ferðast til Ikast (U-17) og Rovaniemi […]
Afreksbúðir BLÍ 2022 Read More »