Rósborg Halldórsdóttir

Þjálfararáðstefna 26.-28. september

Ert þú þjálfari sem hefur áhuga á að efla þig í starfi og auka þekkingu? Þjálfararáðstefna CEV verður haldin í Zadar, Króatíu dagana 26.-28. september.  Valdir eru 3-5 þjálfarar sem ferðast fyrir hönd BLÍ á ráðstefnuna og verður hópurinn kynntur 7. apríl.  Áhugasamir skulu skila inn umsókn til hpm@bli.is og katrin@bli.is fyrir 31. mars.  Í umsókninni […]

Þjálfararáðstefna 26.-28. september Read More »

Fyrstu æfingalistar fyrir NEVZA 2025 U17 og U19

Landsliðsþjálfarar yngri landsliða ásamt þjálfurum félagsliða hafa gefið út fyrsta lista yfir leikmenn sem eru í æfingahóp fyrir NEVZA verkefni (norðurevrópumót) haustsins. Liðin munu æfa helgina 11.-13. apríl í Reykajvík. Á sama tíma eru opnar búðir í Reykjavík og á Húsavík fyrir U16 aldurshópa. Búið er að skrá leikmenn í æfingabúðir á Abler og staðfestir

Fyrstu æfingalistar fyrir NEVZA 2025 U17 og U19 Read More »

Ungir leiðtogar BLÍ

Erassmus verkefnið We Lead Volleyball Together hófst formlega með félögum hérlendis í byrjun desember þar sem ungir leiðtogar og leiðbeinendur komu saman ásamt Borja González og Lárusi Jón sem stýra verkefninu. 27.-29. september ferðuðust Borja og Lárus til Osló til þess að leggja lokahönd á handbók ungra leiðtoga ásamt fulltrúum frá Danmörku, Noregi og Hollandi.

Ungir leiðtogar BLÍ Read More »

Vinnustofa haldin á Íslandi í samstarfi við Evrópska Blaksambandið

Vinnustofa Blaksambands Íslands var haldin 29 og 30 nóvember í samstarfi með Evrópska Blaksambandinu til þess að kynna nýtt kennslu- og námsefni fyrir blakkennslu barna á aldrinum 6-14 ára sem hefur verið í þróun síðustu tvö ár. Þau Jimmy Czimek og Tonya Blickhäuser fræddu þjálfara og kennara um áhugaverðar kennsluaðferðir og fagaðferðir fyrir hvert aldursbil

Vinnustofa haldin á Íslandi í samstarfi við Evrópska Blaksambandið Read More »

Blakfólk ársins 2024 – Ævarr Freyr Birgisson og Sara Ósk Stefánsdóttir

Sara Ósk Stefánsdóttir og Ævarr Freyr Birgisson hafa verið valin blakkona og blakmaður ársins 2024. Ævarr Freyr Birgisson er uppalinn í KA en  er nú á sínu sjöunda tímabili í dönsku deildinni (VolleyLigaen) með liði sínu Odense Vollleyball. Í vor varð Ævarr bæði Bikar- og Danmerkurmeistari með Odense annað árið í röð en hann á að

Blakfólk ársins 2024 – Ævarr Freyr Birgisson og Sara Ósk Stefánsdóttir Read More »

U19 landsliðin á NEVZA 2024

Dagana 24.-28.október tók Ísland þátt í U19 NEVZA mótinu sem var haldið í Þórshöfn í Færeyjum í þetta skiptið. NEVZA stendur fyrir North European Volleyball Zone Association og eru það Norðurlandaþjóðirnar ásamt Englandi sem taka þátt. Finnar hafa yfirleitt verið sterkust þjóða Norðurlandanna í blaki en tefldu ekki fram liðum í þetta skiptið.  Þjálfarar stúlknaliðsins

U19 landsliðin á NEVZA 2024 Read More »

Silfur og brons hjá U17 liðunum okkar á NEVZA mótinu.

Í vikunni tók Ísland þátt í NEVZA mótinu sem ávalt er haldið í Ikast í Danmörku í þessari viku á ári hverju. NEVZA stendur fyrir North European Volleyball Zone Association og eru það Norðurlandaþjóðirnar ásamt Englandi sem taka þátt. Finnar hafa yfirleitt verið sterkust þjóða Norðurlandanna í blaki og einnig eru Svíar sem bjóða upp

Silfur og brons hjá U17 liðunum okkar á NEVZA mótinu. Read More »

U17 ára landsliðin á leið í NEVZA

Nú er komið að því að U17 lið stúlkna og drengja halda til Ikast í Danmörku.Hér fyrir neðan eru upplýsingar varðandi leikina sem íslensku liðin spila á NEVZA: Stúlkur14/10  kl 07:00 Noregur – ÍslandÞær spila svo aftur kl 13:00 en við hvern fer eftir úrslitum fyrri leiks dagsins.Þann 15/10 og 16/10 fer leiktími eftir því

U17 ára landsliðin á leið í NEVZA Read More »