Silfur og brons hjá U17 liðunum okkar á NEVZA mótinu.
Í vikunni tók Ísland þátt í NEVZA mótinu sem ávalt er haldið í Ikast í Danmörku í þessari viku á ári hverju. NEVZA stendur fyrir North European Volleyball Zone Association og eru það Norðurlandaþjóðirnar ásamt Englandi sem taka þátt. Finnar hafa yfirleitt verið sterkust þjóða Norðurlandanna í blaki og einnig eru Svíar sem bjóða upp […]
Silfur og brons hjá U17 liðunum okkar á NEVZA mótinu. Read More »