Ofurbikarinn 2020
Um helgina fer fram nýtt mót sem var sett á laggirnar í haust. Ofurbikarinn er fyrir lið sem spila í Mizunodeild í blaki og að þessu sinni verða 5 karlalið og 5 kvennalið í keppni á Akureyri. Leikið er í þremur íþróttahúsum um helgina en kvennaliðin spila í Naustaskóla á föstudagskvöld og í KA heimilinu […]