Metfjöldi liða í úrvalsdeild
Leiktímabilið 2020-2021 hefst í næsta mánuði en metfjöldi liða hafa tilkynnt þátttöku sína í úrvalsdeildunum. Þrjú ný lið eru í úrvalsdeild karla. Þátttökutilkynningar bárust til Blaksambandsins í sumar en það var endanlega staðfest í síðustu viku hvaða lið taka þátt. Hamar, Fylkir og Þróttur Vogum koma ný inn í úrvalsdeild karla og halda liðin frá […]
Metfjöldi liða í úrvalsdeild Read More »







