Ársþing BLÍ 13. júní
Framkomnar tillögur hafa verið settar inn á heimasíðu BLÍ og kjörbréf send í tölvupósti til formanna blakdeilda og héraðssambanda/Íþróttabandalaga. Ársþing BLÍ fer fram laugardaginn 13. júní nk. í Laugardalnum. Þingið er það 48. í röðinni en alls mega 92 þingfulltrúar sitja þingið. Blak er stundað í 59 félögum víðsvegar um landið í 21 héraðssambandi/íþróttabandalagi. Iðkendafjöldi […]
Ársþing BLÍ 13. júní Read More »