Strandblaksiðkun frá 4. maí
Samkvæmt yfirlýsingu yfirvalda um afléttingu samkomubanns þá hefur Strandblaksnefnd BLÍ farið yfir forsendur þess að æfingar í strandblaki geti hafist og hvað strandblakarar verða að hafa í huga. Ákveðið hefur verið að leggja til að engar takmarkanir verði á iðkun strandblaks frá og með 4. maí og er eftirfarandi til grundvallar þeirri tillögu: Strandblak er snertilaus íþrótt, […]
Strandblaksiðkun frá 4. maí Read More »