Fréttir

Hæfileikabúðir BLÍ – tilkynning

Ákveðið hefur verið að færa Hæfileikabúðir BLÍ í Mosfellsbæ til 21.-23. ágúst og verða þær eingöngu fyrir yngri hópinn 12-15 ára (f. 2005 og síðar). Þetta er gert vegna aðstæðna í samfélaginu vegna Covid19 en með sóttvarnarreglum almannavarna er ekki hægt að hafa búðirnar fyrir 16-19 ára eins og til stóð. Búið er að loka […]

Hæfileikabúðir BLÍ – tilkynning Read More »

Æfingar og mótahald – hertar sóttvarnaraðgerðir

Frekari skýringar bárust ÍSÍ fyrir helgi á áhrifum þeirra sóttvarnaraðgerða sem tóku gildi á hádegi á föstudag síðastliðinn á skipulagt íþróttastarf. Blaksamband Íslands tekur undir þessar reglur og mælist til þess að farið verði eftir þessum einföldu reglum. Að gert verði hlé á æfingum og keppni í íþróttum með snertingu til 13. ágúst næstkomandi eða

Æfingar og mótahald – hertar sóttvarnaraðgerðir Read More »

Hæfileikabúðir BLÍ 14. til 16. ágúst – Tilkynning

Stjórn BLÍ er með til skoðunar hvort og þá hver möguleg áhrif breyttra reglna um sóttvarnir geta haft á Hæfileikabúðir BLÍ sem fyrirhugaðar eru 14. – 16. ágúst en samkvæmt núverandi forsendum munu breyttar reglur ekki hafa áhrif á börn fædd 2005 og síðar. Stjórn BLÍ mun meta stöðuna miðað við hvernig þróunin verður á

Hæfileikabúðir BLÍ 14. til 16. ágúst – Tilkynning Read More »

Frestun á Íslandsmóti í strandblaki 6.-9. ágúst

Í ljósi tilkynningar ríkisvaldsins um hertar aðgerðir vegna sóttvarna fyrir Covid-19 hefur Strandblaksnefnd, í samráði við stjórn BLÍ,  tekið ákvörðun um að fresta Íslandsmótinu í strandblaki sem átti að vera dagana 6.-9. ágúst og  ný dagsetning er fyrirhugð dagana 20. – 23. ágúst, ef aðstæður í samfélaginu leyfa. Ákvarðanir varðandi mótahald á vegum BLÍ verða

Frestun á Íslandsmóti í strandblaki 6.-9. ágúst Read More »

Reglugerðir uppfærðar og leikmannasamningar

Ársþing Blaksambands Íslands samþykkti fyrr í sumar uppfærslu á nokkrum reglugerðum sambandsins og setti inn nýjar. Ber þar helst að nefna reglugerð um leikmannasamninga en þar segir að allir leikmenn félaga sem leika í úrvalsdeild eða með b liði í 1. deild skuli skrifa undir samning og skila til BLÍ. Um er að ræða staðlaðan

Reglugerðir uppfærðar og leikmannasamningar Read More »

Hæfileikabúðir BLÍ – skráning!

Búið er að opna fyrir skráningu á Hæfileikabúðir Blaksambands Íslands 14.-16. ágúst og fer skráningin fram á www.bli.felog.is. Tveir æfingahópar verða í búðunum í ár, 12-15 ára (7.-9. bekkur) og 16-19 ára (10. bekkur og eldri). Þátttökugjald er 6.700 kr. en þeir sem þátttakendur sem ferðast lengra en 300 km. greiða 1.500 kr.  Allir þátttakendur

Hæfileikabúðir BLÍ – skráning! Read More »

Blaksamband Íslands, merki

Opin fyrirlestur um „Action Volley“. Skráning á netfangið hpm@bli.is

Föstudaginn 10. júlí kl. 18:30-20:30, býður BLÍ uppá opna kynningu á netinu á „Action Volley“. Kynningin er hluti af BLÍ 2 þjálfaranámskeiðinu en þessi hluti námskeiðisins stendur öllum til boða sem hafa áhuga. Fyrirlesarinn er Remko Kenter frá Hollandi . „Acton Volley“ er byggt á skemmtun og áskorun og er hönnuð til að hvetja yngri

Opin fyrirlestur um „Action Volley“. Skráning á netfangið hpm@bli.is Read More »

Hæfileikabúðir BLÍ fara fram helgina 14.-16. ágúst

Helgina 14.-16. ágúst 2020 mun Blaksamband Íslands standa fyrir hæfileikabúðum í blaki að Varmá í Mosfellsbæ. Tveir æfingahópar verða í hæfileikabúðunum í ár, 12-15 ára (7.-9. bekkur) og 16-19 ára (10.bekkur og eldri). Allir iðkendur á þessum aldri velkomnir í búðirnar. Nýr afreksstjóri og landsliðsþjálfari karla, Burkhard Disch, ásamt Borja Gonzales Vincente og Ana Maria

Hæfileikabúðir BLÍ fara fram helgina 14.-16. ágúst Read More »