Fréttir

Ársþing BLÍ 13. júní

Framkomnar tillögur hafa verið settar inn á heimasíðu BLÍ og kjörbréf send í tölvupósti til formanna blakdeilda og héraðssambanda/Íþróttabandalaga. Ársþing BLÍ fer fram laugardaginn 13. júní nk. í Laugardalnum. Þingið er það 48. í röðinni en alls mega 92 þingfulltrúar sitja þingið. Blak er stundað í 59 félögum víðsvegar um landið í 21 héraðssambandi/íþróttabandalagi. Iðkendafjöldi […]

Ársþing BLÍ 13. júní Read More »

Seinkun á útgefnum greiðsluseðlum vegna þátttökugjalda

Ekki hefur tekist að ljúka við að innleiða nýtt skráningarkerfi hjá BLÍ á sl. vikum og því hafa engir greiðsluseðlar með staðfestingargjöldum tímabilsins 2020-2021 verið sendir út til félganna. Verið er að vinna í því að skrá inn öll gögn og vonandi í vikulok eða fljótlega í næstu viku berast greiðsluseðlar í netbanka félaganna. Fyrir

Seinkun á útgefnum greiðsluseðlum vegna þátttökugjalda Read More »

Mizunolið ársins 2019-2020

Þegar Blaksamband Íslands aflýsti allri keppni í vor vegna COVID-19 átti einungis eftir að spila lokaumferðina í Mizunodeildum karla og kvenna. Undanfarnar vikur hafa liðin í deildinni verið að kjósa í lið ársins og er komið að því að tilkynna um valið. Tilkynningin kemur á heimasíðuna í dag en verðlaun verða svo afhent á ársþingi

Mizunolið ársins 2019-2020 Read More »

Ný dagsetning fyrir ársþing BLÍ er 13. júní nk.

Stjórn Blaksambands Íslands hefur ákveðið að 48. ársþing BLÍ sem fara átti fram í mars verði þann 13. júní næstkomandi í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Ársþing BLÍ er haldið á hverju ári en á þingi er heimild til lagabreytinga og kosninga í stjórn. Nú þegar búið er að ákveða dagsetningu er ágætt að huga að breytingum

Ný dagsetning fyrir ársþing BLÍ er 13. júní nk. Read More »

Skráning í Íslandsmót BLÍ 2020-2021

Búið er að opna fyrir skráningar í Íslandsmót BLÍ fyrir tímabilið 2020-2021. Formenn og forsvarsmenn félaga hafa fengið tölvupóst með skráningarformi sem þarf að fylla út og skila til mótastjóra fyrir 15. maí nk. Skráningarfrestur 15. maí – umhugsunartími til 1. júní Skráningarfrestur skv. reglugerð BLÍ er til 15. maí fyrir þau lið sem tóku

Skráning í Íslandsmót BLÍ 2020-2021 Read More »

Strandblaksiðkun frá 4. maí

Samkvæmt yfirlýsingu yfirvalda um afléttingu samkomubanns þá hefur Strandblaksnefnd BLÍ  farið yfir forsendur þess að æfingar í strandblaki geti hafist og hvað strandblakarar verða að hafa í huga. Ákveðið hefur verið að leggja til að engar takmarkanir verði á iðkun strandblaks frá og með 4. maí og er eftirfarandi til grundvallar þeirri tillögu: Strandblak er snertilaus íþrótt,

Strandblaksiðkun frá 4. maí Read More »

Stigamót og Íslandsmót í strandblaki

Í ljósi ákvörðunar yfirvalda um íþróttaiðkun og keppnishald í sumar, þá teljum við okkur fært að halda stigamótum og Íslandsmóti með óbreyttu fyrirkomulagi í sumar. Eftirfarandi dagskrá hefur verið ákveðin, þó með þeim fyrirvara að mótum gæti þurft að aflýsa verði reglum yfirvalda breytt um samkomur og íþróttaiðkun:  Stigamót 1. Þróttur – Reykjavík, 6.-7. Júní. Stigamót

Stigamót og Íslandsmót í strandblaki Read More »

Breytingar á strandblaksnefnd BLÍ

Eftirfarandi breytingar urðu á Strandblaksnefnd BLÍ í vetur: Sigríður Pálsdóttir og Sandra B. Magnúsdóttir sögðu skilið við nefndina og er þeim þakkað gott starf undanfarin ár. Benedikt Tryggvason k​emur nýr inn í nefndina og bjóðum við hann velkominn í hópinn. Fyrir hönd Strandblaksnefndar, Guðmundur Hauk​sson

Breytingar á strandblaksnefnd BLÍ Read More »

Þjálfaramenntun

Blaksamband Íslands hefur unnið að því að koma á laggirnar þjálfaramenntun BLÍ í samvinnu við fræðslusvið ÍSÍ. Sú vinna hefur skilað okkur á þann stað að sambandið er nú tilbúið að bjóða uppá námskeið fyrir fyrstu tvö stig þjálfaramenntunar „BLÍ 1 Þjálfarastig“ og „BLÍ 2 Þjálfarastig“ um miðjan júní. Þar er um að ræða fjarnámskeið

Þjálfaramenntun Read More »