Fréttir

Nýr framkvæmdastjóri Blaksambands Íslands

Stjórn Blaksambands Íslands hefur gengið frá ráðningu Pálma Blængssonar í starf framkvæmdastjóra BLÍ.   Pálmi hefur góða þekkingu á starfi íþróttaheyfingarinnar sem framkvæmdastjóri UMSB, formaður körfuknattleiksdeildar Skallagríms og í gegnum önnur verkefni sem hann hefur stýrt og tengjast m.a. Nóra og Sportabler .   Hann hefur áralanga reynslu og þekkingu af markaðsstörfum, er með BSc í viðskiptafræði

Nýr framkvæmdastjóri Blaksambands Íslands Read More »

FIVB setur bann á Rússa og Hvít-Rússa vegna innrásar í Úkraínu

FIVB lýsir því yfir að Rússland og Hvíta-Rússland séu ekki gjaldgeng í alþjóðlegar og meginlandskeppnir í blaki. Ákvörðunin tekur gildi þegar í stað og gildir þar til annað verður tilkynnt Eftir að FIVB samþykkti að færa alla alþjóðlega blak viðburði frá Rússlandi, hefur stjórn FIVB  gengið lengra og staðfest að öll rússnesk og hvítrússnesk landslið,

FIVB setur bann á Rússa og Hvít-Rússa vegna innrásar í Úkraínu Read More »

Breytingar á skrifstofu BLÍ

Tilkynning um starfslok Stjórn Blaksambands Íslands og Sævar Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri hafa komist að samkomulagi um starfslok. Sævar mun láta af störfum á næstu vikum. Stjórn BLÍ hefur verið í stefnumótun með það fyrir augum að markaðssetja íþróttina og blaksambandið með nýjum og framsæknum hætti og verður auglýst hið fyrsta eftir nýjum framkvæmdastjóra til að

Breytingar á skrifstofu BLÍ Read More »

Landsliðshópar BLÍ

Stefnt er að æfingahelgi landsliða 11.-13. febrúar fyrir norðan. Kvennaliðin verða á Húsavík og karlaliðin á Laugum í Reykjadal. Landsliðsþjálfarateymi liðanna hafa valið þá hópa sem kema saman þessa helgi en aðeins er um að ræða leikmenn sem spila hér á Íslandi, bæði leikmenn A landsliðsins og svo unglingalandslið U21 kvenna (2002 og síðar) og U22 karla (2001 og síðar).

Landsliðshópar BLÍ Read More »

Verkefni landsliðanna 2022

Íslensku blaklandsliðin verða í nokkrum verkefnum á árinu 2022. Ber þar hæst að nefna A landsliðin sem taka þátt í EuroVolley í ágúst og september, riðlakeppni sem leikin er heima og að heiman. Í fyrsta skipti sendum við U21 kvenna og U22 karla í Evrópukeppni frá 19.-22. maí 2022. Unglingalandsliðin voru á fullu fyrir áramót

Verkefni landsliðanna 2022 Read More »