Fréttir

U17 landslið kvenna í blaki með brons á NEVZA 2022 

U17 landsliðin í blaki eru nú á leiðinni heim eftir að hafa tekið þátt í Norðurevrópumóti (NEVZA) unglingalandsliða. Stelpurnar unnu þar til bronsverðaluna og strákarnir enduðu í 6. sæti.  Liðin hófu leik mánudaginn 17. október. Kevannamegin spilaði Ísland í riðli ásamt Færeyjum og Englandi. Íslensku stelpurnar unnu Færeyingana sannfærandi 3-0 en töpuðu gegn Englandi og […]

U17 landslið kvenna í blaki með brons á NEVZA 2022  Read More »

U-17 landsliðshópar

Þjálfarar ungingalandsliðanna hafa valið þá sem ferðast til Danmerkur til að keppa fyrir hönd Íslands á NEVZA móti U-17. Liðin munu æfa í Reykjavík 14. og 15. október áður en þau halda til Ikast 16.-20. október. Kvennaliðið skipa:Auður PétursdóttirHeiðdís Edda LúðvíkdsdóttirHelena EinarsdóttirHrefna Ágústa MarinosdóttirIsabella Ósk stefánsdóttirIsabella RinkJórunn Ósk MagnúsdóttirKristey Marín HallsdóttirLejla Sara HadziredzepovicSigrún Anna BjarnadóttirSigrún

U-17 landsliðshópar Read More »

U-17 æfingahópar 2022

Landsliðsþjálfarar U-17 liðanna hafa valið í æfingahópa sem munu æfa á Akureyri helgina 23.-25. september nk. Æft verður frá föstudagskvöldi kl. 18:00 til kl. 15:00 á sunnudegi.   Æfingahópur kk: Agnar Óli Grétarsson Alan Rosa Aron Bjarki Kristjánsson Benedikt Stefánsson Emil Már Diatlovic Hákon Ari Heimisson Hörður Mar Jónsson Hreinn Kári Ólafsson Jakob Kristjánsson Jökull Jóhannsson Kacper Tyszkiewicz Magni Þórhallsson Pétur Örn Sigurðsson Sigurður Helgi Brynjúlfsson Sigurður Kári Harðarson Stanislaw Anikiej Sverrir Bjarki

U-17 æfingahópar 2022 Read More »

Íslandsmeistarar í strandblaki krýndir

Íslandsmótið í strandblaki fór fram um helgina í Fagralundi í Kópavogi. Mótið var sjötta og síðasta mótið í Celsius mótaröðinni í Strandblaki og voru Íslands- og stigameistarar krýndir á mótinu, bæði í karla og kvennaflokki. Umsjón mótsins var í höndum Blakfélags Hafnarfjarðar. Í kvennaflokki kepptu 30 lið í fjórum deildum. Í karlaflokki kepptu 15 lið

Íslandsmeistarar í strandblaki krýndir Read More »

Þjálfaranámskeið BLÍ 2022

Skráning á BLÍ 1 þjálfaranámskeið sem verða haldin á næstu vikum er enn opin – sportabler.is/shop/bli Í Mosfellsbæ 16.-19. ágúst (skráning lokar 15/8)Á Akureyri 23.-26. ágúst (skráning lokar 22/8) Námskeiðin verða bæði á netinu og verkleg og má sjá uppkast að dagskrá hér að neðan. Skráning fer fram á Sportabler (https://www.sportabler.com/shop/bli ) og kostnaður við námskeiðið er 35.000. Innifalið er

Þjálfaranámskeið BLÍ 2022 Read More »

Hæfileikabúðir BLÍ 2022

Blaksamband Íslands hefur opnað fyrir skráningar í Hæfileikabúðir BLÍ 2022 sem haldnar verða í ágúst. Tvennar búðir verða haldnar fyrir krakka á grunnskólaaldri að þessu sinni, 19.-21. ágúst að Varmá í Mosfellsbæ og síðari 26.-28. ágúst á Akureyri.  Búðirnar eru fyrir leikmenn fædda 2007-2011. Skráning fer fram á Sportabler  (https://www.sportabler.com/shop/bli) og lokar fyrir skráningu viku áður en búðir hefjast (11.ágúst fyrir Mosó

Hæfileikabúðir BLÍ 2022 Read More »

Landsliðshópur karla í Svartfjallalandi

Landsliðjópur karla er nú á leið til Svartfjallalands til að spila sinn þriðja leik í undankeppni Evrópumótsins 2023 Þjálfarar liðsins, Santiango Garcia Domench og Tamas Kaposi hafa valið hópinn sem ferðast og eru þar nokkrar breytingar frá því í síðustu leikjum. Leikmenn sem ferðast eru:1 – Markús Ingi Matthíasson2 – Gæisli Marteinn Baldvinsson3 – Lúðvík

Landsliðshópur karla í Svartfjallalandi Read More »

Skráning opin í neðri deildir 2022-2023

Opnað hefur verið fyrir skráningar í neðri deildir 2022-2023. BLÍ á grunnupplýsingar um öll félög sem eiga nú þegar lið skráð í Íslandsmót og því þarf einungis að senda inn eftirfarandi upplýsingar til mótastjóra ef félag ætlar að skrá lið til leiks: Nafn liðs Nafn og netfang formanns blakdeildar Nafn, netfang og símanúmer forráðamanns liðs

Skráning opin í neðri deildir 2022-2023 Read More »

Rósborg Halldórsdóttir nýr mótastjóri BLÍ

Gengið hefur verið frá ráðningu mótastjóra hjá BLÍ og er það Rósborg Halldórsdóttir sem tekur við starfinu af Óla Þór Júlíussyni sem sinnt hefur starfi mótastjóra sl. 4 ár. Rósborg er alls ekki ókunnug blaki, en hún er uppalin í Mosfellsbæ og spilaði með Aftureldingu allt til ársins 2016 þegar hún flutti til Bandaríkjanna að

Rósborg Halldórsdóttir nýr mótastjóri BLÍ Read More »