Fréttir

Strákarnir komnir heim frá Færeyjum – Kristinn Freyr í úrvalsliði mótsins.

Síðasti leikur keppninnar var gegn heimamönnum – Færeyingum. Fyrir leikinn átti liðið möguleika á að ná í þriðja sæti mótsins. Jason Ívarsson liðsstjóri liðsins gefur okkur innsýn inn í lokadaginn í Færeyjum.

Strákarnir komnir heim frá Færeyjum – Kristinn Freyr í úrvalsliði mótsins. Read More »

Gestgjafar öldungamóta 2023 og 2024

Umsóknarfrestur vegna mótahalds öldungamóta næstu tveggja ára er útrunninn og bárust tvær umsóknir um sitthvort árið þannig að ekki þarf að kjósa. Gestjafar öldungamótsins árið 2023 verða KA og Völsungur en árið 2024 býður Afturelding öldungum heim í Mosfellsbæ. Nánari upplýsingar um mótsdaga og aðra tilhögun koma síðar. Minnum áhugasama mótshaldara um að skila inn

Gestgjafar öldungamóta 2023 og 2024 Read More »

Lætur af störfum eftir 17 ár

Lætur af störfum eftir 17 ár Í dag, þann 13. apríl lét Sævar Már Guðmundsson af störfum sem framkvæmdastjóri Blaksambandsins eftir tæplega 17 ára starf. Honum voru þökkuð góð störf fyrir hreyfinguna í höfuðstöðvum Blaksambandsins í dag en BLÍ og ÍSÍ færðu honum gjafir við starfslokin. Sævar var ráðinn í 70% starf þann 1. ágúst

Lætur af störfum eftir 17 ár Read More »