Landslið

Efni tengt landsliðum

Kvennalið Íslands á leið á Evrópumót Smáþjóða í Lúxemborg

Kvennalið Íslands hélt af stað í morgun til Lúxemborgar þar sem þær taka þátt í lokamóti Evrópukeppni Smáþjóða. Ísland er í riðli með Norður-Írlandi og Skotlandi og leika þær tvo leiki á föstudag. Ath að tímasetningarnar eru á staðartíma. Borja Gonzales Vicente er þjálfari hópsins en honum til aðstoðar er Egill Þorri Arnarson. Við óskum […]

Kvennalið Íslands á leið á Evrópumót Smáþjóða í Lúxemborg Read More »

Nýr landsliðsþjálfari karla

Nýr landsliðsþjálfari Magnús Helgi Aðalsteinsson hefur verið ráðinn þjálfari landsliðs karla í þeim verkefnum sem framundan eru en karlarnir fara til Edenborgar í júní n.k og mun Magnús stýra því verkefni. Magnús hefur víðtæka reynslu af þjálfun og auk þess að stýra félagsliðum í efri deildum í Noregi nú síðustu ár þá hefur hann starfað

Nýr landsliðsþjálfari karla Read More »

Burkhardt Disch er hættur sem afreksstjóri BLÍ eftir 3 ára samstarf.

Opinn afreksfundur með Burkhard Disch

Blaksamband Íslands og afreksnefnd bjóða til opins funds á sunnudaginn 12.mars kl. 9:30-10:30 í Digranesi. Á fundinum mun Burkhard Disch fyrrum afreksstjóri BLÍ fara yfir þau verkefni sem hafa verið unnin, hvað hefur áunnist og hver staðan er í dag. Vinsamlegast skráið ykkur á fundinn í þessum link: https://forms.office.com/e/2QQRadv3me

Opinn afreksfundur með Burkhard Disch Read More »

U19 landslið kvenna á NEVZA í Rovaniemi 2022 

U19 landslið kvenna í blaki er komið heim eftir að hafa tekið þátt í Norðurevrópumóti (NEVZA) unglingalandsliða. Stelpurnar kláruðu mótið í 5. sæti eftir að þær unnu tvo síðustu leikina sína með glæsibrag.   U19 hópurinn. Þjálfarar í ferðinni voru Borja Gonzáles Vicente og til aðstoðar Gígja Guðnadóttir. Sjúkraþjálfari liðsins var Mikael Þór Björnsson og liðsstjóri Einar Friðgeir

U19 landslið kvenna á NEVZA í Rovaniemi 2022  Read More »

U19 æfingahópur kvenna

Borja Gonzales, aðalþjálfari U19 kvennalandsliðsins, og Gígja Guðnadóttir aðstoðarþjálfari hafa valið 14 manna æfingahóp fyrir NEVZA mót U19 sem fer fram helgina 28.-30. október í Rovaniemi Finnlandi. Eftirfarandi leikmenn munu æfa í Varmá og Fagralundi um helgina: Amelía Ýr Sigurðardóttir Ester Rún Jónsdóttir Heba Sól Stefánsdóttir Heiðbrá Björgvinsdóttir Heiðdís Edda Lúðvíksdóttir Helena Einarsdóttir Jóna Margrét Arnarsdóttir Lejla Sara Hadziredzepovic Rut Ragnarsdóttir Sigrún Anna Bjarnadóttir Sigrún

U19 æfingahópur kvenna Read More »

U17 landslið kvenna í blaki með brons á NEVZA 2022 

U17 landsliðin í blaki eru nú á leiðinni heim eftir að hafa tekið þátt í Norðurevrópumóti (NEVZA) unglingalandsliða. Stelpurnar unnu þar til bronsverðaluna og strákarnir enduðu í 6. sæti.  Liðin hófu leik mánudaginn 17. október. Kevannamegin spilaði Ísland í riðli ásamt Færeyjum og Englandi. Íslensku stelpurnar unnu Færeyingana sannfærandi 3-0 en töpuðu gegn Englandi og

U17 landslið kvenna í blaki með brons á NEVZA 2022  Read More »

U-17 landsliðshópar

Þjálfarar ungingalandsliðanna hafa valið þá sem ferðast til Danmerkur til að keppa fyrir hönd Íslands á NEVZA móti U-17. Liðin munu æfa í Reykjavík 14. og 15. október áður en þau halda til Ikast 16.-20. október. Kvennaliðið skipa:Auður PétursdóttirHeiðdís Edda LúðvíkdsdóttirHelena EinarsdóttirHrefna Ágústa MarinosdóttirIsabella Ósk stefánsdóttirIsabella RinkJórunn Ósk MagnúsdóttirKristey Marín HallsdóttirLejla Sara HadziredzepovicSigrún Anna BjarnadóttirSigrún

U-17 landsliðshópar Read More »

U-17 æfingahópar 2022

Landsliðsþjálfarar U-17 liðanna hafa valið í æfingahópa sem munu æfa á Akureyri helgina 23.-25. september nk. Æft verður frá föstudagskvöldi kl. 18:00 til kl. 15:00 á sunnudegi.   Æfingahópur kk: Agnar Óli Grétarsson Alan Rosa Aron Bjarki Kristjánsson Benedikt Stefánsson Emil Már Diatlovic Hákon Ari Heimisson Hörður Mar Jónsson Hreinn Kári Ólafsson Jakob Kristjánsson Jökull Jóhannsson Kacper Tyszkiewicz Magni Þórhallsson Pétur Örn Sigurðsson Sigurður Helgi Brynjúlfsson Sigurður Kári Harðarson Stanislaw Anikiej Sverrir Bjarki

U-17 æfingahópar 2022 Read More »

Landsliðshópur karla í Svartfjallalandi

Landsliðjópur karla er nú á leið til Svartfjallalands til að spila sinn þriðja leik í undankeppni Evrópumótsins 2023 Þjálfarar liðsins, Santiango Garcia Domench og Tamas Kaposi hafa valið hópinn sem ferðast og eru þar nokkrar breytingar frá því í síðustu leikjum. Leikmenn sem ferðast eru:1 – Markús Ingi Matthíasson2 – Gæisli Marteinn Baldvinsson3 – Lúðvík

Landsliðshópur karla í Svartfjallalandi Read More »