Landsliðhópur karla í Portúgal
Santiango Garcia Domench, þjálfari A-landslið karla og Tamas Kaposi, aðstoðaþjálfari liðsins hafa valið hóp leikmanna sem munu ferðast til Portúgal og keppa þar á móti heimamönnum í undankeppni Evrópumótsins 2023. Leikmenn sem ferðast eru:1 – Ragnar Ingi Axelsson2 – Arnar Birkir Björnsson3 – Kristinn Freyr Ómarsson4 – Kristján Valdimarsson5 – Hafsteinn Valdimarsson6 – Galdur Máni …