U17 ára landslið kvenna

Efni tengt U17 ára landsliði kvenna

Næstu landsliðsverkefni

Unglingalandsliðin fara til Danmerkur um miðjan desember í undankeppni fyrir EM 2022 og A landsliðin fara á NOVOTELNú þegar afreksstarfið hjá Blaksambandinu er komið af stað aftur er ekki úr vegi að kynna hvað er svo næst. Í desember er fyrirhugað að unglingalandslið fari til Danmerkur í svæðisundankeppni fyrir EM 2022.

Næstu landsliðsverkefni Read More »

Unglingalandslið af stað í haust

Afreksnefnd BLÍ hefur gefið út þau verkefni sem farð verður í með haustinu. Stefnt er á að senda U17 og U19 í NEVZA keppnir í Danmörku og Finnlandi auk þess sem U19 drengir og stúlkur keppa meðal Smáþjóðanna. Eftir að landsliðsstarf hefur legið niðri á í kórónuveirufaraldrinum er kærkomið að tilkynna að starfið sé að

Unglingalandslið af stað í haust Read More »

Sigur og tap í dag

Íslensku liðin hafa lokið keppni í IKAST í Danmörku. Árangurinn betri en oft áður, sérstaklega hjá drengjaliðinu Kvennalandslið U17 spilaði við Grænland snemma í morgun og vann þann leik 3-0 þrátt fyrir að þær grænlensku hafi átt sinn besta leik í mótinu. Ísland þurfti því að vinna Noreg til að enda í fimmta sætinu. Í

Sigur og tap í dag Read More »

U17 liðin í IKAST

Unglingalandslið U17 hafa átt góða leiki í IKAST og er úrslitadagurinn framundan. Kvennaliðið spilaði í fjórðungsúrslitum í morgun og áttu frábæran leik þrátt fyrir tap gegn Englandi. Varð því ljóst að liðið spilar í umspili um 5.-7. sæti ásamt Grænlandi og Noregi. Báðir leikir Íslands eru á morgun fimmtudag, kl. 09.00 (07:00 íslenskum tíma) við

U17 liðin í IKAST Read More »

U17 liðin í IKAST

Unglingalandsliðin í blaki U17 komu til IKAST í gær til að taka þátt í NEVZA móti í þessum aldursflokki. Liðin byrjuðu að spila í morgun með sigri og naumu tapi. Eftir langan ferðadag í gær var tekið á því á æfingu í IKAST í gærkvöld. Snemma í morgun voru bæði liðin komin í landsliðsbúning til

U17 liðin í IKAST Read More »

U17 hóparnir klárir

Landsliðsþjálfarar U17 liðanna hafa valið lið sín fyrir NEVZA mótið í IKAST Borja Gonzalez Vicente og Thelma Dögg Grétarsdóttir sjá um kvennaliðið sem fer til IKAST en Ísland má senda leikmenn fæddir árið 2002 og síðar í þetta mót. Leikmenn U17 stúlknaLíney Inga Guðmundsdóttir, HK (fyrirliði)Arna Sólrún Heimisdóttir, HKValdís Unnur Einarsdóttir, AftureldingKatla Hrafnsdóttir, Þróttur REster

U17 hóparnir klárir Read More »

U17 hóparnir klárir

Æfingahópur U17 landsliðs karla og kvenna kemur saman helgina 27.-29. september á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímar verða klárir í næstu viku en gert er ráð fyrir að æfingar verði seinni part föstudags, laugardag og sunnudag. U17 landslið karla og kvenna fara í NEVZA mót í IKAST í Danmörku dagana 13.-18. október. U17 karla – Leikmaður og félagslið Dagur Nói

U17 hóparnir klárir Read More »