PERSÓNUVERNDARSTEFNA BLÍ
1. Almennt Blaksamband Íslands, kt. 450274-0629, Engjavegi 6, 104 Reykjavík (hér eftir „BLÍ“) hefur einsett sér að tryggja áreiðanleika og öryggi persónuupplýsinga sem BLÍ ber ábyrgð á og meðhöndlar í starfsemi sinni, í samræmi við gildandi lög og reglur um persónuvernd. BLÍ ber ábyrgð á vinnslu og meðferð persónuupplýsinga í starfseminni ýmist sem ábyrgðaraðili eða […]
PERSÓNUVERNDARSTEFNA BLÍ Read More »