
U22 karla – Strákarnir okkar á leið til Tyrklands
Íslensku strákarnir í U22 eru á leið til Tyrklands þar sem þeir taka þátt í undankeppni Evrópumótsins um komandi helgi.

Íslensku strákarnir í U22 eru á leið til Tyrklands þar sem þeir taka þátt í undankeppni Evrópumótsins um komandi helgi.

Stelpurnar okkar eru á leið til Svartfjallalands þar sem þær taka þátt í undankeppni Evrópumótsins um komandi helgi.

Stelpurnar okkar unnu Færeyinga í síðasta leik SCA-mótsins um liðna helgi og tryggðu sér 2. sætið í leiðinni.

Síðasti leikur keppninnar var gegn heimamönnum – Færeyingum. Fyrir leikinn átti liðið möguleika á að ná í þriðja sæti mótsins. Jason Ívarsson liðsstjóri liðsins gefur okkur innsýn inn í lokadaginn í Færeyjum.

Stelpurnar okkar unnu góðan sigur á liði Írlands í gær 3-1 (25-13, 25-15, 23-35 og 25-18) á SCA mótinu að Varmá. Í Færeyjum tóku strákarnir á móti San Marino.

Íslensku strákarnir hófu leik í Færeyjum í gær. Tap í fyrsta leik á móti Skotum en þeir mæta San Marino kl. 13:00 á íslenksum tíma í dag, laugardag. Á morgun spila þeir á móti heimamönnum kl. 16:00.

Blaksamband Íslands hefur í samstarfi með SCA (Small Countries Association) verið að skipuleggja SCA mót í kvennaflokki síðastliðinn mánuðinn. Mótið er hluti af undirbúningi A-landsliðs kvenna sem fer til Svartfjallalands 18.-22. maí nk.

KA er Íslandsmeistari kvenna eftir 3-0 sigur á móti Aftureldingu í gærkvöldi í KA-heimilinu. KA hafði betur í einvíginu og fullkomnaði um leið tímabilið þar sem allir stóru titlarnir eru í eign KA stúlkna á þessu tímabili.

Í gær fór fram þriðji leikur í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil karla milli Hamars og HK. Hamar leiddi einvígið 2-0 fyrir leikinn en vinna þarf þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari.

Í gær, miðvikudaginn 27. apríl, fór uppskeruhátið Úrvalsdeildanna en verðlaun og viðurkenningar voru veitt í þinghléi á 50. ársþingi Blaksambandsins.

Umsóknarfrestur vegna mótahalds öldungamóta næstu tveggja ára er útrunninn og bárust tvær umsóknir um sitthvort árið þannig að ekki þarf að kjósa. Gestjafar öldungamótsins árið

Lætur af störfum eftir 17 ár Í dag, þann 13. apríl lét Sævar Már Guðmundsson af störfum sem framkvæmdastjóri Blaksambandsins eftir tæplega 17 ára starf.