KA er Kjörísbikarmeistari kvenna árið 2022
KA frá Akureyri eru bikarmeistarar árið 2022 í kvennaflokki. Þær unnu Aftureldingu í háspennu leik sem fór í fimm hrinur.
KA er Kjörísbikarmeistari kvenna árið 2022 Read More »
KA frá Akureyri eru bikarmeistarar árið 2022 í kvennaflokki. Þær unnu Aftureldingu í háspennu leik sem fór í fimm hrinur.
KA er Kjörísbikarmeistari kvenna árið 2022 Read More »
Það voru Hamarsmenn úr Hveragerði sem urðu bikarmeistarar í ár en þeir unnu KA 3-0 í hörkuleik. Tölurnar gefa ekki alveg rétta mynd af gangi leiksins en KA var inn í leiknum allan tímann.
Hamar er Kjörísbikarmeistari karla árið 2022 Read More »
Bikarhelgi BLÍ stendur sem hæst þessa dagana, 1.-3. apríl í Digranesi.
Bikarhelgi BLÍ – Kjörísbikarinn 2022 Read More »
Dregið var í 8 liðum Kjörísbikarsins í dag en í pottinum voru öll Úrvalsdeildar liðin ásamt 4. deildarliði Keflavíkur í kvennaflokki. Leikið verður í 8 liða úrslitum 9.-13. mars 2022 en bikarhelgi BLÍ fer fram, eins og sl. ár, í Digranesi dagana 1.-3. apríl.
Dregið í 8 liða úrslit Kjörísbikarsins Read More »
Þriðjudaginn 21. desember nk. kl.12:15 fer fram blaðamannafundur á vegum Blaksambandsins í höfuðstöðvum ÍSÍ, nánar tiltekið í fundarsal E á þriðju hæð í íþróttamiðstöð ÍSÍ í Laugardal.
Blaðamannafundur BLÍ 21. desember 2021 Read More »
Frétt uppfærð 9.3.21 kl.20:00 Bikarhelgi BLÍ fer fram um komandi helgi, 12.-14. mars og er forsala miða á undanúrslitin hafin. Með því að fara inn á https://bli.felog.is/verslun er hægt að kaupa miða á undanúrslitaleiki karla og kvenna. Einungis 140 miðar eru til sölu og kostar miðinn 1000.- kr. á undanúrslitaleikina en barnmiði kostar 100.- kr.
Kjörsíbikarinn – miðasala er hafin Read More »
Um helgina fór fram vel heppnað bikarmót yngri flokka á Akureyri. Mótið litaðist að einhverju leyti af þeim sóttvarnarreglum sem eru við lýði þessi misserin en mótið fór fram og er það eitt og sér gleðiefni. Leikið var í KA heimilinu og Naustaskóla enda KA mótshaldari bikarmótsins í ár. Tíu félög sendu 23 lið til
Bikarmót yngri flokka – úrslit Read More »