Ný reglugerð samþykkt hjá stjórn BLÍ
Á stjórnarfundi BLÍ í vikunni var samþykkt ný reglugerð sem tekur á sérstaklega mótamálum ef kemur til frestana leikja eða ef móti er aflýst vegna COVID-19. Er reglugerðin sambærileg því sem önnur sérsambönd hafa gert og er hún í gildi fram á næsta sumar. Nýr hnappur á heimasíðu BLÍ heitir COVID-19 og má finna reglugerðina […]
Ný reglugerð samþykkt hjá stjórn BLÍ Read More »