Óli Þór Júlíusson

Ný reglugerð samþykkt hjá stjórn BLÍ

Á stjórnarfundi BLÍ í vikunni var samþykkt ný reglugerð sem tekur á sérstaklega mótamálum ef kemur til frestana leikja eða ef móti er aflýst vegna COVID-19. Er reglugerðin sambærileg því sem önnur sérsambönd hafa gert og er hún í gildi fram á næsta sumar. Nýr hnappur á heimasíðu BLÍ heitir COVID-19 og má finna reglugerðina […]

Ný reglugerð samþykkt hjá stjórn BLÍ Read More »

Uppfærðar sóttvarnarreglur BLÍ

Blaksamband Íslands uppfærir nú sóttvarnarreglur sínar sem samþykktar eru af ÍSÍ og yfirvöldum. ÍSÍ hefur samræmt reglurnar enn frekar við önnur sérsambönd og er nú komið inn viðbætur frá hverju sérsambandi þar sem íþróttir eru mismunandi og þó öll að vinna að sama markmiði með þessar reglur. Helstu breytingar í uppfærðu skjali snýr að áhorfendum,

Uppfærðar sóttvarnarreglur BLÍ Read More »

Íslandsmót neðri deilda – mótsstaðir tímabilið 2020-2021

Búið er að ákveða hvaða félög muni halda helgarmót neðri deilda fyrir komandi tímabil. Helgarmót 1 / 31. okt – 1. nóvemberBF – 2.d.karla + 3.d. kvennaVölsungur – 3.d. karlaÁlftanes – 2.d kvennaHK – 4.d. + 5.d. + 6.d. kvenna Helgarmót 2 / 9. – 10. janúarFylkir – 2.d. karla Rimar – 3.d. karla Álftanes

Íslandsmót neðri deilda – mótsstaðir tímabilið 2020-2021 Read More »

NEVZA mótum unglinga aflýst

Fulltrúar NEVZA landanna tóku þá sameiginlegu ákvörðun í gær að aflýsa NEVZA mótum U17 og U19 sem eru í október ár hvert. Ákvörðunin er tekin vegna ástandsins í þátttökulöndum um ferðatakmarkanir og sóttvarnir. U17 mótið átti að vera í IKAST í Danmörku og U19 mótið í Rovaniemi í Finnlandi í lok október. Þessi ákvörðun er

NEVZA mótum unglinga aflýst Read More »

Leikjaniðurröðun í Mizuno og 1. deild klár

Búið er að uppfæra mótakerfi BLÍ og allir leikir í Mizunodeild karla, Mizunodeild kvenna og 1. deild kvenna komnir inn í kerfið. Leikjaniðurröðunina er hægt að skoða hér: Mizunodeild karlahttps://bli-web.dataproject.com/CompetitionMatches.aspx?ID=67&PID=85 Mizunodeild kvennahttps://bli-web.dataproject.com/CompetitionMatches.aspx?ID=59&PID=75 1. deild kvennahttps://bli-web.dataproject.com/CompetitionHome.aspx?ID=61

Leikjaniðurröðun í Mizuno og 1. deild klár Read More »

Íslandsmeistarar í strandblaki krýndir

Íslandsmótið í strandblaki fór fram um helgina víðsvegar um Höfuðborgarsvæðið. Mótið var haldið þrátt fyrir strangar kröfur um sóttvarnir en áhorfendabann var á öllum leikjum. Úrslitaleikirnir voru spilaðir á sunnudag í blíðskapar veðri í Laugardalnum. HK var mótshaldari að þessu sinni en leikið var í Fagralundi í Kópavogi, Árbæjarsundlaug og við Laugardalslaug. Íslandsmeistarar í karlaflokki

Íslandsmeistarar í strandblaki krýndir Read More »

Hæfileikabúðir BLÍ – Dagskrá

Blaksamband Íslands stendur fyrir hæfileikabúðum fyrir ungmenni 12-15 ára um helgina í Íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ. Um 50 þátttakendur eru skráðir í búðirnar frá félögum á landinu. Búðirnar eru skipulagðar af afreksstjóra BLÍ, Burkhard Disch og yfirþjálfurunum Borja Gonzalez Vicente og Ana María Vidal Bouza. Þjálfarar úr þjálfaranámskeiðum BLÍ frá því í sumar verða

Hæfileikabúðir BLÍ – Dagskrá Read More »

Reglur BLÍ um sóttvarnir v/Covid19

Blaksamband Íslands gefur út reglur samþykktar af ÍSÍ og yfirvöldum um æfingar, æfingaleiki og framkvæmd leikja á vegum BLÍ Sóttvarnarreglur BLÍ Blaksamband Íslands leggur áherslu á við félögin að kynna þessar reglur sérstaklega fyrir leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum og fara eftir þeim svo hægt verði að æfa og keppa á komandi keppnistímabili. Reglurnar eiga við

Reglur BLÍ um sóttvarnir v/Covid19 Read More »

Blaksamband Íslands, merki

Deildarniðurröðun klár fyrir tímabilið 2020-2021

Í ár eru 101 lið skráð til þátttöku í Íslandsmótinu 2020-2021 – 69 kvennalið í sjö deildum og 32 karlalið í þremur deildum. Í ár verður engin 1.deild karla en Fylkir, Hamar og Þróttur V. taka öll sæti í Mizunodeildinni þetta keppnistímabilið. BF óskaði í kjölfarið eftir sæti í 2.deild og því breytist nokkuð deildarfyrirkomulag

Deildarniðurröðun klár fyrir tímabilið 2020-2021 Read More »