Tilkynning um lok tímabilsins 2019-2020
Stjórn Blaksambands Íslands fundaði á föstudaginn til að taka erfiðar ákvarðanir. Stjórnin gaf út tilkynningu í dag til forráðamanna liða í Mizunodeildum karla og kvenna og liða sem voru komin í undanúrslitin í Kjörísbikarnum. Tilkynningin er hér í heild sinni. Á stjórnarfundi BLÍ þann 20. mars 2020 var samþykkt ákvörðun um að framhald úrslitakeppni og […]
Tilkynning um lok tímabilsins 2019-2020 Read More »