Óli Þór Júlíusson

Áhorfendur leyfðir frá 1. maí

Blaksambandið og félögin tóku sameiginlega ákvörðun á formannafundi þann 19. apríl að leyfa ekki áhorfendur á leikjum um sinn þar sem fjöldi smita var að greinast í samfélaginu á þeim tímapunkti. Við sjáum hvernig þróun faraldursins er og er nú komið að því að leyfa áhorfendur á ný. Áhorfendur eru því leyfðir frá og með […]

Áhorfendur leyfðir frá 1. maí Read More »

Vesti mætir Aftureldingu í 8 liða úrslitum

Deildarkeppni Mizunodeildar karla lokið

Síðustu leikir tímabilsins í deildarkeppni Mizunodeildar karla fóru fram í gærkvöldi. Keppni á tímabilinu var tvisvar sinnum stöðvuð vegna Covid-19 og hafði það töluverð áhrif á mótahald vetrarins. Til að mynda náðist einungis að leika 76,3% af deildarkeppninni í ár en 17 leiki vantaði upp á til að fullklára hana. Vegna þeirrar stöðu sem upp

Deildarkeppni Mizunodeildar karla lokið Read More »

Nýskráningar í Íslandsmót BLÍ 2021-2022

Búið er að opna fyrir nýskráningar í Íslandsmótið í blaki fyrir næsta keppnistímabil. Mótastjóri tekur á móti nýskráningum félaga og liða. Skráningar þurfa að berast fyrir 10. maí.BLÍ á grunnupplýsingar um öll félag sem eiga nú þegar lið skráð í Íslandsmót og því þarf einungis að senda inn eftirfarandi upplýsingar til mótastjóra ef félag ætlar að

Nýskráningar í Íslandsmót BLÍ 2021-2022 Read More »

Hamar Mizunodeildarmeistarar 2021

Hamar deildarmeistari

Keppni í Mizunodeild karla lýkur á miðvikudag þegar þrír leikir verða spilaðir í lokaumferðinni. Í gær spilaði Hamar þó sinn síðasta leik í deildinni gegn Álftanesi í Forsetahöllinni og fór með 3-1 sigur í leiknum og gulltryggði sér deildarmeistaratitilinn í Mizunodeild karla í blaki. Hamar fékk deildarbikarinn afhentan í leikslok en Grétar Eggertsson formaður BLÍ

Hamar deildarmeistari Read More »

Völsungur deildarmeistari í 1. deild kvenna

Völsungur er deildarmeistari í 1. deild kvenna tímabilið 2020-2021 en seinustu deildaleikirnir fóru fram um helgina. Keppni á tímabilinu var tvisvar sinnum stöðvuð vegna Covid-19 og hafði það töluverð áhrif á mótahald vetrarins. Til að mynda náðist einungis að leika 73,2% af deildarleikjum í 1. deildinni í ár en 15 leiki vantaði upp á til

Völsungur deildarmeistari í 1. deild kvenna Read More »

Deildarkeppni í Mizunodeild kvenna lokið – HK deildarmeistari

HK er deildarmeistari í Mizunodeild kvenna tímabilið 2020-2021 en seinustu leikjum deildarinnar lauk í kvöld. Keppni á tímabilinu var tvisvar sinnum stöðvuð vegna Covid-19 og hafði það töluverð áhrif á mótahald vetrarins. Til að mynda náðist einungis að leika 75,6% af deildarkeppninni í ár en 11 leiki vantaði upp á til að fullklára hana. Vegna

Deildarkeppni í Mizunodeild kvenna lokið – HK deildarmeistari Read More »

Tilmæli um áhorfendabann

Stjórn Blaksambands Íslands og formenn félaga með lið í úrvalsdeild og 1. deild funduðu á mánudag um framhald deildakeppni og úrslitakeppnina. Á fundinum kom út sameiginleg niðurstaða um að leyfa ekki áhorfendur á þeim leikjum sem eftir eru í deildakeppninni vegna stöðunnar í COVID 19 faraldrinum í samfélaginu. Sama staða var á blakleikjum eftir áramótin

Tilmæli um áhorfendabann Read More »

Mótshaldarar neðri deilda tímabilið 2021-2022 – Búið að opna fyrir umsóknir

Undirbúningur fyrir tímabilið 2021-2022 er hafinn. Búið er að ákveða mótshelgar fyrir Íslandsmót neðri deilda (2. deild og neðar) og óskar BLÍ eftir mótshöldurum. Helgarnar sem um ræðir eru eftirfarandi:  Helgarmót 16.-7. nóvemberHelgarmót 28.-9 janúarHelgarmót 326.-27. mars  ATH! Mótanefnd áskilur sér rétt til breytinga ef landsliðsstarf skarast á við ofangreindar dagsetningar. Vegna Covid þá er

Mótshaldarar neðri deilda tímabilið 2021-2022 – Búið að opna fyrir umsóknir Read More »

Endurræsing deildarkeppni og úrslitakeppni framundan

Deildarkeppni í Mizunodeild karla og kvenna hefst aftur frá og með morgundeginum, nánar til tekið miðvikudeginum 21. apríl. Þá fara fram tveir leiki í Mizunodeild karla af þeim átta deildarleikjum sem eftir eru á tímabilinu en eins og upplýst hefur verið um mun deildarkeppni í efstu og næst efstudeild ljúka í lok mánaðar. Þrír leikir

Endurræsing deildarkeppni og úrslitakeppni framundan Read More »