Áhorfendur leyfðir frá 1. maí
Blaksambandið og félögin tóku sameiginlega ákvörðun á formannafundi þann 19. apríl að leyfa ekki áhorfendur á leikjum um sinn þar sem fjöldi smita var að greinast í samfélaginu á þeim tímapunkti. Við sjáum hvernig þróun faraldursins er og er nú komið að því að leyfa áhorfendur á ný. Áhorfendur eru því leyfðir frá og með […]
Áhorfendur leyfðir frá 1. maí Read More »