Rósborg Halldórsdóttir

Unglingalandsliðshópar kvenna 2025-2026

Þjálfarar unglingalandsliðanna hafa valið eftirfarandi leikmenn til þess að taka þátt í æfingum fyrir verkefni vetrarins í unglingaflokkum. U17 liðið mun taka þátt í undankeppni Evrópumótsins 2026 sem fer fram á Írlandi dagan 11.-15. janúar 2026. Thelma Dögg Grétarsdóttir er aðalþjálfari liðsins en henni til aðstoðar er Jóna Margrét Arnarsdóttir. Æfingar verða eftirfarandi:5.-7. september í […]

Unglingalandsliðshópar kvenna 2025-2026 Read More »

Unglingalandsliðshópar karla 2025-2026

Þjálfarar unglingalandsliðanna hafa valið eftirfarandi leikmenn til þess að taka þátt í æfingum fyrir verkefni vetrarins í unglingaflokkum. U17 liðið mun taka þátt í undankeppni Evrópumótsins 2026 sem fer fram á Írlandi dagan 11.-15. janúar 2026. Borja González Vicente er aðalþjálfari liðsins en honum til aðstoðar er Andri Hnikarr Jónsson. Æfingar verða eftirfarandi:5.-7. september í

Unglingalandsliðshópar karla 2025-2026 Read More »

Héraðsdómaranámskeið 2025

Dagana 4.-6. september 2025 verður haldið Hérðasdómaranámskeið á Höfuðborgarsvæðinu.  4. september 17:00-21:00 bókleg kennsla í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Einnig verður boðið upp á Teams fund fyrir þá sem eiga heima utan Höfuðborgarsvæðisins5. september 17:00-21:00 bókleg kennsla og bóklegt próf í Laugardal. Allir þátttakendur verða að vera á staðnum á föstudegi6. september 9:00-12:00 verklegt kennsla í

Héraðsdómaranámskeið 2025 Read More »

Fjórfalt gull – Ísland tryggir fjögur sæti á EM í strandblaki 2026

Ísland hefur í fyrsta sinn í sögunni tryggt sér þátttökurétt með fjórum landsliðum í strandblaki á lokamótum Evrópumeistaramóta. Bæði karla- og kvennalandslið Íslands í U17 og U19 aldursflokkum unnu til gullverðlauna á SCA mótaröðinni, sem fram fór í Andorra og á Írlandi, og þar með réttinn til að keppa í aðalkeppni EM U18 og EM

Fjórfalt gull – Ísland tryggir fjögur sæti á EM í strandblaki 2026 Read More »

Hæfileikabúðir 2025

Blaksamband Íslands hefur opnað fyrir skráningar í Hæfileikabúðir BLÍ 2025 sem haldnar verða í ágúst. Tvennar búðir verða haldnar fyrir krakka á grunnskólaaldri að þessu sinni, 22.-24. ágúst að Varmá í Mosfellsbæ og síðari 29.-31. ágúst á Akureyri.  Búðirnar eru fyrir leikmenn fædda 2010-2013. Skráning fer fram á Abler og lokar fyrir skráningu viku áður en búðir hefjast (15.ágúst fyrir Mosó

Hæfileikabúðir 2025 Read More »

Sögulegur sigur hjá íslenska blaklandsliðinu

Ísland vann æsispennandi fimm hrinu sigur á Georgíu í Evrópsku SilverLeague deildinni í blaki í dag. Íslenska kvennalandsliðið í blaki byrjaði Evrópsku Silfurdeildina með glæsilegum 3–2 sigri á Georgíu í hádramatískum leik sem fram fór í Digranesi í Kópavogi. Lokatölur voru 25–19, 13–25, 23–25, 28–26 og 16–14, og unnu þær því leikinn með minnsta mögulega

Sögulegur sigur hjá íslenska blaklandsliðinu Read More »

Þjálfaranámskeið BLÍ og ÍSÍ 2025

Markmið Blaksambands Íslands síðustu ár hefur verið að styrkja faglega þátt íþróttarinnar og hefur þjálfaramenntun aukist til muna og margir þjálfarar komnir með menntun. Við höldum áfram að bjóða upp á námskeið fyrir þjálfara á fyrsta stigi og nú loksins eftir nokkurra ára bið verður haldið námskeið á stigi 2. Öll félög þurfa að hafa

Þjálfaranámskeið BLÍ og ÍSÍ 2025 Read More »

Kvennalandslið Íslands á Evrópumóti smáþjóða (SCA)

Blaksamband Íslands mun senda kvennalið í Evrópukeppni smáþjóða (SCA) sem haldin verður í Dublin á Írlandi dagana 26.-29. júní. Í þessu móti mun Ísland tefla fram yngra liði en margir leikmannanna hafa verið að spila með U17 og U19 landsliðunum síðasta ár og eru að taka sín fyrstu skref í alþjóðakeppni í fullorðinsflokki. Eftirfarandi leikmenn

Kvennalandslið Íslands á Evrópumóti smáþjóða (SCA) Read More »

Blaklandslið Íslands taka þátt í SilverLeague 2025

Blaksamband Íslands teflir fram bæði karla og kvennalandsliðum í Evrópukeppni landsliða 2025 – SilverLeague. Kvennaliðið skipa eftirfarandi leikmenn:Amelía Ýr SigurðardóttirArna Sólrún HeimisdóttirElín Eyþóra SverrisdóttirElísabet EinarsdóttirHeba Sól StefánsdóttirHelena EinarsdóttirLeijla Sara HadziredzepovicMatthildur EinarsdóttirRut RagnarsdóttirSara Ósk StefánsdóttirSigrún Marta JónsdóttirTinna Rut Þórarinsdóttir Valdís Unnur EinarsdóttirÞórdís Guðmundsdóttir Starfsfólk kvennalandsliðsins telur:Massimo Pistoia – aðalþjálfariBryan Silva Grisales – aðstoðarþjálfariBjarni Geir Gunnarsson –

Blaklandslið Íslands taka þátt í SilverLeague 2025 Read More »

Íslensku blaklandsliðin á Smáþjóðaleikum (GSSE) 27.maí-1.júní

Blaksamband Íslands sendir út efirfarandi landslið til keppni á smáþjóðaleika Evrópu sem haldnir verða í Andorra dagana 27. maí – 1. júní:Karlalið í inniblakiKarlalið í strandblakiKvennalið í strandblakiÞví miður getur BLÍ ekki sent kvennalið í inniblaki þar sem liðið verður að keppa í SilverLeague þessa sömu daga í Digranesi. Eftirfarandi leikmenn og starfsfólk fer á

Íslensku blaklandsliðin á Smáþjóðaleikum (GSSE) 27.maí-1.júní Read More »