Rósborg Halldórsdóttir

Blakfólk ársins 2024 – Ævarr Freyr Birgisson og Sara Ósk Stefánsdóttir

Sara Ósk Stefánsdóttir og Ævarr Freyr Birgisson hafa verið valin blakkona og blakmaður ársins 2024. Ævarr Freyr Birgisson er uppalinn í KA en  er nú á sínu sjöunda tímabili í dönsku deildinni (VolleyLigaen) með liði sínu Odense Vollleyball. Í vor varð Ævarr bæði Bikar- og Danmerkurmeistari með Odense annað árið í röð en hann á að […]

Blakfólk ársins 2024 – Ævarr Freyr Birgisson og Sara Ósk Stefánsdóttir Read More »

U19 landsliðin á NEVZA 2024

Dagana 24.-28.október tók Ísland þátt í U19 NEVZA mótinu sem var haldið í Þórshöfn í Færeyjum í þetta skiptið. NEVZA stendur fyrir North European Volleyball Zone Association og eru það Norðurlandaþjóðirnar ásamt Englandi sem taka þátt. Finnar hafa yfirleitt verið sterkust þjóða Norðurlandanna í blaki en tefldu ekki fram liðum í þetta skiptið.  Þjálfarar stúlknaliðsins

U19 landsliðin á NEVZA 2024 Read More »

Silfur og brons hjá U17 liðunum okkar á NEVZA mótinu.

Í vikunni tók Ísland þátt í NEVZA mótinu sem ávalt er haldið í Ikast í Danmörku í þessari viku á ári hverju. NEVZA stendur fyrir North European Volleyball Zone Association og eru það Norðurlandaþjóðirnar ásamt Englandi sem taka þátt. Finnar hafa yfirleitt verið sterkust þjóða Norðurlandanna í blaki og einnig eru Svíar sem bjóða upp

Silfur og brons hjá U17 liðunum okkar á NEVZA mótinu. Read More »

U17 ára landsliðin á leið í NEVZA

Nú er komið að því að U17 lið stúlkna og drengja halda til Ikast í Danmörku.Hér fyrir neðan eru upplýsingar varðandi leikina sem íslensku liðin spila á NEVZA: Stúlkur14/10  kl 07:00 Noregur – ÍslandÞær spila svo aftur kl 13:00 en við hvern fer eftir úrslitum fyrri leiks dagsins.Þann 15/10 og 16/10 fer leiktími eftir því

U17 ára landsliðin á leið í NEVZA Read More »

Lokahópar unglingalandsliða á NEVZA

NEVZA U17 DRENGIR Name Ártal Félag Role Jón Andri Hnikarsson 2007 Völsungur Setter Sölvi Hafþórsson 2008 Þróttur Fjarðabyggð Setter Ármann Snær Heimisson 2008 KA Middle Óskar Benedikt Gunnþórsson 2008 HK Middle Fjölnir Logi Halldórsson 2009 HK Middle Aron Bjarki Kristjánsson 2007 Völsungur Outside H. Haukur Eron Heimisson 2007 Þróttur Fjarðabyggð Outside H. Grímur Kristinsson 2008

Lokahópar unglingalandsliða á NEVZA Read More »

Æfingahópar unglingalandsliða fyrir NEVZA 2024

Þjálfarar unglingalandsliðanna hafa valið eftirfarandi leikmenn til að mæta á æfingar fyrir NEVZA mótin í haust. U17 (elsti árgangur 2007) mun fara til Ikast 13.-17. október og U19 liðin til Þórshafnar 24.-28. október. Æfingahóparnir eru eftirfarandi: Þjálfarar U17 karla eru Borja Gonzáléz og Andri Hnikarr JónssonÞjálfarar U19 karla eru Borja Gonzáléz og Máni MatthíassonÞjálfarar U17

Æfingahópar unglingalandsliða fyrir NEVZA 2024 Read More »

Ungir leiðtogar í blaki – We Lead Volleyball Together (WLVT)

We Lead Volleyball Together (WLVT) verkefnið er framtak styrkt af Eramus+ sem miðar að því að styrkja ungt fólk í leiðtogahlutverkum innan blaksamfélagsins. Í verekfninu er lögð áhersla á ungt fólk, sérstaklega stelpur, á aldrinum 16-20 ára. Þrátt fyrir að hlutfall kvenna í blaki á Íslandi sé hátt þá er hefur það ekki skilað sér

Ungir leiðtogar í blaki – We Lead Volleyball Together (WLVT) Read More »

Dómaranámskeið 2024

Helgina 13.-15. september verður haldið dómaranámskeið. Námskeiðið veitir Héraðsdómararéttindi sem þarf til að dæma í efstu tveimur deildunum á Íslandi. Skylda er að öll félög á Íslandi séu með 2 dómara fyrir hvert lið í Unbroken deildum og 1 dómara fyrir hvert lið í 1. deildum. Dómarar eru ein af undirstöpum kappleikja. Bóklegur hluti námskeiðsins verður

Dómaranámskeið 2024 Read More »