Blaksamband Íslands hluti af ParaVolley Europe
ParaVolley Europe og Blaksamband Íslands hafa gert með sér samstarfssamning til þess að koma af stað blaki fyrir fatlaða á Íslandi. Með þessum samningi verður BLÍ formlega hluti af ParaVolley Europe fjölskyldunni með það markmið að stækka íþróttina hér á landi og auka tækifæri fyrir alla til að taka þátt í blaki og sitjandi blaki […]
Blaksamband Íslands hluti af ParaVolley Europe Read More »









