Rósborg Halldórsdóttir

Íslendingar meistarar í Danmörku

Á föstudaginn urður Marienlyst-Fortuna danskir meistarar þegar liðið vann 3-1 sigur á Nordenskov á heimavelli. Liðið varð síðast danskir meistarar árið 2017 en þeir urðu einni bikarmeistarar á árinu svo mikill uppgangur er í liðinu. Þrír íslenskir leikmenn spila með Marienlyst, þeir Galdur Máni Davíðsson, Ævarr Freyr Birgisson og Þórarinn Örn Jónsson og spiluðu þeir […]

Íslendingar meistarar í Danmörku Read More »

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs hefur það markmið að auka öryggi í íþrótta- og æskulýðsstarfi barna, ungmenna og fullorðinna. Markmiðið er að allir geti tekið virkan þátt á sínum vettvangi og jafnframt leitað sér aðstoðar eða leitað réttar síns vegna atvika og misgerða sem hafa átt sér stað án þess að óttast afleiðingar. Þjónusta og ráðgjöf

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs Read More »

Agamál

Spjöld og refsistig 2023-2024 2023-2024 Nafn kærða, staða Félag Dags. kæru Kært vegna Úrskurður Dags. úrskurðar Skjal Blakdeild Þróttar Fj., fyrirliði kk Þróttur Fjarðabyggð 18.okt 2023 Ósæmileg hgæðun leikmanns gagnvart dómara Rautt spjald stendur, ekkert frekara leikbann. 16. nóv 2023 Úrskurður Blaksamband Íslands, sérsamband BLÍ 18.okt 2023 Starfs dómara og brottvísun leikmanns Brottvísun leikmanns stendur.

Agamál Read More »