Rósborg Halldórsdóttir

Skráning í Kjörísbikarinn 2023 er hafin og er skráningarfrestur til fimmtudagsins 1. desember.

Fyrstu umferðir Kjörísbikarsins

Dregið var í „16“ liða úrslit í Kjörísbikarnum 2024 á skrifstofu BLÍ þann 1. desember. Kvenna megin skráðu sig 6 lið fyrir utan úrvalsdeildarliðin 7 og byrja þau á að eigast við innbyrðis og fara þeir leikir fram fyrir 10. janúar. UMFG – Afturelding: Spilaður 13.des, Afturelding vann 3-2 í æsispennandi leik.Þróttur Reykjavík B – […]

Fyrstu umferðir Kjörísbikarsins Read More »

BLÍ leitar af Afreksstjóra í fullt starf 2024

Job Title: High Performance Manager – Icelandic Volleyball Federation  Location: Reykjavík, Iceland  Job Type: Full-time, On-site  Start date: January 5th, 2024   About Us: The Icelandic Volleyball Federation (Blaksamband Íslands – BLÍ) is a small but dynamic and forward-thinking organization dedicated to the development and promotion of volleyball and beach volleyball in Iceland. We are

BLÍ leitar af Afreksstjóra í fullt starf 2024 Read More »

1. deild/ U20 deild

Hér má finna yfirlit yfir fyrirkomulag í 1. deildum keppnistímabilið 2024-2025 Kvennadeildinni 24/25 er skipt í tvær deildir. Það er 1. deild og svo B deild sem inniheldur B lið úrvalsdeilda og U20 lið félaga.  1. deild kvenna https://bli-web.dataproject.com/CompetitionHome.aspx?ID=125 1.deild kvenna skipa eftirfarandi lið:Álftanes Blakfélag Hfj.FylkirSindriUMFGVestri AÝmir Liðin 7 spila tvöfalda umferð (6 heimaleiki og

1. deild/ U20 deild Read More »

Unbroken deildirnar í blaki

Blaksamband Íslands og UNBROKEN hafa gert með sér samstarfssamning og munu Úrvalsdeildir karla og kvenna nú bera nafnið UNBROKEN deildir karla og kvenna. Samningurinn er til tveggja ára og er stjórn Blaksambands Íslands mjög ánægð með samninginn og væntir mikils af þessu samstarfi við íslenska sjávarlíftækni fyrirtækið sem framleiðir íþrótta- og heilsudrykkinn Unbroken. Grétar Eggertsson, formaður

Unbroken deildirnar í blaki Read More »

Lokahópar U19 á NEVZA 2023

Þjálfarar U19 hafa valið leikmenn sem munu ferðast á Norður-Evrópumót (NEVZA) í blaki 26.-30. október. Strákahópurinn telur eftirfarandi leikmenn: Nafn Year Club Arnar Jacobsen 2006 Þróttur Nes Aron Bjarki Kristjánsson 2007 Völsungur Hákon Ari Heimisson 2006 Vestri Hreinn Kári Ólafsson 2005 Völsungur Benedikt Stefánsson 2006 Vestri Jökull Jóhannsson 2006 HK Pétur Örn Sigurðsson 2006 Vestri

Lokahópar U19 á NEVZA 2023 Read More »