Rósborg Halldórsdóttir

Afreksbúðir stúlkna U17

Eftirfarandi leikmenn eru boðnir á æfingar í Afreksbúðum U17. Búðirnar eru haldnar í Kórnum, Kópavogi 15.-17. sept og eru þær huti af landsliðsúrtaki U17. Nánari upplýsingar verða sendar á leikmenn og aðstandendur í gegnum Sportabler á næstu dögum. Nafn Fæðingarár Félagslið Anika Snædís Gautadóttir 2009 KA Auður Pétursdóttir 2007 KA  Diljá Mist Jensdóttir 2007 Þróttur […]

Afreksbúðir stúlkna U17 Read More »

Afreksbúðir drengja U17

Eftirfarandi leikmenn eru boðnir á æfingar í Afreksbúðum U17. Búðirnar eru haldnar í Kórnum, Kópavogi 15.-17. sept og eru þær huti af landsliðsúrtaki U17. Nánari upplýsingar verða sendar á leikmenn og aðstandendur í gegnum Sportabler á næstu dögum. Nafn Fæðingarár Félagslið Ágúst Leó Sigurfinnsson 2009 Þróttur Nes Antony Jan Zurawski 2007 KA Ármann Snær Heimisson

Afreksbúðir drengja U17 Read More »

Afreksstarf Yngri Flokka

Æfingahelgar yngri flokka Borja Gonzalez Vicente, nýr afreksstjóri mun standa fyrir æfingahelgum fyrir yngri flokka yfir árið. Ekki eru komnar staðsetningar fyrir æfingahelgarnar en reynt verður að dreifa þeim milli landshluta. Æfingarnar verða opnar öllum leikmönnum. U14 U16 U18 (elsti árgangur 2006, fyrir NEVZA U19 2025) Hæfileikabúðir Hæfileikabúðirverða að venju í lok ágústBoðið verður upp á tvær

Afreksstarf Yngri Flokka Read More »

Hæfileikabúðir BLÍ 2023

Blaksamband Íslands hefur opnað fyrir skráningar í Hæfileikabúðir BLÍ 2023 sem haldnar verða í ágúst. Tvennar búðir verða haldnar fyrir krakka á grunnskólaaldri að þessu sinni, 18.-20. ágúst að Varmá í Mosfellsbæ og síðari 25.-27. ágúst á Akureyri.  Búðirnar eru fyrir leikmenn fædda 2008-2011. Skráning fer fram á Sportabler  (https://www.sportabler.com/shop/bli) og lokar fyrir skráningu viku áður en búðir hefjast (11.ágúst fyrir Mosó

Hæfileikabúðir BLÍ 2023 Read More »

Lið ársins í úrvalsdeildum karla og kvenna 2022-2023

Lið ársins ásamt stigahæstu, bestu og efnilegustu leikmönnum tímabilsins í inniblakinu var tilkynnt á fyrsta stigamóti sumarsins í strandblaki. Úrvalslið kvenna:Kantar: Nikkia J. Benitez og Helena Kristín GunnarsdóttirMiðjur: Shelby M. Pullins og Valdís Unnur EinarsdóttirUppspilari: Jóna Margrét ArnarsdóttirDíó: Michelle TrainiFrelsingi: Valdís Kapitola ÞorvarðardóttirÞjálfari: Bryan Silva Besti leikmaður kvenna: Helena Kristín GunnarsdóttirStigahæst í sókn: Michelle TrainiStigahæst

Lið ársins í úrvalsdeildum karla og kvenna 2022-2023 Read More »

Stelpurnar með gull og strákarnir með brons á Evrópumótum smáþjóða

Kvennalið Íslands í blaki hélt til Lúxemborgar í lok maí og unnu þar til gullverðlauna á Evrópumóti smáþjóða (CEV SCA). Í hópnum voru þær:Auður Líf BenediktsdóttirDaníela GrétarsdóttirDýrleif Hanna SigmundsdóttirHeba Sól StefánsdóttirHeiðdís Edda LúðvíksdóttirHelena EinarsdóttirKristey Marín HallsdóttirLíney Inga GuðmundsdóttirMatthildur EinarsdóttirSara Ósk StefánsdóttirSigrún Marta JónsdóttirThelma Dögg GrétarsdóttirTinna Rut ÞórarinsdóttirValdís Unnur EinarsdóttirÞjálfari: Borja Gonzalez VicenteAðstiðarþjálfari: Egill Þorri ArnarsonLiðsstjóri:

Stelpurnar með gull og strákarnir með brons á Evrópumótum smáþjóða Read More »

Kvennalið Íslands á leið á Evrópumót Smáþjóða í Lúxemborg

Kvennalið Íslands hélt af stað í morgun til Lúxemborgar þar sem þær taka þátt í lokamóti Evrópukeppni Smáþjóða. Ísland er í riðli með Norður-Írlandi og Skotlandi og leika þær tvo leiki á föstudag. Ath að tímasetningarnar eru á staðartíma. Borja Gonzales Vicente er þjálfari hópsins en honum til aðstoðar er Egill Þorri Arnarson. Við óskum

Kvennalið Íslands á leið á Evrópumót Smáþjóða í Lúxemborg Read More »

Skráningar opnar í allar deildir 2023-2024

Búið er að opna fyrir skráningar í allar deildarkeppnir tímabilið 2023-2024. Úrvalsdeildir: https://forms.office.com/e/Li8SCz1fUz 1.deildir og U20 deildir: https://forms.office.com/e/pnmfkWSrTL Neðri deildir: https://forms.office.com/e/17bL2PmQX3 Allar skráningar verða að berast fyrir 15.maí og staðfestingargjöld að berast fyrir lok dags 19. maí 2023.

Skráningar opnar í allar deildir 2023-2024 Read More »

KA og Afturelding í úrslit kvenna

Afturelding tryggði sig í úrslit Íslandsmótsins í blaki í dag með 3-2 sigri á Álftanesi í oddaleik undanúrslita á Álftanesi í kvöld. Afturelding vann frystu tvær hirnurnar örugglega 25-20 og 25-16. Álftaneskonur komu þó sterkar til baka og unnu næstu tvær hrinur 25-16 og 25-23 og knúðu því fram oddahrinu. Álftanes byrjaði oddahrinuna af krafti

KA og Afturelding í úrslit kvenna Read More »