Afreksbúðir stúlkna U17
Eftirfarandi leikmenn eru boðnir á æfingar í Afreksbúðum U17. Búðirnar eru haldnar í Kórnum, Kópavogi 15.-17. sept og eru þær huti af landsliðsúrtaki U17. Nánari upplýsingar verða sendar á leikmenn og aðstandendur í gegnum Sportabler á næstu dögum. Nafn Fæðingarár Félagslið Anika Snædís Gautadóttir 2009 KA Auður Pétursdóttir 2007 KA Diljá Mist Jensdóttir 2007 Þróttur […]
Afreksbúðir stúlkna U17 Read More »