Hefur þú áhuga á leikgreiningu ?
Dagana 2-8 mars n.k ætlar Blaksambandið að halda námskeið í leikgreiningu. Námskeiðið er opið öllum en er þó sérstaklega ætlað blakþjálfurum, leikmönnum og öllum þeim sem hafa sérstakan áhuga á leikgreiningu og að gerast leikgreinendur. Það felast ýmis tækifæri í því að klára þetta námskeið en það er m.a. að starfa sem leikgreinandi fyrir Blaksambandið […]
Hefur þú áhuga á leikgreiningu ? Read More »