Fréttir

Blakfólk ársins 2025: Matthildur Einarsdóttir og Máni Matthíasson

Matthildur Einarsdóttir og Máni Matthíasson hafa verið valin blakkona og blakmaður ársins 2025 af Blaksambandi Íslands.  Matthildur Einarsdóttir  Matthildur Einarsdóttir er uppalin hjá HK og leikur á yfirstandandi tímabili með liðinu í Unbrokendeild kvenna, þar sem HK situr á toppi deildarinnar þegar liðið fer í jólafrí. Matthildur er uppspilari og hefur verið afar áberandi í […]

Blakfólk ársins 2025: Matthildur Einarsdóttir og Máni Matthíasson Read More »

Blaksamband Íslands hluti af ParaVolley Europe

ParaVolley Europe og Blaksamband Íslands hafa gert með sér samstarfssamning til þess að koma af stað blaki fyrir fatlaða á Íslandi. Með þessum samningi verður BLÍ formlega hluti af ParaVolley Europe fjölskyldunni með það markmið að stækka íþróttina hér á landi og auka tækifæri fyrir alla til að taka þátt í blaki og sitjandi blaki

Blaksamband Íslands hluti af ParaVolley Europe Read More »

Lokahópar U17 landsliðanna

Þjálfarar U17 landsliðanna hafa valið lokahópana sem munu ferðast á Evrópumót Smáþjóða í Dublin á Írlandi dagana 11.-15. janúar 2026. Mótið er einnig undankeppni Evrópumótsins 2026 (CEV). Kvennahópurinn er undir handleiðslu Thelmu Daggar Grétarsdóttir og Jónu Margrétar Arnarsdóttur og hafa þær valið eftir farandi leikmenn: Nafn Staða Aldur Félag Kara Margrét Árnadóttir Uppspilari 2009 KA

Lokahópar U17 landsliðanna Read More »

Fimm íslenskir þátttakendur á þjálfararáðstefnu CEV í Króatíu

Dagana 26.–28. september fór fram árleg þjálfararáðstefna Evrópska Blaksambandsins (CEV) í Zadar, Króatíu. Frá Íslandi tóku Guðrún Jóna Árnadóttir, Inga Lilja Ingadóttir, Janis Jerumanis, Mladen Svitlica og Sergej Diatlovic þátt í ráðstefnunni. Þátttakendur fengu tækifæri til að sækja fræðslu og dýpka þekkingu sína á þjálfun, jafnframt því að kynnast starfsháttum annarra íþróttasambanda. Á ráðstefnunni komu 

Fimm íslenskir þátttakendur á þjálfararáðstefnu CEV í Króatíu Read More »

Unglingalandsliðshópar kvenna 2025-2026

Þjálfarar unglingalandsliðanna hafa valið eftirfarandi leikmenn til þess að taka þátt í æfingum fyrir verkefni vetrarins í unglingaflokkum. U17 liðið mun taka þátt í undankeppni Evrópumótsins 2026 sem fer fram á Írlandi dagan 11.-15. janúar 2026. Thelma Dögg Grétarsdóttir er aðalþjálfari liðsins en henni til aðstoðar er Jóna Margrét Arnarsdóttir. Æfingar verða eftirfarandi:5.-7. september í

Unglingalandsliðshópar kvenna 2025-2026 Read More »

Unglingalandsliðshópar karla 2025-2026

Þjálfarar unglingalandsliðanna hafa valið eftirfarandi leikmenn til þess að taka þátt í æfingum fyrir verkefni vetrarins í unglingaflokkum. U17 liðið mun taka þátt í undankeppni Evrópumótsins 2026 sem fer fram á Írlandi dagan 11.-15. janúar 2026. Borja González Vicente er aðalþjálfari liðsins en honum til aðstoðar er Andri Hnikarr Jónsson. Æfingar verða eftirfarandi:5.-7. september í

Unglingalandsliðshópar karla 2025-2026 Read More »

Héraðsdómaranámskeið 2025

Dagana 4.-6. september 2025 verður haldið Hérðasdómaranámskeið á Höfuðborgarsvæðinu.  4. september 17:00-21:00 bókleg kennsla í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Einnig verður boðið upp á Teams fund fyrir þá sem eiga heima utan Höfuðborgarsvæðisins5. september 17:00-21:00 bókleg kennsla og bóklegt próf í Laugardal. Allir þátttakendur verða að vera á staðnum á föstudegi6. september 9:00-12:00 verklegt kennsla í

Héraðsdómaranámskeið 2025 Read More »

Fjórfalt gull – Ísland tryggir fjögur sæti á EM í strandblaki 2026

Ísland hefur í fyrsta sinn í sögunni tryggt sér þátttökurétt með fjórum landsliðum í strandblaki á lokamótum Evrópumeistaramóta. Bæði karla- og kvennalandslið Íslands í U17 og U19 aldursflokkum unnu til gullverðlauna á SCA mótaröðinni, sem fram fór í Andorra og á Írlandi, og þar með réttinn til að keppa í aðalkeppni EM U18 og EM

Fjórfalt gull – Ísland tryggir fjögur sæti á EM í strandblaki 2026 Read More »

Hæfileikabúðir 2025

Blaksamband Íslands hefur opnað fyrir skráningar í Hæfileikabúðir BLÍ 2025 sem haldnar verða í ágúst. Tvennar búðir verða haldnar fyrir krakka á grunnskólaaldri að þessu sinni, 22.-24. ágúst að Varmá í Mosfellsbæ og síðari 29.-31. ágúst á Akureyri.  Búðirnar eru fyrir leikmenn fædda 2010-2013. Skráning fer fram á Abler og lokar fyrir skráningu viku áður en búðir hefjast (15.ágúst fyrir Mosó

Hæfileikabúðir 2025 Read More »