Blakfólk ársins 2024 – Ævarr Freyr Birgisson og Sara Ósk Stefánsdóttir
Sara Ósk Stefánsdóttir og Ævarr Freyr Birgisson hafa verið valin blakkona og blakmaður ársins 2024. Ævarr Freyr Birgisson er uppalinn í KA en er nú á sínu sjöunda tímabili í dönsku deildinni (VolleyLigaen) með liði sínu Odense Vollleyball. Í vor varð Ævarr bæði Bikar- og Danmerkurmeistari með Odense annað árið í röð en hann á að […]
Blakfólk ársins 2024 – Ævarr Freyr Birgisson og Sara Ósk Stefánsdóttir Read More »