Fréttir

Blaksamband Íslands hluti af ParaVolley Europe

ParaVolley Europe og Blaksamband Íslands hafa gert með sér samstarfssamning til þess að koma af stað blaki fyrir fatlaða á Íslandi. Með þessum samningi verður BLÍ formlega hluti af ParaVolley Europe fjölskyldunni með það markmið að stækka íþróttina hér á landi og auka tækifæri fyrir alla til að taka þátt í blaki og sitjandi blaki […]

Blaksamband Íslands hluti af ParaVolley Europe Read More »

Lokahópar U17 landsliðanna

Þjálfarar U17 landsliðanna hafa valið lokahópana sem munu ferðast á Evrópumót Smáþjóða í Dublin á Írlandi dagana 11.-15. janúar 2026. Mótið er einnig undankeppni Evrópumótsins 2026 (CEV). Kvennahópurinn er undir handleiðslu Thelmu Daggar Grétarsdóttir og Jónu Margrétar Arnarsdóttur og hafa þær valið eftir farandi leikmenn: Nafn Staða Aldur Félag Kara Margrét Árnadóttir Uppspilari 2009 KA

Lokahópar U17 landsliðanna Read More »

Fimm íslenskir þátttakendur á þjálfararáðstefnu CEV í Króatíu

Dagana 26.–28. september fór fram árleg þjálfararáðstefna Evrópska Blaksambandsins (CEV) í Zadar, Króatíu. Frá Íslandi tóku Guðrún Jóna Árnadóttir, Inga Lilja Ingadóttir, Janis Jerumanis, Mladen Svitlica og Sergej Diatlovic þátt í ráðstefnunni. Þátttakendur fengu tækifæri til að sækja fræðslu og dýpka þekkingu sína á þjálfun, jafnframt því að kynnast starfsháttum annarra íþróttasambanda. Á ráðstefnunni komu 

Fimm íslenskir þátttakendur á þjálfararáðstefnu CEV í Króatíu Read More »

Unglingalandsliðshópar kvenna 2025-2026

Þjálfarar unglingalandsliðanna hafa valið eftirfarandi leikmenn til þess að taka þátt í æfingum fyrir verkefni vetrarins í unglingaflokkum. U17 liðið mun taka þátt í undankeppni Evrópumótsins 2026 sem fer fram á Írlandi dagan 11.-15. janúar 2026. Thelma Dögg Grétarsdóttir er aðalþjálfari liðsins en henni til aðstoðar er Jóna Margrét Arnarsdóttir. Æfingar verða eftirfarandi:5.-7. september í

Unglingalandsliðshópar kvenna 2025-2026 Read More »

Unglingalandsliðshópar karla 2025-2026

Þjálfarar unglingalandsliðanna hafa valið eftirfarandi leikmenn til þess að taka þátt í æfingum fyrir verkefni vetrarins í unglingaflokkum. U17 liðið mun taka þátt í undankeppni Evrópumótsins 2026 sem fer fram á Írlandi dagan 11.-15. janúar 2026. Borja González Vicente er aðalþjálfari liðsins en honum til aðstoðar er Andri Hnikarr Jónsson. Æfingar verða eftirfarandi:5.-7. september í

Unglingalandsliðshópar karla 2025-2026 Read More »

Héraðsdómaranámskeið 2025

Dagana 4.-6. september 2025 verður haldið Hérðasdómaranámskeið á Höfuðborgarsvæðinu.  4. september 17:00-21:00 bókleg kennsla í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Einnig verður boðið upp á Teams fund fyrir þá sem eiga heima utan Höfuðborgarsvæðisins5. september 17:00-21:00 bókleg kennsla og bóklegt próf í Laugardal. Allir þátttakendur verða að vera á staðnum á föstudegi6. september 9:00-12:00 verklegt kennsla í

Héraðsdómaranámskeið 2025 Read More »

Fjórfalt gull – Ísland tryggir fjögur sæti á EM í strandblaki 2026

Ísland hefur í fyrsta sinn í sögunni tryggt sér þátttökurétt með fjórum landsliðum í strandblaki á lokamótum Evrópumeistaramóta. Bæði karla- og kvennalandslið Íslands í U17 og U19 aldursflokkum unnu til gullverðlauna á SCA mótaröðinni, sem fram fór í Andorra og á Írlandi, og þar með réttinn til að keppa í aðalkeppni EM U18 og EM

Fjórfalt gull – Ísland tryggir fjögur sæti á EM í strandblaki 2026 Read More »

Hæfileikabúðir 2025

Blaksamband Íslands hefur opnað fyrir skráningar í Hæfileikabúðir BLÍ 2025 sem haldnar verða í ágúst. Tvennar búðir verða haldnar fyrir krakka á grunnskólaaldri að þessu sinni, 22.-24. ágúst að Varmá í Mosfellsbæ og síðari 29.-31. ágúst á Akureyri.  Búðirnar eru fyrir leikmenn fædda 2010-2013. Skráning fer fram á Abler og lokar fyrir skráningu viku áður en búðir hefjast (15.ágúst fyrir Mosó

Hæfileikabúðir 2025 Read More »

Sögulegur sigur hjá íslenska blaklandsliðinu

Ísland vann æsispennandi fimm hrinu sigur á Georgíu í Evrópsku SilverLeague deildinni í blaki í dag. Íslenska kvennalandsliðið í blaki byrjaði Evrópsku Silfurdeildina með glæsilegum 3–2 sigri á Georgíu í hádramatískum leik sem fram fór í Digranesi í Kópavogi. Lokatölur voru 25–19, 13–25, 23–25, 28–26 og 16–14, og unnu þær því leikinn með minnsta mögulega

Sögulegur sigur hjá íslenska blaklandsliðinu Read More »