Hæfileikabúðir 2025
Blaksamband Íslands hefur opnað fyrir skráningar í Hæfileikabúðir BLÍ 2025 sem haldnar verða í ágúst. Tvennar búðir verða haldnar fyrir krakka á grunnskólaaldri að þessu sinni, 22.-24. ágúst að Varmá í Mosfellsbæ og síðari 29.-31. ágúst á Akureyri. Búðirnar eru fyrir leikmenn fædda 2010-2013. Skráning fer fram á Abler og lokar fyrir skráningu viku áður en búðir hefjast (15.ágúst fyrir Mosó […]
Hæfileikabúðir 2025 Read More »