Fréttir

Hefur þú áhuga á leikgreiningu ?

Dagana 2-8 mars n.k ætlar Blaksambandið að halda námskeið í leikgreiningu. Námskeiðið er opið öllum en er þó sérstaklega ætlað blakþjálfurum, leikmönnum og öllum þeim sem hafa sérstakan áhuga á leikgreiningu og að gerast leikgreinendur. Það felast ýmis tækifæri í því að klára þetta námskeið en það er m.a. að starfa sem leikgreinandi fyrir Blaksambandið […]

Hefur þú áhuga á leikgreiningu ? Read More »

Ungir leiðtogar BLÍ

Erassmus verkefnið We Lead Volleyball Together hófst formlega með félögum hérlendis í byrjun desember þar sem ungir leiðtogar og leiðbeinendur komu saman ásamt Borja González og Lárusi Jón sem stýra verkefninu. 27.-29. september ferðuðust Borja og Lárus til Osló til þess að leggja lokahönd á handbók ungra leiðtoga ásamt fulltrúum frá Danmörku, Noregi og Hollandi.

Ungir leiðtogar BLÍ Read More »

Vinnustofa haldin á Íslandi í samstarfi við Evrópska Blaksambandið

Vinnustofa Blaksambands Íslands var haldin 29 og 30 nóvember í samstarfi með Evrópska Blaksambandinu til þess að kynna nýtt kennslu- og námsefni fyrir blakkennslu barna á aldrinum 6-14 ára sem hefur verið í þróun síðustu tvö ár. Þau Jimmy Czimek og Tonya Blickhäuser fræddu þjálfara og kennara um áhugaverðar kennsluaðferðir og fagaðferðir fyrir hvert aldursbil

Vinnustofa haldin á Íslandi í samstarfi við Evrópska Blaksambandið Read More »

Blakfólk ársins 2024 – Ævarr Freyr Birgisson og Sara Ósk Stefánsdóttir

Sara Ósk Stefánsdóttir og Ævarr Freyr Birgisson hafa verið valin blakkona og blakmaður ársins 2024. Ævarr Freyr Birgisson er uppalinn í KA en  er nú á sínu sjöunda tímabili í dönsku deildinni (VolleyLigaen) með liði sínu Odense Vollleyball. Í vor varð Ævarr bæði Bikar- og Danmerkurmeistari með Odense annað árið í röð en hann á að

Blakfólk ársins 2024 – Ævarr Freyr Birgisson og Sara Ósk Stefánsdóttir Read More »

Æfingahópar A landsliða fyrir afreksverkefni 2025

Borja González, afreksstjóri og landsliðsþjálfari karla og Massimo Pistoia, landsliðsþjálfari kvenna hafa valið hópa sem munu taka þátt í æfingum sem fram fara á höfuðborgarsvæðinu dagana 21-22 desember n.k. Þessar æfingar eru fyrsti liður í undirbúningi fyrir afreksverkefni A-liða fyrir árið 2025. Hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra sem boðið hefur verið á æfingar.

Æfingahópar A landsliða fyrir afreksverkefni 2025 Read More »

U19 landsliðin á NEVZA 2024

Dagana 24.-28.október tók Ísland þátt í U19 NEVZA mótinu sem var haldið í Þórshöfn í Færeyjum í þetta skiptið. NEVZA stendur fyrir North European Volleyball Zone Association og eru það Norðurlandaþjóðirnar ásamt Englandi sem taka þátt. Finnar hafa yfirleitt verið sterkust þjóða Norðurlandanna í blaki en tefldu ekki fram liðum í þetta skiptið.  Þjálfarar stúlknaliðsins

U19 landsliðin á NEVZA 2024 Read More »

Silfur og brons hjá U17 liðunum okkar á NEVZA mótinu.

Í vikunni tók Ísland þátt í NEVZA mótinu sem ávalt er haldið í Ikast í Danmörku í þessari viku á ári hverju. NEVZA stendur fyrir North European Volleyball Zone Association og eru það Norðurlandaþjóðirnar ásamt Englandi sem taka þátt. Finnar hafa yfirleitt verið sterkust þjóða Norðurlandanna í blaki og einnig eru Svíar sem bjóða upp

Silfur og brons hjá U17 liðunum okkar á NEVZA mótinu. Read More »