Fréttir

Stjórnarfundur BLÍ í dag

Stjórn BLÍ er með fund í dag kl. 16.30. Á fundinum verður sérstaklega tekin staðan á móta- og viðburðahaldi BLÍ v/COVID19 en eins og flestir vita hefur orðið fjölgun smita í samfélaginu undanfarna daga og búist er við enn harðari aðgerðum en eru nú. Nánari upplýsinga um stöðu mála er að vænta eftir stjórnarfund BLÍ […]

Stjórnarfundur BLÍ í dag Read More »

Dregið í 1. og 2. umferð Kjörísbikarsins

Í dag var dregið í fyrstu tvær umferðir Kjörísbikarsins í höfuðstöðvum Blaksambandsins í Laugardal. Tólf karlalið eru skráð til leiks og þrettán kvennalið. Öll úrvalsdeildarliðin eru með í ár ásamt Blakfélagi Hafnafjarðar (BFH), Völsungi og BF í karlaflokki. Í kvennaflokki voru það BFH, Keflavík, Einherji, UMFG, Völsungur, BF og Fylkir sem bættust við úrvalsdeildarliðin. Fyrstu

Dregið í 1. og 2. umferð Kjörísbikarsins Read More »

Áhorfendur leyfðir – breytingar á leiðbeiningum

BLÍ hefur uppfært leiðbeiningar um áhorfendur inn á Covid 19 síðunni. Breytingarnar eru þær helstar að inni í leyfilegum fjölda áhorfenda er nú börn fædd 2005 og síðar. Sérsambönd verða einnig að samþykkja íþróttahúsin og gefa út leyfilegan áhorfendafjölda m.v. gefna forsendur. Við minnum alla á að huga að eigin sóttvörnum í tengslum við blakæfingar

Áhorfendur leyfðir – breytingar á leiðbeiningum Read More »

Kjörísbikar BLÍ 2021 – skráning til 30. september

Búið er að opna fyrir skráningu í Kjörísbikarkeppni Blaksambands Íslands fyrir árið 2021. Hér að neðan er skráningarhlekkur sem félögin þurfa að nota til að skrá lið sitt til leiks. Ef félög eru að senda fleiri en eitt lið til keppni þá þarf að fylla út skráningarformið fyrir hvert og eitt lið.  Eins og síðustu

Kjörísbikar BLÍ 2021 – skráning til 30. september Read More »

Mizunodeildin rúllar af stað

Á föstudagskvöld 18. september fór Mizunodeild kvenna af stað á nýju keppnistímabili. KA fékk lið Aftureldingar í heimsókn í KA heimilið og vann gestaliðið leikinn 2-3. Tveir leikir eru á dagskrá um helgina í Mizunodeild kvenna en á morgun og á sunnudag mætast Þróttur Reykjavík og Þróttur Nes í Laugardalshöll. Í næstu viku verða svo

Mizunodeildin rúllar af stað Read More »

HK og KA unnu Ofurbikarinn

Úrslit Ofurbikarsins 2020 fóru fram á sunnudag. HK mætti liði Aftureldingar í kvennaflokki og var sterkari aðilinn í leiknum í 3-1 sigri í KA heimilinu á Akureyri. HK varð því fyrsta liðið til að vinna þennan titil sem markar upphaf leiktímabilsins í blakinu. Fyrir verðlaunaafhendingu ávarpaði Sævar Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BLÍ keppendur og gesti og

HK og KA unnu Ofurbikarinn Read More »

Úrslit Ofurbikars BLÍ á sunnudag

Um helgina hafa 10 Mizunodeildarlið spilað í Ofurbikarnum á Akureyri. Eftir undankeppnina stendur Afturelding á toppnum, bæði í karlaflokki og kvennaflokki. Úrslitaleikirnir fara fram á morgun sunnudag og eru í beinni útsendingu á KA TV. Úrslitadagurinn á morgun hefst á leikjum um þriðja sætið kl. 09.00 í fyrramálið en í karlaflokki mætast HK og Þróttur

Úrslit Ofurbikars BLÍ á sunnudag Read More »

2. flokkur Aftureldingar

Mótahald yngri flokka – opið fyrir umsóknir

Mótanefnd hefur opnað fyrir umsóknir vegna mótahalds yngri flokka. Allar umsóknir skulu berast til mótastjóra á netfangið motastjori@bli.is. Allar upplýsingar um að mótahald yngri flokka er að finna inn á síðu yngri flokka: https://bli.is/yngriflokkamot/ Umsóknarfrestur er til miðvikudagsins 16. september nk. Mótahelgar og umsóknir  Félög geta nú sótt um að halda mót en mótanefnd BLÍ fer

Mótahald yngri flokka – opið fyrir umsóknir Read More »