Áríðandi tilkynning v/COVID 19
Blaksamband Íslands tilkynnir um að þeir leikir sem eru á dagskrá um helgina verði leiknir án áhorfenda!! Leik Þróttar Nes og Þróttar Reykjavíkur sem átti að hefjast kl. 15.00 í Mizunodeild kvenna var frestað vegna COVID 19. Biðjum alla í blakhreyfingunni að huga að eigin sóttvörnum núna þegar faraldurinn virðist á uppleið að nýju en […]
Áríðandi tilkynning v/COVID 19 Read More »