Félagaskiptagluggi framlengdur og uppfærðar sóttvarnarreglur
Stjórn Blaksambands Íslands samþykkti á fundi sínum í gær viðauka við COVID reglugerð sambandsins. Í viðaukanum er félagaskiptaglugginn framlengdur til 28. febrúar og því bætt við að ekki verður hægt að sækja um leikheimild eftir þann tíma. Þá hefur leiktímabilið verið formlega framlengt og hefur mótanefnd nú tíma til 30. júní til að klára leiktímabilið. […]
Félagaskiptagluggi framlengdur og uppfærðar sóttvarnarreglur Read More »