Brons hjá báðum
Bæði A landslið Íslands unnu til bronsverðlauna á NOVOTEL CUP 2020. Ungt kvennalið var sent til keppni þar sem fjölmargir leikmenn voru að stíga sín fyrstu skref í A landsliði en karlaliðið var örlítið reyndara, þó með nokkra sem spiluðu sinn fyrsta A landsleik. Keppni hófst föstudaginn 3. janúar þegar karlalandsliðið spilaði við England. Leikurinn […]